Píratar: Fyrsta verkefnið að berjast fyrir gegnsærri stjórnsýslu 24. apríl 2013 19:06 Hver eru stóru málin sem brenna á fólki í þínu kjördæmi?Atvinnumál, samgöngumál, heilbrigðismál, málefni eldri borgara og öryrkja, landbúnaðarmál og svo mætti lengi telja.Ef þið komist til valda, hvernig ætlið þið að breyta kvótakerfinu og hvernig ætlið þið að breyta veiðigjaldinu? Fiskveiðistjórnunarhlutinn af kvótakerfinu er góður en eignarhlutinn slæmur. Til að byrja með viljum við leyfa strandveiðar út að 20 sjómílum, þ.e. línuveiðar og handfæraveiðar og legg áherslu á að þau atvinnutækifæri sem liggja þar nýtist ekki eingöngu stærri fyrirtækjum heldur einnig einstaklingum og smærri fyrirtækjum. Allur afli skal fara á markað til að gera viðskipti með sjávarútvegsafurðir heilbrigðari og bæta hag sjómanna og minni sjávarútvegsfyrirtækja. Allar upplýsingar af markaði s.s. tölfræði skulu vera gerðar opinberar. Ég tel endurskoða þurfi kvótaeignina en leiðir til að ná því fram þarf að rannsaka í samráði við sérfræðinga og aðra sem þekkja vel til. Allar breytingar á kvótaeign skulu vera gerðar opinberar. Fiskistofa skal halda úti og gefa út skrá um alla kvótaeign og leigu.Hver eru áherslumálin í samgöngum? Vandinn í samgöngukerfinu liggur að miklu leyti í þungaflutningabílum sem keyra eftir vegunum og eyðileggja þá. Í svari samgönguráðherra við fyrirspurn um slit flutningabíla á vegum, á þingskjali 949 frá 135. löggjafarþingi, kemur fram að ein ferð flutningabíls valdi sambærilegu sliti og 9.000 ferðir meðalfólksbíls. Efla ætti því strand- og sjósiglingar enn frekar og leitast við að nýta sjóleiðina til að flytja þær vörur sem ekki þarfnast hraðflutnings. Einnig er óeðlilegt að peningar sem eyrnamerktir eru vegagerðinni, svo sem skatttekjur af eldsneyti, fari ekki í að efla samgöngur heldur týnist inn í ríkisbákninu. Skynsamlegt getur verið að skoða forsendur fyrir því að leggja ódýrari vegi yfir fáfarnari slóðir og gera heiðursmannasamkomulag um að þungabílar fari ekki eftir þeim vegum svo þeir endist sem lengst. Sveitirnar sjálfar ættu að hafa meira um þessi mál að segja þar sem þær vita best hvar skóinn kreppir og hvað þarf að bæta fyrst.Teljið þið að næsta ríkisstjórn og alþingi eigi að grípa frammí fyrir borgarstjórninni í Reykjavík eða er þetta bara mál borgarstjórnar Reykjavíkur, að það verði ein flugbraut eftir 2016? Já, mér finnst ríkisstjórnin eigi að grípa inn í þetta mál. Það er mjög óeðlilegt að landsbyggðin fái ekki að hafa skoðun á máli eins og flugvellinum í Vatnsmýrinni þar sem hann gegnir gríðarlegu þjónustu- og öryggishlutverki fyrir landið allt. Það er með öllu óréttmætt að meta fjárhagslega hagsmuni borgarbúa fram yfir hagsmuni landsbyggðarinnar.Styður þú að háspennulínur verði styrktar og lagðar yfir t.d. Skagafjörð? Ég tel eðlilegt að sveitarfélögin sjálf taki ákvarðanir um slík mál enda vilja Píratar dreifstýringu umfram miðstýringu.Eruð þið á móti laxeldi í sjó? Nei, ekki ef það er gert á umhverfisvænan hátt og skapar atvinnu.Hvað ætlið þið að gera fyrir unga fólkið? Hvernig ætlið þið að fá það heim? Atvinnuleysi er vaxandi vandamál hjá þessum aldurshópi, ekki einungis hérlendis heldur einnig erlendis. Samkvæmt hagstofu eru það mest lítil og meðalstór fyrirtæki sem skila hagnaði inn í kerfið. Píratar vilja styrkja atvinnusköpun á eigin forsendum, sem hentar nærsamfélaginu og nýta þá tækifæri sem Internetið hefur að bjóða þegar það kemur að atvinnumöguleikum. Með fyrirtækjum sem nýta sér internetið er ekki einvörðungu um að ræða tæknistörf heldur einnig öll afleidd störf sem slíkum fyrirtækjum fylgir. Einnig er vert að nefna að fyrirtæki sem nýta sér internetið svo sem sala beint frá býli eða sala á heimagerðum lopapeysum myndi flokkast þar undir.Ef þið komist til valda, hvert verður fyrsta verkefnið? Berjast fyrir gegnsærri stjórnsýslu. Mín persónulegu áhersluatriði eru málefni eldri borgara, öryrkja og heilbrigðiskerfið í heild sinni.Hildur Sif Thorarensen, oddviti Pírata í Norðvesturkjördæmi Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Kosningar 2013 Skoðun Mest lesið Geðdeild Akureyrar aðeins með 10 pláss á legudeild fyrir sjúklinga með alvarlegan geðrænan vanda Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun Stefnubreyting Miðflokksins gegn hagsmunum bænda Þórarinn Ingi Pétursson,Þuríður Lillý Sigurðardóttir,Jóhann Friðrik Friðriksson,Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson,Stefán Vagn Stefánsson,Halla Signý Kristjánsdóttir Skoðun Kennari í verkfalli Hólmfríður Þorgeirsdóttir Skoðun Opið bréf til forystu Kennarasambands Íslands (KÍ): Endurskoðum aðferðafræði verkfallsins Valgerður Bára Bárðardóttir Skoðun Verðbólga í boði Viðreisnar Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Neglum niður vextina Kristrún Frostadóttir Skoðun Krónur, evrur og fullveldi Bjarni Benediktsson Skoðun Ekki láta kaupa atkvæði þitt Alexandra Briem Skoðun Ísland 2074 Kjartan Magnússon Skoðun 200 þúsund til að búa í fatahengi LOL Derek T. Allen Skoðun Skoðun Skoðun Á að vera landbúnaður á Íslandi? Ágústa Ágústsdóttir skrifar Skoðun Miðflokkurinn stendur vörð um bændur Högni Elfar Gylfason skrifar Skoðun Fjármál Kópavogsbæjar - hin hliðin Theódóra Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Feður eiga undir högg að sækja í forsjármálum Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun Mikill má máttur Viðreisnar og áhrif um alla Evrópu, líka á Pútín, vera Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Geðdeild Akureyrar aðeins með 10 pláss á legudeild fyrir sjúklinga með alvarlegan geðrænan vanda Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar Skoðun Frír hádegisverður í boði Friedmans Róbert Björnsson skrifar Skoðun Höldum áfram með íslenskuna og konuna Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar Skoðun Ekki láta kaupa atkvæði þitt Alexandra Briem skrifar Skoðun Afnemum fátæktina Helgi Máni Sigurðsson skrifar Skoðun Krónur, evrur og fullveldi Bjarni Benediktsson skrifar Skoðun Ný ríkisstjórn styrki meistarakerfi löggiltra iðngreina Hópur formanna fag- og meistarafélaga innan SI skrifar Skoðun Stefnubreyting Miðflokksins gegn hagsmunum bænda Þórarinn Ingi Pétursson,Þuríður Lillý Sigurðardóttir,Jóhann Friðrik Friðriksson,Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson,Stefán Vagn Stefánsson,Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Farsældarlögin snúast ekki um börnin Lúðvík Júlíusson skrifar Skoðun Víðtæk og öflug barátta gegn einmanaleika á Íslandi Guðrún Svava Viðarsdóttir skrifar Skoðun Framsókn í geðheilbrigðismálum Kjartan Helgi Ólafsson skrifar Skoðun 200 þúsund til að búa í fatahengi LOL Derek T. Allen skrifar Skoðun Kennari í verkfalli Hólmfríður Þorgeirsdóttir skrifar Skoðun Við viljum – kröfugerð fólks með fötlun! Unnur Hrefna Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til forystu Kennarasambands Íslands (KÍ): Endurskoðum aðferðafræði verkfallsins Valgerður Bára Bárðardóttir skrifar Skoðun Óæskilegar uppskerur Anna Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Úreltar og óréttmætar hvalveiðar Henry Alexander Henrysson skrifar Skoðun Bætum umhverfið svo öll börn geti blómstrað Kristín Kolbrún Kolbeinsdóttir Waage skrifar Skoðun Neglum niður vextina Kristrún Frostadóttir skrifar Skoðun Áhyggjulaust ævikvöld Gísli Rafn Ólafsson skrifar Skoðun Verðbólga í boði Viðreisnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Afsláttur af mannréttindum Heiða Ingimarsdóttir skrifar Skoðun Er 0,145% bankaskattur virkilega nóg? Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Skoðun Útrýmum kjaragliðnun Jónína Björk Óskarsdóttir skrifar Skoðun 16 ára aldurstakmark á samfélagsmiðlum Skúli Bragi Geirdal skrifar Sjá meira
Hver eru stóru málin sem brenna á fólki í þínu kjördæmi?Atvinnumál, samgöngumál, heilbrigðismál, málefni eldri borgara og öryrkja, landbúnaðarmál og svo mætti lengi telja.Ef þið komist til valda, hvernig ætlið þið að breyta kvótakerfinu og hvernig ætlið þið að breyta veiðigjaldinu? Fiskveiðistjórnunarhlutinn af kvótakerfinu er góður en eignarhlutinn slæmur. Til að byrja með viljum við leyfa strandveiðar út að 20 sjómílum, þ.e. línuveiðar og handfæraveiðar og legg áherslu á að þau atvinnutækifæri sem liggja þar nýtist ekki eingöngu stærri fyrirtækjum heldur einnig einstaklingum og smærri fyrirtækjum. Allur afli skal fara á markað til að gera viðskipti með sjávarútvegsafurðir heilbrigðari og bæta hag sjómanna og minni sjávarútvegsfyrirtækja. Allar upplýsingar af markaði s.s. tölfræði skulu vera gerðar opinberar. Ég tel endurskoða þurfi kvótaeignina en leiðir til að ná því fram þarf að rannsaka í samráði við sérfræðinga og aðra sem þekkja vel til. Allar breytingar á kvótaeign skulu vera gerðar opinberar. Fiskistofa skal halda úti og gefa út skrá um alla kvótaeign og leigu.Hver eru áherslumálin í samgöngum? Vandinn í samgöngukerfinu liggur að miklu leyti í þungaflutningabílum sem keyra eftir vegunum og eyðileggja þá. Í svari samgönguráðherra við fyrirspurn um slit flutningabíla á vegum, á þingskjali 949 frá 135. löggjafarþingi, kemur fram að ein ferð flutningabíls valdi sambærilegu sliti og 9.000 ferðir meðalfólksbíls. Efla ætti því strand- og sjósiglingar enn frekar og leitast við að nýta sjóleiðina til að flytja þær vörur sem ekki þarfnast hraðflutnings. Einnig er óeðlilegt að peningar sem eyrnamerktir eru vegagerðinni, svo sem skatttekjur af eldsneyti, fari ekki í að efla samgöngur heldur týnist inn í ríkisbákninu. Skynsamlegt getur verið að skoða forsendur fyrir því að leggja ódýrari vegi yfir fáfarnari slóðir og gera heiðursmannasamkomulag um að þungabílar fari ekki eftir þeim vegum svo þeir endist sem lengst. Sveitirnar sjálfar ættu að hafa meira um þessi mál að segja þar sem þær vita best hvar skóinn kreppir og hvað þarf að bæta fyrst.Teljið þið að næsta ríkisstjórn og alþingi eigi að grípa frammí fyrir borgarstjórninni í Reykjavík eða er þetta bara mál borgarstjórnar Reykjavíkur, að það verði ein flugbraut eftir 2016? Já, mér finnst ríkisstjórnin eigi að grípa inn í þetta mál. Það er mjög óeðlilegt að landsbyggðin fái ekki að hafa skoðun á máli eins og flugvellinum í Vatnsmýrinni þar sem hann gegnir gríðarlegu þjónustu- og öryggishlutverki fyrir landið allt. Það er með öllu óréttmætt að meta fjárhagslega hagsmuni borgarbúa fram yfir hagsmuni landsbyggðarinnar.Styður þú að háspennulínur verði styrktar og lagðar yfir t.d. Skagafjörð? Ég tel eðlilegt að sveitarfélögin sjálf taki ákvarðanir um slík mál enda vilja Píratar dreifstýringu umfram miðstýringu.Eruð þið á móti laxeldi í sjó? Nei, ekki ef það er gert á umhverfisvænan hátt og skapar atvinnu.Hvað ætlið þið að gera fyrir unga fólkið? Hvernig ætlið þið að fá það heim? Atvinnuleysi er vaxandi vandamál hjá þessum aldurshópi, ekki einungis hérlendis heldur einnig erlendis. Samkvæmt hagstofu eru það mest lítil og meðalstór fyrirtæki sem skila hagnaði inn í kerfið. Píratar vilja styrkja atvinnusköpun á eigin forsendum, sem hentar nærsamfélaginu og nýta þá tækifæri sem Internetið hefur að bjóða þegar það kemur að atvinnumöguleikum. Með fyrirtækjum sem nýta sér internetið er ekki einvörðungu um að ræða tæknistörf heldur einnig öll afleidd störf sem slíkum fyrirtækjum fylgir. Einnig er vert að nefna að fyrirtæki sem nýta sér internetið svo sem sala beint frá býli eða sala á heimagerðum lopapeysum myndi flokkast þar undir.Ef þið komist til valda, hvert verður fyrsta verkefnið? Berjast fyrir gegnsærri stjórnsýslu. Mín persónulegu áhersluatriði eru málefni eldri borgara, öryrkja og heilbrigðiskerfið í heild sinni.Hildur Sif Thorarensen, oddviti Pírata í Norðvesturkjördæmi
Geðdeild Akureyrar aðeins með 10 pláss á legudeild fyrir sjúklinga með alvarlegan geðrænan vanda Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun
Stefnubreyting Miðflokksins gegn hagsmunum bænda Þórarinn Ingi Pétursson,Þuríður Lillý Sigurðardóttir,Jóhann Friðrik Friðriksson,Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson,Stefán Vagn Stefánsson,Halla Signý Kristjánsdóttir Skoðun
Opið bréf til forystu Kennarasambands Íslands (KÍ): Endurskoðum aðferðafræði verkfallsins Valgerður Bára Bárðardóttir Skoðun
Skoðun Mikill má máttur Viðreisnar og áhrif um alla Evrópu, líka á Pútín, vera Ole Anton Bieltvedt skrifar
Skoðun Geðdeild Akureyrar aðeins með 10 pláss á legudeild fyrir sjúklinga með alvarlegan geðrænan vanda Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar
Skoðun Ný ríkisstjórn styrki meistarakerfi löggiltra iðngreina Hópur formanna fag- og meistarafélaga innan SI skrifar
Skoðun Stefnubreyting Miðflokksins gegn hagsmunum bænda Þórarinn Ingi Pétursson,Þuríður Lillý Sigurðardóttir,Jóhann Friðrik Friðriksson,Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson,Stefán Vagn Stefánsson,Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar
Skoðun Opið bréf til forystu Kennarasambands Íslands (KÍ): Endurskoðum aðferðafræði verkfallsins Valgerður Bára Bárðardóttir skrifar
Geðdeild Akureyrar aðeins með 10 pláss á legudeild fyrir sjúklinga með alvarlegan geðrænan vanda Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun
Stefnubreyting Miðflokksins gegn hagsmunum bænda Þórarinn Ingi Pétursson,Þuríður Lillý Sigurðardóttir,Jóhann Friðrik Friðriksson,Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson,Stefán Vagn Stefánsson,Halla Signý Kristjánsdóttir Skoðun
Opið bréf til forystu Kennarasambands Íslands (KÍ): Endurskoðum aðferðafræði verkfallsins Valgerður Bára Bárðardóttir Skoðun