Ekið í skólarútu á tónlistarhátíð 16. september 2011 08:00 á leið til kanada Feðgarnir í Stereo Hypnosis spila á tónlistarhátíð í Kanada í dag. Pan er til vinstri á myndinni og Óskar pabbi hans til hægri. Feðgarnir Óskar og Pan Thorarensen sem skipa rafdúettinn Stereo Hypnosis spila á lista- og raftónlistarhátíðinni Harvest Festival í Kanada í dag. „Þetta verður rosalega spennandi,“ segir Pan. Þeim feðgum var boðið á hátíðina af kanadískum tónlistarmönnum sem Pan kynntist á netinu. „Þeir vissu hverjir við vorum og vildu fá okkur út. Ég hef aldrei hitt þessa menn en við erum samt búnir að heyrast í mörg ár í gegnum tónlistina,“ segir hann. Hátíðin verður haldin um 240 kílómetrum norður af Toronto. Aðrir erlendir flytjendur á hátíðinni verða Marc Romboy frá Berlín, Osunlade frá Grikklandi og PerfectStranger frá Ísrael. „Við gistum í tvær nætur í heimahúsi í Toronto hjá fólkinu sem fékk okkur á hátíðina og okkur verður síðan keyrt á hátíðina í ekta amerískri skólarútu. Þarna verða allir í tjöldum og þetta verður ekki ólíkt því sem við erum búnir að vera að gera en þetta er samt miklu stærra,“ segir hann og á við raftónlistarhátíðina Undir jökli sem þeir feðgar hafa skipulagt á Hellissandi. Mörg skúlptúrlistaverk verða sýnd á kanadísku hátíðinni auk þess sem glæsilegar eldsýningar verða haldnar. Um tvö þúsund manns hafa keypt sér miða á hátíðina og nokkur svið verða í boði fyrir hljómsveitirnar, þar á meðal eitt píramídasvið. Spurður hver borgi fyrir ferðalagið segir Pan að Loftbrú komi til móts við feðgana varðandi flugið en fæði og uppihald er greitt af tónleikahöldurum. - fb Lífið Mest lesið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ Tónlist Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið Frelsaði húsgögn Brynhildar Lífið Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Lífið Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Skautadiskó til styrktar góðu málefni Lífið samstarf Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Skellti sér á djammið Lífið Fleiri fréttir Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Sjá meira
Feðgarnir Óskar og Pan Thorarensen sem skipa rafdúettinn Stereo Hypnosis spila á lista- og raftónlistarhátíðinni Harvest Festival í Kanada í dag. „Þetta verður rosalega spennandi,“ segir Pan. Þeim feðgum var boðið á hátíðina af kanadískum tónlistarmönnum sem Pan kynntist á netinu. „Þeir vissu hverjir við vorum og vildu fá okkur út. Ég hef aldrei hitt þessa menn en við erum samt búnir að heyrast í mörg ár í gegnum tónlistina,“ segir hann. Hátíðin verður haldin um 240 kílómetrum norður af Toronto. Aðrir erlendir flytjendur á hátíðinni verða Marc Romboy frá Berlín, Osunlade frá Grikklandi og PerfectStranger frá Ísrael. „Við gistum í tvær nætur í heimahúsi í Toronto hjá fólkinu sem fékk okkur á hátíðina og okkur verður síðan keyrt á hátíðina í ekta amerískri skólarútu. Þarna verða allir í tjöldum og þetta verður ekki ólíkt því sem við erum búnir að vera að gera en þetta er samt miklu stærra,“ segir hann og á við raftónlistarhátíðina Undir jökli sem þeir feðgar hafa skipulagt á Hellissandi. Mörg skúlptúrlistaverk verða sýnd á kanadísku hátíðinni auk þess sem glæsilegar eldsýningar verða haldnar. Um tvö þúsund manns hafa keypt sér miða á hátíðina og nokkur svið verða í boði fyrir hljómsveitirnar, þar á meðal eitt píramídasvið. Spurður hver borgi fyrir ferðalagið segir Pan að Loftbrú komi til móts við feðgana varðandi flugið en fæði og uppihald er greitt af tónleikahöldurum. - fb
Lífið Mest lesið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ Tónlist Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið Frelsaði húsgögn Brynhildar Lífið Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Lífið Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Skautadiskó til styrktar góðu málefni Lífið samstarf Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Skellti sér á djammið Lífið Fleiri fréttir Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Sjá meira