Dorrit stal senunni - gleymdi lykilorðinu sínu Ellý Ármanns skrifar 7. febrúar 2013 15:45 Ljósmyndarinn Anton Brink tók meðfylgjandi myndir í dag þegar listamaðurinn Ingvar Björn Þorsteinsson framkvæmdi listagjörning sem hann kallar Largest Artwork in the World. Hann ætlar að búa til vettvang þar sem hann tengir saman fólk alls staðar að úr heiminum í gegnum samfélagsmiðilinn Facebook með það markmið að búa til stærsta listaverk í heimi en það er WOW air sem styrkir gjörninginn. Listagjörningurinn hófst í dag á Listasafni Reykjavíkur en forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson málaði fyrstu strokuna.Dorrit Moussaieff stal senunni eins og vanalega en hún steingleymdi lyklorðinu sínu þegar hún 'loggaði' sig inn á Facebook til að gera sína stroku í listaverkinu við mikil fagnaðarlæti viðstaddra.Gjörningurinn er til styrktar Unicef og verður lifandi á vefnum í 66 daga, eða jafnmörg ár og Unicef hefur verið starfandi.Aðstandendur Facebook sýndu listagjörningnum strax mikinn áhuga og vildu leggja sitt af mörkum til að koma listaverkinu á framfæri. Töldu þeir að samskiptavefur þeirra væri góður vettvangur til að koma listaverkinu á framfæri alls staðar í heiminum með notendur yfir milljarð manns.Hér má skoða fleiri ljósmyndir frá viðburðinu. Taktu þátt í að skapa stærsta listaverk heims HÉR.Myndir/Anton BrinkSkúli Mogensen, Dorrit Moussaieff, Ólafur Ragnar Grímsson og listamaðurinn Ingvar Björn Þorsteinsson. Skroll-Lífið Mest lesið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Skellti sér á djammið Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið Fleiri fréttir Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Sjá meira
Ljósmyndarinn Anton Brink tók meðfylgjandi myndir í dag þegar listamaðurinn Ingvar Björn Þorsteinsson framkvæmdi listagjörning sem hann kallar Largest Artwork in the World. Hann ætlar að búa til vettvang þar sem hann tengir saman fólk alls staðar að úr heiminum í gegnum samfélagsmiðilinn Facebook með það markmið að búa til stærsta listaverk í heimi en það er WOW air sem styrkir gjörninginn. Listagjörningurinn hófst í dag á Listasafni Reykjavíkur en forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson málaði fyrstu strokuna.Dorrit Moussaieff stal senunni eins og vanalega en hún steingleymdi lyklorðinu sínu þegar hún 'loggaði' sig inn á Facebook til að gera sína stroku í listaverkinu við mikil fagnaðarlæti viðstaddra.Gjörningurinn er til styrktar Unicef og verður lifandi á vefnum í 66 daga, eða jafnmörg ár og Unicef hefur verið starfandi.Aðstandendur Facebook sýndu listagjörningnum strax mikinn áhuga og vildu leggja sitt af mörkum til að koma listaverkinu á framfæri. Töldu þeir að samskiptavefur þeirra væri góður vettvangur til að koma listaverkinu á framfæri alls staðar í heiminum með notendur yfir milljarð manns.Hér má skoða fleiri ljósmyndir frá viðburðinu. Taktu þátt í að skapa stærsta listaverk heims HÉR.Myndir/Anton BrinkSkúli Mogensen, Dorrit Moussaieff, Ólafur Ragnar Grímsson og listamaðurinn Ingvar Björn Þorsteinsson.
Skroll-Lífið Mest lesið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Skellti sér á djammið Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið Fleiri fréttir Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Sjá meira