Ísland sem miðpunktur vitundarvakningar um bráðnun jökla Höskuldur Kári Schram skrifar 7. júlí 2012 19:00 Ísland gæti orðið miðpunktur alþjóðlegrar vitundarvakningar um bráðnun jökla. Þetta segir framkvæmdastjóri íslensks umhverfisverkefnis sem vakið hefur mikla athygli víða um heim. Verkefnið heitir Vox Natuare eða rödd náttúrunnar en að því koma fjölmargir aðilar, íslenskir sem og erlendir. Teymi listamanna starfar að hönnun sýningar þar sem Svínafellsjökull verður lýstur upp og hljóð sem jökullinn gefur frá sér verður notað sem grunnur í tónlist sýningarinnar sem verður haldin í september á næsta ári. Bergljót Arnalds, rithöfundur og listamaður, er tónlistarstjóri verkefnisins en Sagafilm gerði kynningarmyndbandið. Markmið verkefnisins er að vekja athygli og skapa umræðu um bráðnun jökla og hlýnun jarðar. Framkvæmdastjóri verkefnisins segir að þessa óhefðbundna nálgun hafi þegar vakið mikla athylgi víða um heim. „Við erum ekki eins og hver önnur ráðstefna, að deila upplýsingum sem hefur ákveðinn en takmörkuð áhrif heldur höfða til tilfinninga. Og með því að nota listir og náttúru þá höfum við möguleika að koma þessum sterku skilaboðum á framfæri." Fjölmargir aðilar og alþjóðlegar stofnanir hafa lýst yfir áhuga að koma að verkefninu, þar á meðal alþjóðabankinn og Global water parntership. Hugmyndin sé að gera ísland að miðpunkti umræðunnar. „Það er í raun enginn staður í heiminum sem býður upp á þennan aðgang að jöklum sem við höfum hérna á Íslandi. Þannig að Ísland er einstaklega vel sett til að segja þá sögu af þeim breytingum sem er að gerast. Ísinn er hitamælir jarðarinnar, við búum í nágrenni við þennan ís. Þannig að við höfum, hæfileika, möguleika og kannski ábyrgð til að koma þessum skilaboðum á framfæri." Loftslagsmál Mest lesið Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Innlent Vélsleðaslys í Langjökli Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Fleiri fréttir „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Sjá meira
Ísland gæti orðið miðpunktur alþjóðlegrar vitundarvakningar um bráðnun jökla. Þetta segir framkvæmdastjóri íslensks umhverfisverkefnis sem vakið hefur mikla athygli víða um heim. Verkefnið heitir Vox Natuare eða rödd náttúrunnar en að því koma fjölmargir aðilar, íslenskir sem og erlendir. Teymi listamanna starfar að hönnun sýningar þar sem Svínafellsjökull verður lýstur upp og hljóð sem jökullinn gefur frá sér verður notað sem grunnur í tónlist sýningarinnar sem verður haldin í september á næsta ári. Bergljót Arnalds, rithöfundur og listamaður, er tónlistarstjóri verkefnisins en Sagafilm gerði kynningarmyndbandið. Markmið verkefnisins er að vekja athygli og skapa umræðu um bráðnun jökla og hlýnun jarðar. Framkvæmdastjóri verkefnisins segir að þessa óhefðbundna nálgun hafi þegar vakið mikla athylgi víða um heim. „Við erum ekki eins og hver önnur ráðstefna, að deila upplýsingum sem hefur ákveðinn en takmörkuð áhrif heldur höfða til tilfinninga. Og með því að nota listir og náttúru þá höfum við möguleika að koma þessum sterku skilaboðum á framfæri." Fjölmargir aðilar og alþjóðlegar stofnanir hafa lýst yfir áhuga að koma að verkefninu, þar á meðal alþjóðabankinn og Global water parntership. Hugmyndin sé að gera ísland að miðpunkti umræðunnar. „Það er í raun enginn staður í heiminum sem býður upp á þennan aðgang að jöklum sem við höfum hérna á Íslandi. Þannig að Ísland er einstaklega vel sett til að segja þá sögu af þeim breytingum sem er að gerast. Ísinn er hitamælir jarðarinnar, við búum í nágrenni við þennan ís. Þannig að við höfum, hæfileika, möguleika og kannski ábyrgð til að koma þessum skilaboðum á framfæri."
Loftslagsmál Mest lesið Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Innlent Vélsleðaslys í Langjökli Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Fleiri fréttir „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Sjá meira