Einar Örn heldur sig til hlés 31. maí 2010 10:52 Einar Örn Benediktsson og Jón Gnarr á kosningavöku. Mynd / Daníel Einar Örn Benediktsson, annar maður á lista Besta flokksins og verðandi borgarfulltrúi, tekur ekki þátt í viðræðum um að mynda meirihluta í Reykjavik. „Ég er ekkert í þessum viðræðum. Við viljum ekkert vera að flækja hlutina. Ég er með svo óeðlilegar kröfur. Ég held mig til hlés. Mínar kröfur gætu talist sem spilling," segir Einar Örn í samtali við Vísi.is. Hann segir flokkssystkini sín upplýsa sig um stöðuna. Þrátt fyrir það er Jón Gnarr, borgarstjóraefni Besta flokksins, ekki einn í þessum viðræðum fyrir hönd flokksins, að hans sögn. „Það eru 30 manns á lista hjá okkur. Þó það hafi verið látið í veðri vaka að við séum vitleysingar þá erum við með her af fólk í kringum okkur sem tekur þátt í þessu líka. Þetta er ekki eitthvað sem við ætlum að slíta fram úr erminni og haga okkur eins og allir hinir," segir hann. Fram hefur komið í fréttum að Besti flokkurinn sé í viðræðum við Samfylkingu um að mynda meirihluta í borginni. Einar Örn segir að rætt verði við alla flokka. Besti flokkurinn fékk sex borgafulltrúa kjörna í borgarstjórnarkosningunum á laugardaginn, Sjálfstæðisflokkur fimm, Samfylking þrjá og Vinstri græn einn. Kosningar 2010 Mest lesið Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Fleiri fréttir Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Sjá meira
Einar Örn Benediktsson, annar maður á lista Besta flokksins og verðandi borgarfulltrúi, tekur ekki þátt í viðræðum um að mynda meirihluta í Reykjavik. „Ég er ekkert í þessum viðræðum. Við viljum ekkert vera að flækja hlutina. Ég er með svo óeðlilegar kröfur. Ég held mig til hlés. Mínar kröfur gætu talist sem spilling," segir Einar Örn í samtali við Vísi.is. Hann segir flokkssystkini sín upplýsa sig um stöðuna. Þrátt fyrir það er Jón Gnarr, borgarstjóraefni Besta flokksins, ekki einn í þessum viðræðum fyrir hönd flokksins, að hans sögn. „Það eru 30 manns á lista hjá okkur. Þó það hafi verið látið í veðri vaka að við séum vitleysingar þá erum við með her af fólk í kringum okkur sem tekur þátt í þessu líka. Þetta er ekki eitthvað sem við ætlum að slíta fram úr erminni og haga okkur eins og allir hinir," segir hann. Fram hefur komið í fréttum að Besti flokkurinn sé í viðræðum við Samfylkingu um að mynda meirihluta í borginni. Einar Örn segir að rætt verði við alla flokka. Besti flokkurinn fékk sex borgafulltrúa kjörna í borgarstjórnarkosningunum á laugardaginn, Sjálfstæðisflokkur fimm, Samfylking þrjá og Vinstri græn einn.
Kosningar 2010 Mest lesið Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Fleiri fréttir Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Sjá meira