Hvarf Stahl setur ekki strik í reikninginn 19. maí 2012 13:00 horfinn Ekkert hefur spurst til Nicks Stalh í tíu daga. „Við erum á áætlun með hann og það er engin breyting," segir Margrét Hrafnsdóttir, framleiðandi kvikmyndarinnar Kill the Poet. Hollywood-leikarinn Nick Stahl leikur aðalhlutverkið í myndinni en ekkert hefur spurst til hans síðan 9. maí síðastliðinn, eða í tíu daga. „Maður á aldrei að trúa því sem maður les í fjölmiðlum," segir Margrét og segir að málið hafi verið blásið upp vegna frægðar Stahl. Tökur á Kill the Poet eiga að hefjast hér á landi seint í haust. Margrét er sallaróleg og segir hún aðspurð að engin leit sé hafin að nýjum leikara í hlutverkið. Hinn 32 ára Stahl, sem lék í Terminator 3, hefur átt við vandamál að stríða í einkalífinu en hann skildi við eiginkonu sína í janúar. Spurð út í Stahl segir Margrét að hann sé ákaflega hæfileikaríkur. „Ef við skoðum hans feril þá er hann búinn að vinna með Mickey Rourke, Mel Gibson, Marisu Tomei og Charlize Theron. Allir segja það sama um hann, að hann sé frábært „talent". Það er okkar lukka að hann hefur mjög gaman af því að taka að sér að leika í indí-myndum. Þetta er Óskarsverðug rulla og þess vegna voru menn spenntir fyrir henni. Það er ástæðan fyrir því að Heath Ledger las handritið rétt áður en hann lést." Nick Stahl á að leika skáldið Stein Steinarr í myndinni og Anita Briem leikur Louisu Matthíasdóttur. Nína Dögg Filippusdóttir leikur Nínu Tryggvadóttur og Björn Hlynur Haraldsson fer með hlutverk Ragnars í Smára, auk þess sem Gísli Örn Garðsson verður í leikarahópnum. Tökur á myndinni fara einnig fram í Kanada. Leikstjóri verður Jón Óttar Ragnarsson. - fb Lífið Mest lesið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Skellti sér á djammið Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið Fleiri fréttir Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Sjá meira
„Við erum á áætlun með hann og það er engin breyting," segir Margrét Hrafnsdóttir, framleiðandi kvikmyndarinnar Kill the Poet. Hollywood-leikarinn Nick Stahl leikur aðalhlutverkið í myndinni en ekkert hefur spurst til hans síðan 9. maí síðastliðinn, eða í tíu daga. „Maður á aldrei að trúa því sem maður les í fjölmiðlum," segir Margrét og segir að málið hafi verið blásið upp vegna frægðar Stahl. Tökur á Kill the Poet eiga að hefjast hér á landi seint í haust. Margrét er sallaróleg og segir hún aðspurð að engin leit sé hafin að nýjum leikara í hlutverkið. Hinn 32 ára Stahl, sem lék í Terminator 3, hefur átt við vandamál að stríða í einkalífinu en hann skildi við eiginkonu sína í janúar. Spurð út í Stahl segir Margrét að hann sé ákaflega hæfileikaríkur. „Ef við skoðum hans feril þá er hann búinn að vinna með Mickey Rourke, Mel Gibson, Marisu Tomei og Charlize Theron. Allir segja það sama um hann, að hann sé frábært „talent". Það er okkar lukka að hann hefur mjög gaman af því að taka að sér að leika í indí-myndum. Þetta er Óskarsverðug rulla og þess vegna voru menn spenntir fyrir henni. Það er ástæðan fyrir því að Heath Ledger las handritið rétt áður en hann lést." Nick Stahl á að leika skáldið Stein Steinarr í myndinni og Anita Briem leikur Louisu Matthíasdóttur. Nína Dögg Filippusdóttir leikur Nínu Tryggvadóttur og Björn Hlynur Haraldsson fer með hlutverk Ragnars í Smára, auk þess sem Gísli Örn Garðsson verður í leikarahópnum. Tökur á myndinni fara einnig fram í Kanada. Leikstjóri verður Jón Óttar Ragnarsson. - fb
Lífið Mest lesið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Skellti sér á djammið Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið Fleiri fréttir Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Sjá meira