VelociRaptor- jeppi fyrir kröfuharða 23. maí 2013 08:45 Ford Raptor er feykiöflugur jeppi sem Ford sérsmíðar fyrir þá sem vilja meira afl og meiri getu en Ford F-150 pallbíllinn býður uppá. Fyrir suma er það þó ekki nóg og þeir geta fest kaup í einum svona VelociRaptor sem smíðaður er af breytingafyrirtækinu Hennessey. Hann er með 600 hestafla vél sem ætti að duga flestum við að skutla krökkunum í skólann og ef til vill meira. Þessi bíll er í raun Ford Raptor sem Hennessey hefur örlítið farið um höndum, en stærsta breytingin er ef til vill yfirbyggingin yfir pallinn. Fyrir vikið er þessi bíll nauðalíkur Ford Excursion, bara með svolítið stærri brettakanta. Innrétting bílsins er talsvert breytt og bætt, hann er með Brembo bremsur og bæði felgur og dekk eru ný. Vélin er 6,2 lítra og hefur nú fengið tvær túrbínur. Mest lesið Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent
Ford Raptor er feykiöflugur jeppi sem Ford sérsmíðar fyrir þá sem vilja meira afl og meiri getu en Ford F-150 pallbíllinn býður uppá. Fyrir suma er það þó ekki nóg og þeir geta fest kaup í einum svona VelociRaptor sem smíðaður er af breytingafyrirtækinu Hennessey. Hann er með 600 hestafla vél sem ætti að duga flestum við að skutla krökkunum í skólann og ef til vill meira. Þessi bíll er í raun Ford Raptor sem Hennessey hefur örlítið farið um höndum, en stærsta breytingin er ef til vill yfirbyggingin yfir pallinn. Fyrir vikið er þessi bíll nauðalíkur Ford Excursion, bara með svolítið stærri brettakanta. Innrétting bílsins er talsvert breytt og bætt, hann er með Brembo bremsur og bæði felgur og dekk eru ný. Vélin er 6,2 lítra og hefur nú fengið tvær túrbínur.
Mest lesið Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent