Ótrúleg lífsreynsla á Íslandi 16. febrúar 2012 18:00 Kit Harington við tökurnar á Íslandi. Hann segir upplifunina hafa verið algjörlega epíska. fréttablaðið/vilhelm Leikaraliðið úr sjónvarpsþáttunum Game of Thrones tjáir sig um veru sína á Íslandi í nýju kynningarmyndbandi um þættina sem var tekið upp meðan á tökum stóð hér á landi í fyrra. „Þetta hefur verið ein ótrúlegasta lífsreynsla sem ég hef upplifað, algjörlega epísk," sagði Kit Harington, sem leikur Jon Snow. „Það hefur verið ótrúlega kalt en maður getur samt ekki verið annað en ánægður því við höfum fengið að njóta stórkostlegrar náttúrufegurðar." John Bradley tekur í sama streng og er ánægður með íslenska tökustaðinn. „Það hjálpar leikurunum að vera í raunverulegum kringumstæðum. Það hefði verið hægt að reyna að búa þetta umhverfi til með tölvubrellum en það er engin þörf fyrir það því hérna er allt til staðar," sagði Bradley og bætti við að kuldinn hafi verið svakalegur. „Ég hef ekki hugsað um annað síðan ég kom hingað." Leikstjórinn og meðframleiðandinn Alan Taylor segir að íslenska náttúran hafi veitt leikurunum mikinn innblástur. „Með því að koma hingað og láta sér verða kalt, falla næstum fram af klettahömrum og detta næstum ofan í sprungur hefur þessi þáttaröð orðið mun raunverulegri en ella." Game of Thrones 2 hefur göngu sína á HBO-sjónvarpsstöðinni í Bandaríkjunum 1. apríl. Mikil eftirvænting ríkir yfir þáttunum og hafa yfir fimm milljónir manna séð eldra kynningarmyndbandið sem birtist í lok janúar. - fb Game of Thrones Mest lesið Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Lífið Hjónabönd 50+: „Ekki gott ef gremjubankinn stækkar og stækkar“ Áskorun Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Lífið Sigríður Margrét orðin amma Lífið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Fleiri fréttir Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Sjá meira
Leikaraliðið úr sjónvarpsþáttunum Game of Thrones tjáir sig um veru sína á Íslandi í nýju kynningarmyndbandi um þættina sem var tekið upp meðan á tökum stóð hér á landi í fyrra. „Þetta hefur verið ein ótrúlegasta lífsreynsla sem ég hef upplifað, algjörlega epísk," sagði Kit Harington, sem leikur Jon Snow. „Það hefur verið ótrúlega kalt en maður getur samt ekki verið annað en ánægður því við höfum fengið að njóta stórkostlegrar náttúrufegurðar." John Bradley tekur í sama streng og er ánægður með íslenska tökustaðinn. „Það hjálpar leikurunum að vera í raunverulegum kringumstæðum. Það hefði verið hægt að reyna að búa þetta umhverfi til með tölvubrellum en það er engin þörf fyrir það því hérna er allt til staðar," sagði Bradley og bætti við að kuldinn hafi verið svakalegur. „Ég hef ekki hugsað um annað síðan ég kom hingað." Leikstjórinn og meðframleiðandinn Alan Taylor segir að íslenska náttúran hafi veitt leikurunum mikinn innblástur. „Með því að koma hingað og láta sér verða kalt, falla næstum fram af klettahömrum og detta næstum ofan í sprungur hefur þessi þáttaröð orðið mun raunverulegri en ella." Game of Thrones 2 hefur göngu sína á HBO-sjónvarpsstöðinni í Bandaríkjunum 1. apríl. Mikil eftirvænting ríkir yfir þáttunum og hafa yfir fimm milljónir manna séð eldra kynningarmyndbandið sem birtist í lok janúar. - fb
Game of Thrones Mest lesið Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Lífið Hjónabönd 50+: „Ekki gott ef gremjubankinn stækkar og stækkar“ Áskorun Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Lífið Sigríður Margrét orðin amma Lífið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Fleiri fréttir Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Sjá meira