Stöðugt stuð í bíóhúsum borgarinnar 13. október 2011 11:00 Fjölbreytt úrval Kvikmyndahúsagestir geta farið í bíó um helgina og séð íslenska mynd, teiknimynd, spænska mynd og Woody Allen-mynd sem gerist í París með forsetafrúnni Cörlu Bruni í litlu hlutverki. Það ríkir mikil frumsýningargleði í kvikmyndahúsum um þessar mundir og allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Eins og kemur fram hér til hliðar verða tvær íslenskar kvikmyndir frumsýndar en auk þess verða myndir eftir Almodóvar og Woody Allen teknar til sýninga. Í kvikmyndinni La piel que habito endurnýja Spánverjarnir Almodóvar og Antonio Banderas gjöfult samstarf sitt, en Almodóvar gerði Banderas að stórstjörnu á sínum tíma og opnaði honum leið inn í Ameríku. Nú snýr Banderas aftur á fornar slóðir – enda ferillinn í Hollywood í sögulegu lágmarki – og fer á kostum í hlutverki sjúks lýtalæknis. Annar mikill meistari frumsýnir mynd sína í Bíó Paradís, en Woody Allen þykir vera í góðu formi í kvikmyndinni Midnight in Paris. Allen hefur verið að fást við evrópskar borgir í síðustu kvikmyndum sínum, hefur heimsótt bæði London og Barcelona en eins og nafnið gefur til kynna er París málið núna. Með aðalhlutverkin í myndinni fara þau Owen Wilson, Rachel McAdams og Kathy Bates. Góðkunningi barnanna, Bangsímon, verður frumsýndur í Sambíóunum um helgina. Boðið verður upp á sérstakt barnabíó um helgina en myndin verður sýnd með lægri hljóðstyrk og þá verður ljóstíra í salnum. Sambíóin frumsýna einnig dansmyndina Footloose, sem er endurgerð á samnefndri mynd frá árinu 1984 með Kevin Bacon í aðalhlutverki.- fgg Lífið Mest lesið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ Tónlist Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið Frelsaði húsgögn Brynhildar Lífið Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Skellti sér á djammið Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Skautadiskó til styrktar góðu málefni Lífið samstarf Fleiri fréttir „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Sjá meira
Það ríkir mikil frumsýningargleði í kvikmyndahúsum um þessar mundir og allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Eins og kemur fram hér til hliðar verða tvær íslenskar kvikmyndir frumsýndar en auk þess verða myndir eftir Almodóvar og Woody Allen teknar til sýninga. Í kvikmyndinni La piel que habito endurnýja Spánverjarnir Almodóvar og Antonio Banderas gjöfult samstarf sitt, en Almodóvar gerði Banderas að stórstjörnu á sínum tíma og opnaði honum leið inn í Ameríku. Nú snýr Banderas aftur á fornar slóðir – enda ferillinn í Hollywood í sögulegu lágmarki – og fer á kostum í hlutverki sjúks lýtalæknis. Annar mikill meistari frumsýnir mynd sína í Bíó Paradís, en Woody Allen þykir vera í góðu formi í kvikmyndinni Midnight in Paris. Allen hefur verið að fást við evrópskar borgir í síðustu kvikmyndum sínum, hefur heimsótt bæði London og Barcelona en eins og nafnið gefur til kynna er París málið núna. Með aðalhlutverkin í myndinni fara þau Owen Wilson, Rachel McAdams og Kathy Bates. Góðkunningi barnanna, Bangsímon, verður frumsýndur í Sambíóunum um helgina. Boðið verður upp á sérstakt barnabíó um helgina en myndin verður sýnd með lægri hljóðstyrk og þá verður ljóstíra í salnum. Sambíóin frumsýna einnig dansmyndina Footloose, sem er endurgerð á samnefndri mynd frá árinu 1984 með Kevin Bacon í aðalhlutverki.- fgg
Lífið Mest lesið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ Tónlist Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið Frelsaði húsgögn Brynhildar Lífið Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Skellti sér á djammið Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Skautadiskó til styrktar góðu málefni Lífið samstarf Fleiri fréttir „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Sjá meira