Árni Páll skorar á Sigmund Davíð að mæta sér Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 6. apríl 2013 18:52 Það hefur ekki blásið sérstaklega byrlega fyrir Samfylkingunni í skoðannakönnunum síðustu vikna. Það var hinsvegar hugur í þeim sem mættu á baráttugleði flokksins í Gamla Bíói í dag. Samfylkingarfólk fyllti Gamla Bíó í dag þar sem helstu mál flokksins fyrir komandi kosningar voru reifuð. Ýmsir stigu á stokk, frambjóðendur og skemmtikraftar. Það var létt yfir fólki þrátt fyrir að flokkurinn hafi hrunið í fylgi ef marka má skoðanakannanir síðustu mánaða. Fundinum lauk svo á ræðu formannsins Árna Páls Árnasonar sem vék strax að fylgi flokksins. „Það er gaman að sjá ykkur svona mörg hér í dag. Óhað öllu öðru þá er þetta örugglega stærsti 9,5 prósenta flokkur í heimi," sagði Árni Páll. Evrópusambandsaðild og upptaka nýs gjaldmiðils fékk sitt pláss í ræðu formannsins sem og hræðsla annarra flokka við að ræða þau mál. „Ef framsóknarmenn og sjálfstæðismenn komast til valda tökum við hana ekki upp næstu 40 árin, það er það sem við stöndum fyrir." Árni Páll skoraði einnig á Sigmund Davíð Gunnlaugsson, formann Framsóknarflokksins. „Ég skora þess vegna á hann að koma, og mæta mér. Hann má velja stað og stund í næstu viku. Komdu bara," sagði Árni. Kosningar 2013 Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Erlent Fleiri fréttir Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Sjá meira
Það hefur ekki blásið sérstaklega byrlega fyrir Samfylkingunni í skoðannakönnunum síðustu vikna. Það var hinsvegar hugur í þeim sem mættu á baráttugleði flokksins í Gamla Bíói í dag. Samfylkingarfólk fyllti Gamla Bíó í dag þar sem helstu mál flokksins fyrir komandi kosningar voru reifuð. Ýmsir stigu á stokk, frambjóðendur og skemmtikraftar. Það var létt yfir fólki þrátt fyrir að flokkurinn hafi hrunið í fylgi ef marka má skoðanakannanir síðustu mánaða. Fundinum lauk svo á ræðu formannsins Árna Páls Árnasonar sem vék strax að fylgi flokksins. „Það er gaman að sjá ykkur svona mörg hér í dag. Óhað öllu öðru þá er þetta örugglega stærsti 9,5 prósenta flokkur í heimi," sagði Árni Páll. Evrópusambandsaðild og upptaka nýs gjaldmiðils fékk sitt pláss í ræðu formannsins sem og hræðsla annarra flokka við að ræða þau mál. „Ef framsóknarmenn og sjálfstæðismenn komast til valda tökum við hana ekki upp næstu 40 árin, það er það sem við stöndum fyrir." Árni Páll skoraði einnig á Sigmund Davíð Gunnlaugsson, formann Framsóknarflokksins. „Ég skora þess vegna á hann að koma, og mæta mér. Hann má velja stað og stund í næstu viku. Komdu bara," sagði Árni.
Kosningar 2013 Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Erlent Fleiri fréttir Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Sjá meira