Kit Harington djammaði á Hressó 10. desember 2011 09:00 Leikarinn Kit Harington sótti tónleika á Hressó á fimmtudagskvöldið. Hann þótti kurteis og almennilegur og hrósuðu gestir staðarins honum fyrir góðan leik í Game of Thrones. fréttablaðið/villi Leikarinn Kit Harington átti frí frá tökum á sjónvarpsþáttunum Game of Thrones síðastliðið fimmtudagskvöld og sótti tónleika með hljómsveitinni Mammút á Hressó. Harington þótti bæði kurteis og geðþekkur og lét lítið fyrir sér fara. Fréttablaðið hafði eftir vaktstjóra á Hressó að Harington hefði verið afskaplega kurteis og að það hefði samstarfsfólk hans líka verið. Það hefði fljótt kvisast út að leikarinn væri staddur á staðnum og vildi fólk þá taka í höndina á honum, knúsa hann og hrósa honum fyrir góðan leik í skemmtilegum sjónvarpsþáttum. Að sögn vaktstjórans þótti Harington gaman hvað Íslendingar voru hlýir og gefnir fyrir faðmlög. Harington og vinir hans yfirgáfu Hressó skömmu eftir að tónleikunum lauk en hann gaf sér þó tíma í spjall og myndatökur áður. Erna María Þrastardóttir var ein þeirra er hittu leikarann og ber hún honum vel söguna. „Ég hef aldrei horft á Game of Thrones en vinkona mín er mikill aðdáandi og ég tók myndina fyrir hana. Hann var mjög almennilegur og fannst lítið mál að láta smella af sér mynd,“ segir Erna. Harington leikur persónuna Jon Snow í Game of Thrones, en þættirnir hófu göngu sína á Stöð 2 í haust. Hann fer einnig með hlutverk í kvikmyndinni Silent Hill: Revelation 3D sem er væntanleg í kvikmyndahús á næsta ári. Þar leikur hann móti Sean Bean, en þeir leika einmitt feðga í Game of Thrones. - sm Game of Thrones Mest lesið Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Lífið Hjónabönd 50+: „Ekki gott ef gremjubankinn stækkar og stækkar“ Áskorun Sigríður Margrét orðin amma Lífið Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Fleiri fréttir Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Sjá meira
Leikarinn Kit Harington átti frí frá tökum á sjónvarpsþáttunum Game of Thrones síðastliðið fimmtudagskvöld og sótti tónleika með hljómsveitinni Mammút á Hressó. Harington þótti bæði kurteis og geðþekkur og lét lítið fyrir sér fara. Fréttablaðið hafði eftir vaktstjóra á Hressó að Harington hefði verið afskaplega kurteis og að það hefði samstarfsfólk hans líka verið. Það hefði fljótt kvisast út að leikarinn væri staddur á staðnum og vildi fólk þá taka í höndina á honum, knúsa hann og hrósa honum fyrir góðan leik í skemmtilegum sjónvarpsþáttum. Að sögn vaktstjórans þótti Harington gaman hvað Íslendingar voru hlýir og gefnir fyrir faðmlög. Harington og vinir hans yfirgáfu Hressó skömmu eftir að tónleikunum lauk en hann gaf sér þó tíma í spjall og myndatökur áður. Erna María Þrastardóttir var ein þeirra er hittu leikarann og ber hún honum vel söguna. „Ég hef aldrei horft á Game of Thrones en vinkona mín er mikill aðdáandi og ég tók myndina fyrir hana. Hann var mjög almennilegur og fannst lítið mál að láta smella af sér mynd,“ segir Erna. Harington leikur persónuna Jon Snow í Game of Thrones, en þættirnir hófu göngu sína á Stöð 2 í haust. Hann fer einnig með hlutverk í kvikmyndinni Silent Hill: Revelation 3D sem er væntanleg í kvikmyndahús á næsta ári. Þar leikur hann móti Sean Bean, en þeir leika einmitt feðga í Game of Thrones. - sm
Game of Thrones Mest lesið Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Lífið Hjónabönd 50+: „Ekki gott ef gremjubankinn stækkar og stækkar“ Áskorun Sigríður Margrét orðin amma Lífið Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Fleiri fréttir Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Sjá meira