Athugasemd við birtingu á vísu 28. október 2011 06:00 Í Fréttablaðinu í gær er birt vísa, sem sögð er „vísa Ómars“, þ. e. undirritaðs. Ekki var haft við mig samband út af birtingunni vegna höfundarréttar né heldur vísan sett í samhengi sitt. Það var slæmt, því vísan er ekki eftir mig heldur þrjá höfunda (reyndar alger undantekning hjá mér að fá að nota vísur eftir aðra), og samhengið stórum villandi. Hið rétta er þetta: Vegna samskipta forsætisráðherra og forseta datt mér í hug að búa til spjall í skemmtidagskrá minni um hugsanlegt framhald stigmagnaðra samskipta, þar sem fengnir yrðu hagyrðingar til að annast hnútukastið með þekktum stílbrögðum, samanber hendingar K.N: „skammastu þín, svei þér / go to hell and stay there“, en fornvinur minn Hermann Jóhannesson hafði einmitt notað slíkt í nýrri vísu auk annarrar gamallar hendingar. Skilyrði í hnútukastinu yrði að nota a. m. k. eitt erlent orð í hverri vísu. Pistill minn fól í sér þrjár vísur en ekki þá einu sem birt var í gær. 1. Bréf til Jóhönnu frá Ólafi: „Andúð mín nú á þér vex alltaf með þitt röfl og pex, - táknmynd anda leiðinlegs. Láttu mig vera, grimma heks!“ 2. Jóhanna svarar: „Öllum við því hugur hrýs hvernig þú til ills ert vís. Ólafur Ragnar Grímsson grís go to hell and stay there, please!“ 3. Að lokum takast þó sættir með sameiginlegri vísu beggja hagyrðinga í anda þess þegar Magnús Torfason sýslumaður á Ísafirði leysti illskeytt meiðyrðamál: „Sáttaviljinn sífellt vex, sæt og blíð er Jóka heks. Ólafur Ragnar Grímsson grís, gefðu"henni nú kossinn, please!“ Yfirbragð framangreinds pistils er allt annað þegar jafnvægis er gætt í honum sem heildar heldur en þegar ein rangfeðruð vísa er slitin úr samhengi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðanir Mest lesið „Hvenær var þetta samtal við þjóðina tekið?“ spurði garðyrkjubóndinn Halla Hrund Logadóttir Skoðun Opið bréf til Bjarna Benediktssonar: Bruninn á Stuðlum: Hver ber ábyrgð? Anna María Ingveldur Larsen Skoðun Geðdeild Akureyrar aðeins með 10 pláss á legudeild fyrir sjúklinga með alvarlegan geðrænan vanda Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun Almageddon? Eyþór Kristleifsson Skoðun Reddarinn Geiri í Glaumbæ - gömul saga og ný Jakob Frímann Magnússon Skoðun Varist eftirlíkingar Franklín Ernir Kristjánsson Skoðun Pólitíska umhverfið í dag – sviðsett leiksýning Ágústa Árnadóttir Skoðun Víðtæk og öflug barátta gegn einmanaleika á Íslandi Guðrún Svava Viðarsdóttir Skoðun Nærsýni afinn og baunabyssan Ragnar Þór Pétursson Skoðun Halldór 16.11.2024 Halldór Skoðun Skoðun Samfélag fyrir okkur öll Alexandra Briem skrifar Skoðun Pólitíska umhverfið í dag – sviðsett leiksýning Ágústa Árnadóttir skrifar Skoðun Reddarinn Geiri í Glaumbæ - gömul saga og ný Jakob Frímann Magnússon skrifar Skoðun Almageddon? Eyþór Kristleifsson skrifar Skoðun „Hvenær var þetta samtal við þjóðina tekið?“ spurði garðyrkjubóndinn Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Opið bréf til Bjarna Benediktssonar: Bruninn á Stuðlum: Hver ber ábyrgð? Anna María Ingveldur Larsen skrifar Skoðun Varist eftirlíkingar Franklín Ernir Kristjánsson skrifar Skoðun Íslenskan okkar allra Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Nærsýni afinn og baunabyssan Ragnar Þór Pétursson skrifar Skoðun Miðflokkurinn hefur lausnir á húsnæðismarkaði Bessí Þóra Jónsdóttir skrifar Skoðun Skyldan við ungt fólk og framtíðina Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Ríkið sviptir 30.400 manns grundvallarréttindum sínum Yngvi Sighvatsson skrifar Skoðun Tökum aftur völdin í sjávarútvegi Unnur Rán Reynisdóttir skrifar Skoðun Forarpyttur fordómanna – forðumst hann! Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Skoðun Örugg og fagleg lyfjaendurnýjun – hagur sjúklinga Már Egilsson skrifar Skoðun Rangar lögheimilisskráningar og skynsemishyggja Ingibjörg Bernhöft skrifar Skoðun Fjölfræðingur óskar eftir starfi Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Leyfum ungmennum að sofa – hættum að sofa á verðinum Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson skrifar Skoðun Íslensku menntaverðlaunin og vandi íslenska skólakerfisins Meyvant Þórólfsson skrifar Skoðun Dagur íslenskrar tungu 2024: Væntumþykja í 60 ár Eva María Jónsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til næsta heilbrigðisráðherra Teitur Guðmundsson skrifar Skoðun Einkavæðing súrefnisins Björn Þorláksson skrifar Skoðun Aðgangur bannaður Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir skrifar Skoðun Á að vera landbúnaður á Íslandi? Ágústa Ágústsdóttir skrifar Skoðun Miðflokkurinn stendur vörð um bændur Högni Elfar Gylfason skrifar Skoðun Fjármál Kópavogsbæjar - hin hliðin Theódóra Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Feður eiga undir högg að sækja í forsjármálum Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun Mikill má máttur Viðreisnar og áhrif um alla Evrópu, líka á Pútín, vera Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Geðdeild Akureyrar aðeins með 10 pláss á legudeild fyrir sjúklinga með alvarlegan geðrænan vanda Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar Skoðun Frír hádegisverður í boði Friedmans Róbert Björnsson skrifar Sjá meira
Í Fréttablaðinu í gær er birt vísa, sem sögð er „vísa Ómars“, þ. e. undirritaðs. Ekki var haft við mig samband út af birtingunni vegna höfundarréttar né heldur vísan sett í samhengi sitt. Það var slæmt, því vísan er ekki eftir mig heldur þrjá höfunda (reyndar alger undantekning hjá mér að fá að nota vísur eftir aðra), og samhengið stórum villandi. Hið rétta er þetta: Vegna samskipta forsætisráðherra og forseta datt mér í hug að búa til spjall í skemmtidagskrá minni um hugsanlegt framhald stigmagnaðra samskipta, þar sem fengnir yrðu hagyrðingar til að annast hnútukastið með þekktum stílbrögðum, samanber hendingar K.N: „skammastu þín, svei þér / go to hell and stay there“, en fornvinur minn Hermann Jóhannesson hafði einmitt notað slíkt í nýrri vísu auk annarrar gamallar hendingar. Skilyrði í hnútukastinu yrði að nota a. m. k. eitt erlent orð í hverri vísu. Pistill minn fól í sér þrjár vísur en ekki þá einu sem birt var í gær. 1. Bréf til Jóhönnu frá Ólafi: „Andúð mín nú á þér vex alltaf með þitt röfl og pex, - táknmynd anda leiðinlegs. Láttu mig vera, grimma heks!“ 2. Jóhanna svarar: „Öllum við því hugur hrýs hvernig þú til ills ert vís. Ólafur Ragnar Grímsson grís go to hell and stay there, please!“ 3. Að lokum takast þó sættir með sameiginlegri vísu beggja hagyrðinga í anda þess þegar Magnús Torfason sýslumaður á Ísafirði leysti illskeytt meiðyrðamál: „Sáttaviljinn sífellt vex, sæt og blíð er Jóka heks. Ólafur Ragnar Grímsson grís, gefðu"henni nú kossinn, please!“ Yfirbragð framangreinds pistils er allt annað þegar jafnvægis er gætt í honum sem heildar heldur en þegar ein rangfeðruð vísa er slitin úr samhengi.
Opið bréf til Bjarna Benediktssonar: Bruninn á Stuðlum: Hver ber ábyrgð? Anna María Ingveldur Larsen Skoðun
Geðdeild Akureyrar aðeins með 10 pláss á legudeild fyrir sjúklinga með alvarlegan geðrænan vanda Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun
Skoðun „Hvenær var þetta samtal við þjóðina tekið?“ spurði garðyrkjubóndinn Halla Hrund Logadóttir skrifar
Skoðun Opið bréf til Bjarna Benediktssonar: Bruninn á Stuðlum: Hver ber ábyrgð? Anna María Ingveldur Larsen skrifar
Skoðun Mikill má máttur Viðreisnar og áhrif um alla Evrópu, líka á Pútín, vera Ole Anton Bieltvedt skrifar
Skoðun Geðdeild Akureyrar aðeins með 10 pláss á legudeild fyrir sjúklinga með alvarlegan geðrænan vanda Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar
Opið bréf til Bjarna Benediktssonar: Bruninn á Stuðlum: Hver ber ábyrgð? Anna María Ingveldur Larsen Skoðun
Geðdeild Akureyrar aðeins með 10 pláss á legudeild fyrir sjúklinga með alvarlegan geðrænan vanda Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun