Pönnusteikt rauðsprettuflök 2. nóvember 2010 04:00 Ingunn Mjöll Sigurðardóttir gaf okkur rauðsprettuuppskriftina sem er einföld og bragðgóð. Sælkeraklúbbur Ingunnar er frábær síða á Facebook þar sem hægt er að nálgast fjölbreyttar mataruppskriftir. Meðfylgjandi er auðveld uppskrift af pönnusteiktri rauðsprettu með hnetujógurtsósu að hætti Ingunnar.Aðalréttur fyrir fjóra:800 gr rauðsprettuflök1 epli afhýtt kjarnað og gróftsaxað3 msk saxaðar hnetur1 dl þurrt hvítvín1 dós hnetujógurtsalt og piparTil steikingar:2msk smjörhveiti2 eggAðferð: Flökin eru krydduð með salti og pipar,velt upp úr hveiti, siðan eggi og steikt í smjöri á pönnu sirka 1 mínútu á hvorri hlið. Þá eru flökin tekin til hliðar. Hnetunum, eplabitunum ásamt hvítvíni bætt út á og suðan látinn koma upp. Hnetujógurti blandað saman við og bragðbætt með salti og pipar. Flökin síðan færð upp á diska og hellið sósunni yfir.Ingunn Mjöll Sigurðardóttir er með frábæra uppskriftarsíðu á Facebook. Sjá hér. Rauðspretta Sjávarréttir Uppskriftir Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Skellti sér á djammið Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Sælkeraklúbbur Ingunnar er frábær síða á Facebook þar sem hægt er að nálgast fjölbreyttar mataruppskriftir. Meðfylgjandi er auðveld uppskrift af pönnusteiktri rauðsprettu með hnetujógurtsósu að hætti Ingunnar.Aðalréttur fyrir fjóra:800 gr rauðsprettuflök1 epli afhýtt kjarnað og gróftsaxað3 msk saxaðar hnetur1 dl þurrt hvítvín1 dós hnetujógurtsalt og piparTil steikingar:2msk smjörhveiti2 eggAðferð: Flökin eru krydduð með salti og pipar,velt upp úr hveiti, siðan eggi og steikt í smjöri á pönnu sirka 1 mínútu á hvorri hlið. Þá eru flökin tekin til hliðar. Hnetunum, eplabitunum ásamt hvítvíni bætt út á og suðan látinn koma upp. Hnetujógurti blandað saman við og bragðbætt með salti og pipar. Flökin síðan færð upp á diska og hellið sósunni yfir.Ingunn Mjöll Sigurðardóttir er með frábæra uppskriftarsíðu á Facebook. Sjá hér.
Rauðspretta Sjávarréttir Uppskriftir Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Skellti sér á djammið Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira