Fella klæði fyrir peninga 12. júlí 2012 16:00 Á Sviði Magic Mike segir frá hópi manna sem sjá fyrir sér sem fatafellur. Myndin var frumsýnd í gær og hefur hlotið góða dóma. Kvikmyndin Magic Mike var frumsýnd í Sambíóunum í gærkvöldi. Myndin skartar Channing Tatum, Alex Pettyfer og Matthew McConaughey í aðalhlutverkum. Magic Mike segir frá vandræðapésanum Adam sem kynnist fatafellunni Mike Lane og leiðist Adam í kjölfarið út í starfið. Mike tekur að sér að kenna Adam dansspor, sviðsframkomu og allt sem viðkemur skemmtanalífinu. Adam tekur sér sviðsnafnið The Kid og hefur feril sinn sem fatafella á skemmtistaðnum Xquisite, þetta gerir hann í óþökk systur sinnar sem hefur af honum miklar áhyggjur. Starfið býr þó yfir skuggahliðum og þeim fær Adam fljótt að kynnast er hann sekkur dýpra og dýpra í heim fíkniefna og skyndikynna. Á hinn bóginn hyggst Mike segja skilið við bransann og hefja nýtt og betra líf. Með hlutverk fatafellanna fara Channing Tatum, Matthew McConaughey, Alex Pettyfer, Matt Bomer og Joe Manganiello. Með önnur hlutverk fara Cody Horn og Olivia Munn. Leikstjóri myndarinnar er enginn annar en Steven Soderbergh sem hefur leikstýrt myndum á borð við Out of Sight, Erin Brockovich, Traffic og Ocean's Eleven. Soderbergh er einnig framleiðandi myndarinnar ásamt Tatum. Myndin hefur fengið glimrandi dóma og á vefsíðunni Rottentomatoes.com hlýtur hún 77 prósent ferskleikastig frá kvikmyndagagnrýnendum sem hrósa danshöfundinum Allison Faulk fyrir vel unnin störf og leikstjóranum sem tekst vel með að gera áhugaverða kvikmynd um hóp fatafella. Channing Tatum kemur að auki á óvart í hlutverki sínu og er sagður sýna meiri dýpt í leik sínum en oft áður. Lífið Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Skellti sér á djammið Lífið Fleiri fréttir Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Sjá meira
Kvikmyndin Magic Mike var frumsýnd í Sambíóunum í gærkvöldi. Myndin skartar Channing Tatum, Alex Pettyfer og Matthew McConaughey í aðalhlutverkum. Magic Mike segir frá vandræðapésanum Adam sem kynnist fatafellunni Mike Lane og leiðist Adam í kjölfarið út í starfið. Mike tekur að sér að kenna Adam dansspor, sviðsframkomu og allt sem viðkemur skemmtanalífinu. Adam tekur sér sviðsnafnið The Kid og hefur feril sinn sem fatafella á skemmtistaðnum Xquisite, þetta gerir hann í óþökk systur sinnar sem hefur af honum miklar áhyggjur. Starfið býr þó yfir skuggahliðum og þeim fær Adam fljótt að kynnast er hann sekkur dýpra og dýpra í heim fíkniefna og skyndikynna. Á hinn bóginn hyggst Mike segja skilið við bransann og hefja nýtt og betra líf. Með hlutverk fatafellanna fara Channing Tatum, Matthew McConaughey, Alex Pettyfer, Matt Bomer og Joe Manganiello. Með önnur hlutverk fara Cody Horn og Olivia Munn. Leikstjóri myndarinnar er enginn annar en Steven Soderbergh sem hefur leikstýrt myndum á borð við Out of Sight, Erin Brockovich, Traffic og Ocean's Eleven. Soderbergh er einnig framleiðandi myndarinnar ásamt Tatum. Myndin hefur fengið glimrandi dóma og á vefsíðunni Rottentomatoes.com hlýtur hún 77 prósent ferskleikastig frá kvikmyndagagnrýnendum sem hrósa danshöfundinum Allison Faulk fyrir vel unnin störf og leikstjóranum sem tekst vel með að gera áhugaverða kvikmynd um hóp fatafella. Channing Tatum kemur að auki á óvart í hlutverki sínu og er sagður sýna meiri dýpt í leik sínum en oft áður.
Lífið Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Skellti sér á djammið Lífið Fleiri fréttir Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Sjá meira