Hrifningin dalaði þegar fluginu var aflýst 22. maí 2011 20:04 Um 7000 ferðamenn komast ekki leiðar sinnar vegna gossins í Grímsvötnum. Ferðamenn í Leifsstöð sögðu að þeim hefði fyrst þótt æðislegt að upplifa gosið, en hrifningin hefði svo dalað þegar fluginu var aflýst. Loftrýminu yfir Keflavíkurflugvelli var lokað klukkan hálfníu í morgun, og engar farþegaflugvélar hafa farið eða komið síðan þá. Síðdegis tilkynnti Icelandair um að allt flug félagsins í fyrramálið verði jafnframt fellt niður. Staðan er endurmetin á sex klukkustunda fresti, en nýjustu gjóskuspár bresku veðurstofunnar berast með því millibili. Gosið hefur ekki haft áhrif á flug í öðrum löndum, en farþegar á leið til og frá Íslandi eru hins vegar strandaglópar. „Við áttum að fara klukkan fimm í dag. Við vonum að við getum farið klukkan fimm á morgun. En það er sagt að þessi eldfjöll á Íslandi séu óútreiknanleg," segir Lee Jepsen, frá Bandaríkjunum. Um ástandið segir Annetta Rasmussen frá Danmörku: „Planið var að fara heim í dag og mæta til vinnu á morgun en nú verð ég að hringja í vinnuveitandann minn." Lee Jepsen segir tilfinningarnar blendnar. „Fyrst hugsuðum við hvað það væri frábært að eldgos skyldi byrja á meðan við værum hér en nú er það ekki svo frábært." Þá segir Mikael, eiginmaður Annetta: „Þetta hefur gerst áður en maður heldur ekki að það gerist núna." Helstu fréttir Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Fleiri fréttir Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Sjá meira
Um 7000 ferðamenn komast ekki leiðar sinnar vegna gossins í Grímsvötnum. Ferðamenn í Leifsstöð sögðu að þeim hefði fyrst þótt æðislegt að upplifa gosið, en hrifningin hefði svo dalað þegar fluginu var aflýst. Loftrýminu yfir Keflavíkurflugvelli var lokað klukkan hálfníu í morgun, og engar farþegaflugvélar hafa farið eða komið síðan þá. Síðdegis tilkynnti Icelandair um að allt flug félagsins í fyrramálið verði jafnframt fellt niður. Staðan er endurmetin á sex klukkustunda fresti, en nýjustu gjóskuspár bresku veðurstofunnar berast með því millibili. Gosið hefur ekki haft áhrif á flug í öðrum löndum, en farþegar á leið til og frá Íslandi eru hins vegar strandaglópar. „Við áttum að fara klukkan fimm í dag. Við vonum að við getum farið klukkan fimm á morgun. En það er sagt að þessi eldfjöll á Íslandi séu óútreiknanleg," segir Lee Jepsen, frá Bandaríkjunum. Um ástandið segir Annetta Rasmussen frá Danmörku: „Planið var að fara heim í dag og mæta til vinnu á morgun en nú verð ég að hringja í vinnuveitandann minn." Lee Jepsen segir tilfinningarnar blendnar. „Fyrst hugsuðum við hvað það væri frábært að eldgos skyldi byrja á meðan við værum hér en nú er það ekki svo frábært." Þá segir Mikael, eiginmaður Annetta: „Þetta hefur gerst áður en maður heldur ekki að það gerist núna."
Helstu fréttir Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Fleiri fréttir Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Sjá meira