Hvernig væri að baka hollt brauð á þessum fallega sunnudegi? Ellý Ármanns skrifar 24. mars 2013 10:45 Linda Hilmarsdóttir framkvæmdastjóri Hress í Hafnarfirði eða Linda í HRESS eins og hún er kölluð gefur okkur holla og gómsæta brauðuppskrift á þessum fallega sunnudegi. "Þetta er mjög þægileg uppskrift þar sem ekki þarf neinar græjur nema bakaraofn og bolla til að framkvæma. Engin vog eða vesen. Ég er ekki mikill bakari en þetta brauð geri ég reglulega mér og mínum til ánægju," segir Linda. HAPP brauð með smá HRESS tvisti 3 bollar heilhveiti (bygg eða spelt - ég helli stundum einum bolla af próteinisjeik dufti út í) 1 1/2 bolli muslí (eða afgangar af grófu morgunkorni) 4 tsk lyftiduft 3/4 bolli volgt vatn 1/2 bolli AB mjólk ( jógúrt, súrmjólk, sýrður rjómi eða kotasæla) 1/2 bolli rúsinur 1/2 bolli grasker (eða önnur fræ eins og Chiafræ) 1/2 bolli sólfræ Aðferð: Öllu blandað vel saman í hrærivel eða handhrært sem ég geri. Síðan sett í jólakökuform við 180° í ca. 45-50 mínútur. Girnileg útkoma hjá Lindu. Brauð Uppskriftir Mest lesið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Skellti sér á djammið Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Linda Hilmarsdóttir framkvæmdastjóri Hress í Hafnarfirði eða Linda í HRESS eins og hún er kölluð gefur okkur holla og gómsæta brauðuppskrift á þessum fallega sunnudegi. "Þetta er mjög þægileg uppskrift þar sem ekki þarf neinar græjur nema bakaraofn og bolla til að framkvæma. Engin vog eða vesen. Ég er ekki mikill bakari en þetta brauð geri ég reglulega mér og mínum til ánægju," segir Linda. HAPP brauð með smá HRESS tvisti 3 bollar heilhveiti (bygg eða spelt - ég helli stundum einum bolla af próteinisjeik dufti út í) 1 1/2 bolli muslí (eða afgangar af grófu morgunkorni) 4 tsk lyftiduft 3/4 bolli volgt vatn 1/2 bolli AB mjólk ( jógúrt, súrmjólk, sýrður rjómi eða kotasæla) 1/2 bolli rúsinur 1/2 bolli grasker (eða önnur fræ eins og Chiafræ) 1/2 bolli sólfræ Aðferð: Öllu blandað vel saman í hrærivel eða handhrært sem ég geri. Síðan sett í jólakökuform við 180° í ca. 45-50 mínútur. Girnileg útkoma hjá Lindu.
Brauð Uppskriftir Mest lesið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Skellti sér á djammið Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira