Biggi í Maus skrifar kvikmyndahandrit 16. september 2011 14:00 Nýtt tvíeyki Birgir Örn Steinarsson, Biggi í Maus, og Baldvin Z skrifa handrit að íslenskri kvikmynd sem fer í tökur seint á næsta ári.Fréttablaðið/Pjetur „Það er virkilega gaman að hafa hans sýn enda kemur hann ekki úr kvikmyndagerðarstéttinni,“ segir kvikmyndaleikstjórinn Baldvin Z. Seint á næsta ári hefjast tökur á nýrri íslenskri kvikmynd eftir handriti Baldvins og Birgis Arnar Steinarssonar, betur þekkts sem Bigga í Maus. Þetta verður í fyrsta skipti sem skrif Birgis rata á hvíta tjaldið. „Þetta byrjaði þannig að ég hafði gengið með hugmynd í maganum frá því að ég kláraði Óróa en lenti í skelfilegri ritstíflu. Við Biggi vorum síðan að ræða saman og hann deildi því með mér að hann hefði alltaf dreymt um að skrifa kvikmyndahandrit.“ Baldvin bað Birgi um að leysa úr stíflunni fyrir sig og það gerði hann með glæsibrag. „Upp frá því byrjuðum við að vinna saman.“ Baldvin hefur haft í nægu að snúast á árinu, hann hefur verið á þönum um alla Evrópu að fylgja eftir kvikmynd sinni Óróa á kvikmyndahátíðum en myndin verður til að mynda frumsýnd í Þýskalandi á næstunni og verður þá sýnd í sjötíu kvikmyndahúsum í fimmtíu borgum. Þá er DVD-útgáfan væntanleg í næsta mánuði. Baldvin hefur þó ekki náð því að fara á allar þær kvikmyndahátíðir sem honum hafa staðið til boða, enda verið önnum kafinn við upptökur á gamanþáttaröðinni Hæ Gosi! Baldvin er jafnframt einn af fjórum handritshöfundum Áramótaskaupsins í ár. Og nærvera hans í þeim hópi kom honum sjálfum á óvart. „Enda gerði ég eina þunglyndislegustu unglingamynd Íslands frá upphafi,“ segir Baldvin og hlær.- fgg Lífið Mest lesið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ Tónlist Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið Frelsaði húsgögn Brynhildar Lífið Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Skellti sér á djammið Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Fleiri fréttir „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Sjá meira
„Það er virkilega gaman að hafa hans sýn enda kemur hann ekki úr kvikmyndagerðarstéttinni,“ segir kvikmyndaleikstjórinn Baldvin Z. Seint á næsta ári hefjast tökur á nýrri íslenskri kvikmynd eftir handriti Baldvins og Birgis Arnar Steinarssonar, betur þekkts sem Bigga í Maus. Þetta verður í fyrsta skipti sem skrif Birgis rata á hvíta tjaldið. „Þetta byrjaði þannig að ég hafði gengið með hugmynd í maganum frá því að ég kláraði Óróa en lenti í skelfilegri ritstíflu. Við Biggi vorum síðan að ræða saman og hann deildi því með mér að hann hefði alltaf dreymt um að skrifa kvikmyndahandrit.“ Baldvin bað Birgi um að leysa úr stíflunni fyrir sig og það gerði hann með glæsibrag. „Upp frá því byrjuðum við að vinna saman.“ Baldvin hefur haft í nægu að snúast á árinu, hann hefur verið á þönum um alla Evrópu að fylgja eftir kvikmynd sinni Óróa á kvikmyndahátíðum en myndin verður til að mynda frumsýnd í Þýskalandi á næstunni og verður þá sýnd í sjötíu kvikmyndahúsum í fimmtíu borgum. Þá er DVD-útgáfan væntanleg í næsta mánuði. Baldvin hefur þó ekki náð því að fara á allar þær kvikmyndahátíðir sem honum hafa staðið til boða, enda verið önnum kafinn við upptökur á gamanþáttaröðinni Hæ Gosi! Baldvin er jafnframt einn af fjórum handritshöfundum Áramótaskaupsins í ár. Og nærvera hans í þeim hópi kom honum sjálfum á óvart. „Enda gerði ég eina þunglyndislegustu unglingamynd Íslands frá upphafi,“ segir Baldvin og hlær.- fgg
Lífið Mest lesið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ Tónlist Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið Frelsaði húsgögn Brynhildar Lífið Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Skellti sér á djammið Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Fleiri fréttir „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Sjá meira