Sílikonbrjóstin farin að leka: "Maður er náttúrulega hræddur" 24. janúar 2012 12:16 Kolbrún Jónsdóttir fékk staðfest í gær að sílikonið væri farið að leka um allan líkamann. mynd/stöð 2 Kona með PIP-sílíkonfyllingar fékk í gær staðfest að sílíkonið væri farið að leka um líkamann. Frá því fregnir bárust af mögulegri skaðsemi fyllinganna hefur hún hvergi fengið að panta tíma í ómskoðun, en með hörku fékk hún loks að fara í skoðun. Kolbrún Jónsdóttir sagði sögu sína á Stöð 2 þann 5. janúar. Þá kom fram að hún væri með mikla verki og grunaði að púðarnir væru farnir að leka. Hún reyndi að panta tíma hjá Krabbameinsfélaginu en fékk það ekki, jafnvel þó hún vildi greiða úr eigin vasa, því samningar höfðu ekki náðst við velferðarráðuneytið. Eftir ítrekaðar tilraunir fékk hún loks tíma hjá Ottó Guðjónssyni lýtalækni í gær. „Eftir þá skoðun var tekin ákvörðun um að setja mig í sónar hjá Domus Medica í gær. Þá kom í ljós að púðinn í hægra brjósti er rofinn og frekar illa farinn," segir Kolbrún. Hún segir að í fyrstu hafi henni í raun verið létt að fá þessa staðfestingu á grun sínum. „En svo náttúrulega vakna þessar tilfinningar í gær. Púðinn er rofinn og búinn að leka í einhvern tíma, ég er búin að vera með verki aftan í baki. Hann kreisti brjóstið til að sýna mér á mynd hvað væri að gerast, og þetta var eins og æðar og það var bara sílikon sem lak. Ég varð svolítið óttaslegin. Ég veit ekki hversu stór aðgerðin verður, er þetta komið í rifbeinin eða undir holhendur?" Velferðarráðuneytið tilkynnti í gær að samningar hefðu náðst við Krabbameinsfélag Íslands um ómskoðanir á konum með PIP-púða. Bréf ráðuneytisins til þessara kvenna verða send út í dag. „Maður er náttúrulega hræddur, við verðum að vera rólegur. Núna er maðurinn minn að vinna í því að koma mér undir læknishendur, því hann er virkilega hræddur," segir Kolbrún að lokum. PIP-brjóstapúðar Lýtalækningar Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Fleiri fréttir Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Sjá meira
Kona með PIP-sílíkonfyllingar fékk í gær staðfest að sílíkonið væri farið að leka um líkamann. Frá því fregnir bárust af mögulegri skaðsemi fyllinganna hefur hún hvergi fengið að panta tíma í ómskoðun, en með hörku fékk hún loks að fara í skoðun. Kolbrún Jónsdóttir sagði sögu sína á Stöð 2 þann 5. janúar. Þá kom fram að hún væri með mikla verki og grunaði að púðarnir væru farnir að leka. Hún reyndi að panta tíma hjá Krabbameinsfélaginu en fékk það ekki, jafnvel þó hún vildi greiða úr eigin vasa, því samningar höfðu ekki náðst við velferðarráðuneytið. Eftir ítrekaðar tilraunir fékk hún loks tíma hjá Ottó Guðjónssyni lýtalækni í gær. „Eftir þá skoðun var tekin ákvörðun um að setja mig í sónar hjá Domus Medica í gær. Þá kom í ljós að púðinn í hægra brjósti er rofinn og frekar illa farinn," segir Kolbrún. Hún segir að í fyrstu hafi henni í raun verið létt að fá þessa staðfestingu á grun sínum. „En svo náttúrulega vakna þessar tilfinningar í gær. Púðinn er rofinn og búinn að leka í einhvern tíma, ég er búin að vera með verki aftan í baki. Hann kreisti brjóstið til að sýna mér á mynd hvað væri að gerast, og þetta var eins og æðar og það var bara sílikon sem lak. Ég varð svolítið óttaslegin. Ég veit ekki hversu stór aðgerðin verður, er þetta komið í rifbeinin eða undir holhendur?" Velferðarráðuneytið tilkynnti í gær að samningar hefðu náðst við Krabbameinsfélag Íslands um ómskoðanir á konum með PIP-púða. Bréf ráðuneytisins til þessara kvenna verða send út í dag. „Maður er náttúrulega hræddur, við verðum að vera rólegur. Núna er maðurinn minn að vinna í því að koma mér undir læknishendur, því hann er virkilega hræddur," segir Kolbrún að lokum.
PIP-brjóstapúðar Lýtalækningar Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Fleiri fréttir Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Sjá meira