Alvarlegt að vera dæmdur á Sogn SB skrifar 1. mars 2011 18:33 Það er mun alvarlegra að vera dæmdur ósakhæfur til vistunar á stofnun en í fangelsi, segir yfirlæknir Réttargeðdeildarinnar að Sogni. Hann segir lágmarkstíma vistunar vera að minnsta kosti tvö ár en dæmi eru um að menn dvelji þar í áratugi. Ættingjar Hannesar Þórs Helgasonar eru ósáttir við að Gunnar Rúnar hafi verið dæmdur til vistunar á Sogni. Þeir segja það óásættanlegt að Gunnar Rúnar eigi möguleika á að vera kominn aftur á götuna eftir örfáa mánuði eða vikur. Sigurður Páll Pálsson, yfirlæknir á réttargeðdeildinni að Sogni, segir það misskilning að menn geti verið látið svo fljótt lausir. „Ég held það sé misskilningur á ferðinni. Það er miklu alvarlega að vera dæmdur ósakhæfur. Miklu alvarlegri reglur en í fangelsum," segir Sigurður Páll. Hann bendir á að sjúklingar á Sogni fari ekki í leyfi. Að Sogni hefur verið starfrækt réttargeðdeild síðan árið 1992. Þar áður voru engin úrræði hér á landi fyrir þá afbrotamenn sem voru veikir á geði og þurfti þá annaðhvort að vista þá erlendis eða í venjulegum fangelsum hér heima. Vistmenn að Sogni dvelja þar að meðaltali 4 ár, dæmi eru um að vistmenn hafi dvalið þar í átján ár eða lengur. Sigurður Páll bendir á að hámarkstími á stofnuninni sé enginn. Menn fari ekki þaðan út fyrr en þeir séu dæmdir út með dómi. Einstaklingar séu teknir inn til mats og kortlagningar og metið á ákveðnum fresti hvort ráðlagt sé að fá þá út til rýmkunar. Morðið á Hannesi Þór Helgasyni Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Fleiri fréttir Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Sjá meira
Það er mun alvarlegra að vera dæmdur ósakhæfur til vistunar á stofnun en í fangelsi, segir yfirlæknir Réttargeðdeildarinnar að Sogni. Hann segir lágmarkstíma vistunar vera að minnsta kosti tvö ár en dæmi eru um að menn dvelji þar í áratugi. Ættingjar Hannesar Þórs Helgasonar eru ósáttir við að Gunnar Rúnar hafi verið dæmdur til vistunar á Sogni. Þeir segja það óásættanlegt að Gunnar Rúnar eigi möguleika á að vera kominn aftur á götuna eftir örfáa mánuði eða vikur. Sigurður Páll Pálsson, yfirlæknir á réttargeðdeildinni að Sogni, segir það misskilning að menn geti verið látið svo fljótt lausir. „Ég held það sé misskilningur á ferðinni. Það er miklu alvarlega að vera dæmdur ósakhæfur. Miklu alvarlegri reglur en í fangelsum," segir Sigurður Páll. Hann bendir á að sjúklingar á Sogni fari ekki í leyfi. Að Sogni hefur verið starfrækt réttargeðdeild síðan árið 1992. Þar áður voru engin úrræði hér á landi fyrir þá afbrotamenn sem voru veikir á geði og þurfti þá annaðhvort að vista þá erlendis eða í venjulegum fangelsum hér heima. Vistmenn að Sogni dvelja þar að meðaltali 4 ár, dæmi eru um að vistmenn hafi dvalið þar í átján ár eða lengur. Sigurður Páll bendir á að hámarkstími á stofnuninni sé enginn. Menn fari ekki þaðan út fyrr en þeir séu dæmdir út með dómi. Einstaklingar séu teknir inn til mats og kortlagningar og metið á ákveðnum fresti hvort ráðlagt sé að fá þá út til rýmkunar.
Morðið á Hannesi Þór Helgasyni Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Fleiri fréttir Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Sjá meira