Lestu þetta ef þú finnur fyrir bakverkjum 15. febrúar 2012 15:30 Pilates æfingar gætu verið svar þitt við verkjalausu lífi að sögn Helgu. „Pilates æfingar eru einstaklega góð leið til að styrkja stoðkerfið. Allar æfingar styrkja kvið- mjóbak og rass og lærvöðva. Æfingakerfið byggist á því að styrkja líkamann innan frá og út. Það má líkja þessu saman við byggingu húss. Það er ekki hægt að byrja á því að smíða þakið. Það verður að byrja á grunninum og það er hugsunin í Pilates æfingunum, grunnurinn verður að vera sterkur," útskýrir Helga Lind Björgvinsdóttir, Body Control Pilates kennari í Hreyfingu, en hún segist verða vitni af því á hverju námskeiði að fólk sem hefur átt við langvinn bakvandamál að stríða verður verkjalaust eftir ástundun Pilates æfinga.Áhersla lögð á rétta tækni „Fólk sem stundar Pilates æfingar lærir að beita líkamanum á áhrifaríkan hátt sem nýtist í öllum daglegum hreyfingum og einnig í annarskonar líkamsþjálfun. Djúpvöðvaþjálfunin sem Pilates byggist að miklu leyti á er geysilega áhrifarík þjálfun sem getur gjörbreytt líkamsvitund, líkamsstöðu og líkamsbeitingu fólks. Æfingarnar eru framkvæmdar á rólegan máta og mikil áhersla lögð á rétta tækni. Pilates æfingakerfið er byggt upp á einstakan hátt og myndar fullkomið jafnvægi á milli styrks og liðleika sem hefur þau áhrif að vöðvar lengjast og meiðslahætta minnkar," segir hún og tekur sérstaklega fram að fólk sem hefur þjáðst af liðverkjum hefur talað um að hafa verkirnir minnkuðu til muna eftir að það hóf að stunda þessar æfingar. Öndun er einnig þýðingarmikill þáttur í æfingakerfinu sem eykur súrefnisflæði til vöðvanna og losar um streitu.Milljónir manna stunda Pilates „Pilates æfingarnar hafa verið stundaðar síðan á miðri 20. öldinni. Joseph Pilates, þjóðverji nokkur hannaði æfingakerfið sem þótti mikil bylting á þeim tíma og varð afar vinsælt hjá dönsurum og fimleikafólki. Í dag stunda milljónir manna Pilates um allan heim og ekkert lát á vinsældum þess, enda ekki að undra því þetta æfingakerfi hefur löngu sannað sig sem eitt það vandaðasta og áhrifaríkasta sem fyrir finnst og ég mæli eindregið með því að fólk sem hefur verið að glíma við þráláta bakverki komi og prófi." Heilsa Mest lesið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Skellti sér á djammið Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Fleiri fréttir Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Sjá meira
„Pilates æfingar eru einstaklega góð leið til að styrkja stoðkerfið. Allar æfingar styrkja kvið- mjóbak og rass og lærvöðva. Æfingakerfið byggist á því að styrkja líkamann innan frá og út. Það má líkja þessu saman við byggingu húss. Það er ekki hægt að byrja á því að smíða þakið. Það verður að byrja á grunninum og það er hugsunin í Pilates æfingunum, grunnurinn verður að vera sterkur," útskýrir Helga Lind Björgvinsdóttir, Body Control Pilates kennari í Hreyfingu, en hún segist verða vitni af því á hverju námskeiði að fólk sem hefur átt við langvinn bakvandamál að stríða verður verkjalaust eftir ástundun Pilates æfinga.Áhersla lögð á rétta tækni „Fólk sem stundar Pilates æfingar lærir að beita líkamanum á áhrifaríkan hátt sem nýtist í öllum daglegum hreyfingum og einnig í annarskonar líkamsþjálfun. Djúpvöðvaþjálfunin sem Pilates byggist að miklu leyti á er geysilega áhrifarík þjálfun sem getur gjörbreytt líkamsvitund, líkamsstöðu og líkamsbeitingu fólks. Æfingarnar eru framkvæmdar á rólegan máta og mikil áhersla lögð á rétta tækni. Pilates æfingakerfið er byggt upp á einstakan hátt og myndar fullkomið jafnvægi á milli styrks og liðleika sem hefur þau áhrif að vöðvar lengjast og meiðslahætta minnkar," segir hún og tekur sérstaklega fram að fólk sem hefur þjáðst af liðverkjum hefur talað um að hafa verkirnir minnkuðu til muna eftir að það hóf að stunda þessar æfingar. Öndun er einnig þýðingarmikill þáttur í æfingakerfinu sem eykur súrefnisflæði til vöðvanna og losar um streitu.Milljónir manna stunda Pilates „Pilates æfingarnar hafa verið stundaðar síðan á miðri 20. öldinni. Joseph Pilates, þjóðverji nokkur hannaði æfingakerfið sem þótti mikil bylting á þeim tíma og varð afar vinsælt hjá dönsurum og fimleikafólki. Í dag stunda milljónir manna Pilates um allan heim og ekkert lát á vinsældum þess, enda ekki að undra því þetta æfingakerfi hefur löngu sannað sig sem eitt það vandaðasta og áhrifaríkasta sem fyrir finnst og ég mæli eindregið með því að fólk sem hefur verið að glíma við þráláta bakverki komi og prófi."
Heilsa Mest lesið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Skellti sér á djammið Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Fleiri fréttir Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Sjá meira