Láttu drauma þína rætast Eygló Linda Hallgrímsdóttir næringarþerapisti skrifar 30. október 2011 08:27 Eygló Linda Hallgrímsdóttir er nýr pistlahöfundur á Lífinu. Við erum öll einstök. Við erum frábær eintök búin til af foreldrum okkar. Suma hæfileika fáum við í vöggugjöf en aðra getum við þjálfað upp með mjög góðum árangri. Mikilvægt er að þora að æfa sig og ekki leyfa neikvæðum hugsunum að koma í veg fyrir að draumarnir rætist.Skrifaðu niður kosti þína Ef þig virkilega langar, getur þú miklu meira en þú gerir þér grein fyrir og þar af leiðandi vakið upp fleiri hæfileika sem þú býrð yfir. Gott er að þú veltir því fyrir þér og skrifir niður á blað hverju þú ert góð/ur í og hvað það er sem gleður þig raunverulega. Það er mikilvægt að skrifa allt niður. Síðan getur þú farið yfir stöðuna, hvort eitthvað af því sem þú punktaðir niður getur þú lært og æft þig í og hvar meðfæddir hæfileikar þínir liggja.Sterkur hugur og sjálfsagi Ef þú skoðar þetta svona þá sérðu í flestum tilvikum að hæfileikar eru áunnir með þínum eigin vilja og trú á eigin getu með mikilli ástundun og vinnu. Það er ekki sjálfgefið að einhver sem hefur meðfædda hæfileika verði meistari. Því að hugurinn þarf líka að vera sterkur og góður og sjálfsagi er nauðsynlegur til að komast á toppinn.Hafðu trú Sá aðili sem hefur trú á sér, veit hvert hann stefnir og hefur vilja til að æfa sig, kemst oft miklu lengra þó svo að hann sé í raun hæfileikaminni en sá sem fæddist með hæfileikana. Þannig að þegar þú einblínir á lausnir og leyfir þér að gera það sem þig dreymir um að gera þá er leiðin í átt að markmiðinu greiðari. Ef þig vantar eitthvað af hæfileikum í viðbót til að láta drauma þína rætast þá tekur þú meðvitað eitt og eitt fyrir í einu og bætir við þekkingu þína og hæfileika til að komast alla leið. Auðvitað er meiriháttar ef hæfileikar, draumar og einlægur vilji þinn fylgist að en þá ert þú óstöðvandi í því sem þú tekur þér fyrir hendur. Við köllum það hugljómun. Mundu að við erum öll með frábæra hæfileika en vitum stundum ekki af þeim. Til eru dæmi um fólk sem verður veikt eða lendir í slysi og finnur oft nýjar hliðar á sér, eins og að mála heilu málverkin blindandi eða jafnvel með tánum.Lifandi hús - Heilsustofan.is næringarþerapía & fæðuóþolspróf á vegum Eyglóar. Heilsa Tengdar fréttir Fæða sem hægir á öldrun Hollur matur og heilsusamlegt líferni hjálpar þér að örva hugarafl þitt og þú nærð markvisst utan um það sem þú vilt framkvæma... 24. október 2011 13:57 Svona færðu sléttan kvið Á meðan slæm kolvetni fita okkur um miðjuna eru aðrar fæðutegundir sem hjálpa okkur í baráttunni við aukakílóin. Hér nefni ég nokkur dæmi um góða fæðu... 19. október 2011 17:07 Mest lesið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Skellti sér á djammið Lífið „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ Tónlist Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Fleiri fréttir Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjá meira
Við erum öll einstök. Við erum frábær eintök búin til af foreldrum okkar. Suma hæfileika fáum við í vöggugjöf en aðra getum við þjálfað upp með mjög góðum árangri. Mikilvægt er að þora að æfa sig og ekki leyfa neikvæðum hugsunum að koma í veg fyrir að draumarnir rætist.Skrifaðu niður kosti þína Ef þig virkilega langar, getur þú miklu meira en þú gerir þér grein fyrir og þar af leiðandi vakið upp fleiri hæfileika sem þú býrð yfir. Gott er að þú veltir því fyrir þér og skrifir niður á blað hverju þú ert góð/ur í og hvað það er sem gleður þig raunverulega. Það er mikilvægt að skrifa allt niður. Síðan getur þú farið yfir stöðuna, hvort eitthvað af því sem þú punktaðir niður getur þú lært og æft þig í og hvar meðfæddir hæfileikar þínir liggja.Sterkur hugur og sjálfsagi Ef þú skoðar þetta svona þá sérðu í flestum tilvikum að hæfileikar eru áunnir með þínum eigin vilja og trú á eigin getu með mikilli ástundun og vinnu. Það er ekki sjálfgefið að einhver sem hefur meðfædda hæfileika verði meistari. Því að hugurinn þarf líka að vera sterkur og góður og sjálfsagi er nauðsynlegur til að komast á toppinn.Hafðu trú Sá aðili sem hefur trú á sér, veit hvert hann stefnir og hefur vilja til að æfa sig, kemst oft miklu lengra þó svo að hann sé í raun hæfileikaminni en sá sem fæddist með hæfileikana. Þannig að þegar þú einblínir á lausnir og leyfir þér að gera það sem þig dreymir um að gera þá er leiðin í átt að markmiðinu greiðari. Ef þig vantar eitthvað af hæfileikum í viðbót til að láta drauma þína rætast þá tekur þú meðvitað eitt og eitt fyrir í einu og bætir við þekkingu þína og hæfileika til að komast alla leið. Auðvitað er meiriháttar ef hæfileikar, draumar og einlægur vilji þinn fylgist að en þá ert þú óstöðvandi í því sem þú tekur þér fyrir hendur. Við köllum það hugljómun. Mundu að við erum öll með frábæra hæfileika en vitum stundum ekki af þeim. Til eru dæmi um fólk sem verður veikt eða lendir í slysi og finnur oft nýjar hliðar á sér, eins og að mála heilu málverkin blindandi eða jafnvel með tánum.Lifandi hús - Heilsustofan.is næringarþerapía & fæðuóþolspróf á vegum Eyglóar.
Heilsa Tengdar fréttir Fæða sem hægir á öldrun Hollur matur og heilsusamlegt líferni hjálpar þér að örva hugarafl þitt og þú nærð markvisst utan um það sem þú vilt framkvæma... 24. október 2011 13:57 Svona færðu sléttan kvið Á meðan slæm kolvetni fita okkur um miðjuna eru aðrar fæðutegundir sem hjálpa okkur í baráttunni við aukakílóin. Hér nefni ég nokkur dæmi um góða fæðu... 19. október 2011 17:07 Mest lesið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Skellti sér á djammið Lífið „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ Tónlist Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Fleiri fréttir Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjá meira
Fæða sem hægir á öldrun Hollur matur og heilsusamlegt líferni hjálpar þér að örva hugarafl þitt og þú nærð markvisst utan um það sem þú vilt framkvæma... 24. október 2011 13:57
Svona færðu sléttan kvið Á meðan slæm kolvetni fita okkur um miðjuna eru aðrar fæðutegundir sem hjálpa okkur í baráttunni við aukakílóin. Hér nefni ég nokkur dæmi um góða fæðu... 19. október 2011 17:07