Segir tölvuárásinni hafa verið afstýrt 12. febrúar 2013 13:10 Sigríður J. Friðjónsdóttir og Haraldur Johannesen, „Við teljium að það hafi tekist að afstýra árásinni,“ sagði Jón Bjartmarz, yfirlögregluþjónn hjá ríkislögreglustjóra, spurður hvort hann teldi að það hefði verið framin tölvuárás hér á landi. Jón ásamt Haraldi Johannesen, ríkislögreglustjóra, og Sigríði J. Friðjónsdóttur ríkissaksóknara, gaf skýrslu á sameiginlegum fundi í Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd og Allsherjar- og menntamálanefnd sem nú fer fram á nefndarsviði Alþingis. Eftir skýrslugjöf gáfu þau Haraldur, Sigríður og Jón færi á sér í viðtal þar sem meðal annars kom fram að embætti ríkislögreglustjóra telur að tölvuárásinni, sem FBI kom hingað til lands að rannsaka sumarið 2011, hafi verið afstýrt með sértækum aðgerðum. Þá sagði Haraldur að embættið hafi vitað af veru FBI mannanna hér á landi í þá fimm daga sem þeir tóku viðtöl við ungan mann sem er kallaður Siggi hakkari, og virðist í raun hafa verið uppljóstrari alríkislögreglunnar. Haraldur sagði það aftur á móti innanríkisráðuneytisins að svara fyrir ferðir FBI mannanna eftir að ráðuneytið skipaði yfirvöldum að slíta samstarfi við alríkislögregluna. Spurður hvort það væri óheppilegt að ráðherra skipti sér af einstöku rannsóknum lögreglunnar svaraði hann: „Ég er bara embættismaður og get ekki sagt til um það hvað er eðlilegt hjá ráðherrum.“ Ríkissaksóknari sagði að engin hefði verið yfirheyrður af hálfu íslenskra yfirvalda vegna málsins en Jón gaf til kynna að árásin væri runnin undan rifjum hóps tölvuþrjóta sem kalla sig Lulzec. Innanríkisráðherra gefur nú skýrslu hjá nefndinni. Mál Sigga hakkara Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Fleiri fréttir Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Sjá meira
„Við teljium að það hafi tekist að afstýra árásinni,“ sagði Jón Bjartmarz, yfirlögregluþjónn hjá ríkislögreglustjóra, spurður hvort hann teldi að það hefði verið framin tölvuárás hér á landi. Jón ásamt Haraldi Johannesen, ríkislögreglustjóra, og Sigríði J. Friðjónsdóttur ríkissaksóknara, gaf skýrslu á sameiginlegum fundi í Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd og Allsherjar- og menntamálanefnd sem nú fer fram á nefndarsviði Alþingis. Eftir skýrslugjöf gáfu þau Haraldur, Sigríður og Jón færi á sér í viðtal þar sem meðal annars kom fram að embætti ríkislögreglustjóra telur að tölvuárásinni, sem FBI kom hingað til lands að rannsaka sumarið 2011, hafi verið afstýrt með sértækum aðgerðum. Þá sagði Haraldur að embættið hafi vitað af veru FBI mannanna hér á landi í þá fimm daga sem þeir tóku viðtöl við ungan mann sem er kallaður Siggi hakkari, og virðist í raun hafa verið uppljóstrari alríkislögreglunnar. Haraldur sagði það aftur á móti innanríkisráðuneytisins að svara fyrir ferðir FBI mannanna eftir að ráðuneytið skipaði yfirvöldum að slíta samstarfi við alríkislögregluna. Spurður hvort það væri óheppilegt að ráðherra skipti sér af einstöku rannsóknum lögreglunnar svaraði hann: „Ég er bara embættismaður og get ekki sagt til um það hvað er eðlilegt hjá ráðherrum.“ Ríkissaksóknari sagði að engin hefði verið yfirheyrður af hálfu íslenskra yfirvalda vegna málsins en Jón gaf til kynna að árásin væri runnin undan rifjum hóps tölvuþrjóta sem kalla sig Lulzec. Innanríkisráðherra gefur nú skýrslu hjá nefndinni.
Mál Sigga hakkara Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Fleiri fréttir Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Sjá meira