Sveppir bæta heilsu 5. júlí 2012 14:30 Sólþurkaðir sveppir innihalda nokkuð af D-vítamíni. nordicphotos/getty Íbúar á norðurhveli jarðar þjást gjarnan af D-vítamínskorti á veturna sökum sólarleysis. Sveppir geta átt bót í máli því þeir eru sagðir draga í sig D-vítamín fái þeir svolítið af sól. D-vítamín er nauðsynlegt til að stýra kalk og fosfórbúskap líkamans en skortur á vítamíninu getur leitt til beinþynningar síðar á ævinni. D-vítamín myndast í húðinni fyrir tilstilli útfjólublárra geisla sólar en á veturna þurfum við að fá vítamínið úr fæðunni. Talið er að sólþurrkaðir sveppir innihaldi nokkuð magn af D-vítamíni og dugir þá að sólþurrka sveppi á borð við shiitaki sveppi, maitake sveppi eða aðra hefðbundna matsveppi. Matur Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Skellti sér á djammið Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Íbúar á norðurhveli jarðar þjást gjarnan af D-vítamínskorti á veturna sökum sólarleysis. Sveppir geta átt bót í máli því þeir eru sagðir draga í sig D-vítamín fái þeir svolítið af sól. D-vítamín er nauðsynlegt til að stýra kalk og fosfórbúskap líkamans en skortur á vítamíninu getur leitt til beinþynningar síðar á ævinni. D-vítamín myndast í húðinni fyrir tilstilli útfjólublárra geisla sólar en á veturna þurfum við að fá vítamínið úr fæðunni. Talið er að sólþurrkaðir sveppir innihaldi nokkuð magn af D-vítamíni og dugir þá að sólþurrka sveppi á borð við shiitaki sveppi, maitake sveppi eða aðra hefðbundna matsveppi.
Matur Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Skellti sér á djammið Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira