Samfélagsverðlaun Fréttablaðsins 15. mars 2012 10:45 myndir/sigurjón ragnar Meðfylgjandi myndir voru teknar þegar samfélagsverðlaun Fréttablaðsins voru afhent við hátíðlega athöfn í gær.Skoða myndirnar hér. Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, afhenti verðlaunin. Þetta er í sjöunda sinn sem Fréttablaðið veitir Samfélagsverðlaun en þau eru veitt í fjórum flokkum auk heiðursverðlauna. Að þessu sinni hlaut áfangaheimilið Dyngjan Samfélagsverðlaun Fréttablaðsins. Dyngjan hefur starfað síðan 1988. Hlutverk Dyngjunnar er að veita konum sem koma úr áfengis- og vímuefnameðferð samastað meðan þær koma undir sig fótum í nýju lífi. Dyngjan hefur reynst mörgum konum mikilvægur áfangastaður en á dvalartíma sínum fá þær svigrúm til að breyta og byggja upp allsgáðan ábyrgan lífsstíl. Ari Edwald, forstjóri 365, afhenti síðan verðlaunafé að upphæð ein milljón króna. Aðrir sem voru útnefndir til Samfélagsverðlauna voru Frú Ragnheiður, heilsugæsluþjónusta fyrir jaðarhópa, og Vinafjölskyldur sem er verkefni sem stuðlar að því að erlendar fjölskyldur séu virkar í skólastarfi. Hvunndagshetja ársins 2012 er Pauline McCarthy, sem er jafnan tilbúin að leggja góðum málefnum lið. Auk þess að vinna sjálfboðastörf bæði fyrir Rauða krossinn og Mæðrastyrksnefnd hefur hún opnað heimili sitt þeim sem eru einir á jólum. Aðrir tilnefndir í þessum flokki voru Árni Stefán Árnason, lögfræðingur með dýrarétt að sérsviði, og Gróa Gunnarsdóttir, leikskólakennari á leikstofu Barnaspítala Hringsins. Verðlaun í þessum flokki fékk Bandalag íslenskra skáta, sem hefur að leiðarljósi að þroska börn og ungt fólk til að verða sjálfstæðir, virkir, hjálpsamir og ábyrgir samfélagsþegnar. Skátahreyfingin gegnir mikilvægu hlutverki sem valkostur í frístundastarfi barna og ungmenna.myndir/sigurjón ragnar Menning Skroll-Lífið Mest lesið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Skellti sér á djammið Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Fleiri fréttir Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Bríet lét sig ekki vanta á sýningaropnun Ynju Blævar Út um allar koppagrundir Alþingis: „Froðan flæðir endalaust, það er bara froða froða“ Sjá meira
Meðfylgjandi myndir voru teknar þegar samfélagsverðlaun Fréttablaðsins voru afhent við hátíðlega athöfn í gær.Skoða myndirnar hér. Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, afhenti verðlaunin. Þetta er í sjöunda sinn sem Fréttablaðið veitir Samfélagsverðlaun en þau eru veitt í fjórum flokkum auk heiðursverðlauna. Að þessu sinni hlaut áfangaheimilið Dyngjan Samfélagsverðlaun Fréttablaðsins. Dyngjan hefur starfað síðan 1988. Hlutverk Dyngjunnar er að veita konum sem koma úr áfengis- og vímuefnameðferð samastað meðan þær koma undir sig fótum í nýju lífi. Dyngjan hefur reynst mörgum konum mikilvægur áfangastaður en á dvalartíma sínum fá þær svigrúm til að breyta og byggja upp allsgáðan ábyrgan lífsstíl. Ari Edwald, forstjóri 365, afhenti síðan verðlaunafé að upphæð ein milljón króna. Aðrir sem voru útnefndir til Samfélagsverðlauna voru Frú Ragnheiður, heilsugæsluþjónusta fyrir jaðarhópa, og Vinafjölskyldur sem er verkefni sem stuðlar að því að erlendar fjölskyldur séu virkar í skólastarfi. Hvunndagshetja ársins 2012 er Pauline McCarthy, sem er jafnan tilbúin að leggja góðum málefnum lið. Auk þess að vinna sjálfboðastörf bæði fyrir Rauða krossinn og Mæðrastyrksnefnd hefur hún opnað heimili sitt þeim sem eru einir á jólum. Aðrir tilnefndir í þessum flokki voru Árni Stefán Árnason, lögfræðingur með dýrarétt að sérsviði, og Gróa Gunnarsdóttir, leikskólakennari á leikstofu Barnaspítala Hringsins. Verðlaun í þessum flokki fékk Bandalag íslenskra skáta, sem hefur að leiðarljósi að þroska börn og ungt fólk til að verða sjálfstæðir, virkir, hjálpsamir og ábyrgir samfélagsþegnar. Skátahreyfingin gegnir mikilvægu hlutverki sem valkostur í frístundastarfi barna og ungmenna.myndir/sigurjón ragnar
Menning Skroll-Lífið Mest lesið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Skellti sér á djammið Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Fleiri fréttir Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Bríet lét sig ekki vanta á sýningaropnun Ynju Blævar Út um allar koppagrundir Alþingis: „Froðan flæðir endalaust, það er bara froða froða“ Sjá meira