Strandaglópar í myrkrinu - nær ekki í Icelandair 23. maí 2011 09:11 Askan hefur lokað fyrir lofthelgi Íslands. Hún opnar hinsvegar eftir hádegi. „Þetta er alveg ferlegt," segir Finnur Kristinsson, sem er strandaglópur í Bergen í Noregi en hann átti að fljúga heim til Íslands eftir hádegi í gær. Búið er að loka lofthelgi Íslands vegna eldgossins í Grímsvötnum. Finnur er hinsvegar afar óánægður með Icelandair sem virðist ekki sinna strandaglópunum í Noregi. „Við fengum númer hjá þjónustuveri sem hefur aldrei ansað," segir Finnur sem þurfti að eyða nóttina á flugvellinum í Bergen ásamt fjölmörgum öðrum strandaglópum. Það er ljóst að lofthelgin opnar í það minnsta ekki fyrir hádegi. Finnur gagnrýnir Icelandair harðlega og segist enga upplýsingar fá frá flugfélaginu um stöðu mála eða hvað skal gera. Hann, ásamt nokkrum öðrum strandaglópum, leita nú að hóteli til þess að gista á þar til það verður mögulegt að fljúga á ný. Finnur segir það strandaglóparnir hafi þurft að punga út 20 þúsund krónum bara fyrir það eitt að fara með flugrútunni til baka. Þá þarf að finna hótel. Finnur segist ekki vita hver muni bera kostnaðinn af því, en vonast til að flugfélagið muni gera það. „Það er ljóst að það bætist gríðarlegur kostnaður við ferðalagið út af þessu," segir Finnur sem er afar ósáttur við samskiptaleysi Icelandair við strandaglópana. Í tilkynningu frá Icelandair sem barst fyrir stundu, kemur fram að flug hefjast á ný síðdegis. Flug til Íslands frá Stokkhólmi, Osló, París, Frankfurt, Amsterdam, Helsinki, London, Kaupmannahöfn og Bergen/Stavanger seinkar og lendir hér á landi um klukkan 19.00 í kvöld. Eldgos og jarðhræringar Helstu fréttir Mest lesið Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Fleiri fréttir Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Sjá meira
„Þetta er alveg ferlegt," segir Finnur Kristinsson, sem er strandaglópur í Bergen í Noregi en hann átti að fljúga heim til Íslands eftir hádegi í gær. Búið er að loka lofthelgi Íslands vegna eldgossins í Grímsvötnum. Finnur er hinsvegar afar óánægður með Icelandair sem virðist ekki sinna strandaglópunum í Noregi. „Við fengum númer hjá þjónustuveri sem hefur aldrei ansað," segir Finnur sem þurfti að eyða nóttina á flugvellinum í Bergen ásamt fjölmörgum öðrum strandaglópum. Það er ljóst að lofthelgin opnar í það minnsta ekki fyrir hádegi. Finnur gagnrýnir Icelandair harðlega og segist enga upplýsingar fá frá flugfélaginu um stöðu mála eða hvað skal gera. Hann, ásamt nokkrum öðrum strandaglópum, leita nú að hóteli til þess að gista á þar til það verður mögulegt að fljúga á ný. Finnur segir það strandaglóparnir hafi þurft að punga út 20 þúsund krónum bara fyrir það eitt að fara með flugrútunni til baka. Þá þarf að finna hótel. Finnur segist ekki vita hver muni bera kostnaðinn af því, en vonast til að flugfélagið muni gera það. „Það er ljóst að það bætist gríðarlegur kostnaður við ferðalagið út af þessu," segir Finnur sem er afar ósáttur við samskiptaleysi Icelandair við strandaglópana. Í tilkynningu frá Icelandair sem barst fyrir stundu, kemur fram að flug hefjast á ný síðdegis. Flug til Íslands frá Stokkhólmi, Osló, París, Frankfurt, Amsterdam, Helsinki, London, Kaupmannahöfn og Bergen/Stavanger seinkar og lendir hér á landi um klukkan 19.00 í kvöld.
Eldgos og jarðhræringar Helstu fréttir Mest lesið Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Fleiri fréttir Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Sjá meira