Tilkynning frá Öskju vegna innköllunar Kia bíla 4. apríl 2013 10:46 Kia Sorento árgerðir 2007 til 2011 falla undir innköllun Kia Á Íslandi eru 537 Kia bílar sem falla undir innköllunina. Greint var frá í morgun hér á visir.is að Hyundai og Kia muni innkalla 1,6 milljón bíla sinna. Því vill Askja koma eftirfarandi á framfæri: Kia Motors hefur tilkynnt um innköllun á ákveðnum gerðum Kia bifreiða, vegna mögulegrar bilunar í rofa tengdum hemlaljósum. Um er að ræða bifreiðar sem framleiddar voru á ákveðnu framleiðslutímabili, og er mestmegnis um að ræða bifreiðar framleiddar á árunum 2004 – 2010. Alls verða innkallaðar um 126.000 bifreiðar í Evrópu, og af þeim eru 537 skráðar á Íslandi. Varahlutir vegna innköllunarinnar munu byrja að berast í maí og júní, og í framhaldi mun Bílaumboðið Askja kalla inn þær Kia bifreiðar sem um ræðir, þar sem skipt verður um umræddan rofa, án kostnaðar fyrir eigendur bifreiðanna. Um er að ræða sjálfviljuga innköllun Kia Motors og verða upplýsingar sendar Neytendastofu þegar þær liggja endanlega fyrir. Mest lesið Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent
Á Íslandi eru 537 Kia bílar sem falla undir innköllunina. Greint var frá í morgun hér á visir.is að Hyundai og Kia muni innkalla 1,6 milljón bíla sinna. Því vill Askja koma eftirfarandi á framfæri: Kia Motors hefur tilkynnt um innköllun á ákveðnum gerðum Kia bifreiða, vegna mögulegrar bilunar í rofa tengdum hemlaljósum. Um er að ræða bifreiðar sem framleiddar voru á ákveðnu framleiðslutímabili, og er mestmegnis um að ræða bifreiðar framleiddar á árunum 2004 – 2010. Alls verða innkallaðar um 126.000 bifreiðar í Evrópu, og af þeim eru 537 skráðar á Íslandi. Varahlutir vegna innköllunarinnar munu byrja að berast í maí og júní, og í framhaldi mun Bílaumboðið Askja kalla inn þær Kia bifreiðar sem um ræðir, þar sem skipt verður um umræddan rofa, án kostnaðar fyrir eigendur bifreiðanna. Um er að ræða sjálfviljuga innköllun Kia Motors og verða upplýsingar sendar Neytendastofu þegar þær liggja endanlega fyrir.
Mest lesið Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent