Björk minnist McQueen í GQ 2. október 2010 14:00 Björk og mcQueen Björk hefur skrifað minningargrein um tískuhönnuðinn Alexander McQueen. Söngkonan Björk Guðmundsdóttir hefur skrifað minningargrein um tískuhönnuðinn Alexander McQueen sem birtist á tískusíðunni GQ.com. McQueen framdi sjálfvíg í febrúar en Björk var náin vinkona hans. Stutt er síðan hún söng í minningarathöfn um hann í London og nú hefur hún bætt um betur og skrifað um hann tilfinningaríka minningargrein. „Þegar ég flutti til London frá Íslandi fannst mér stundum leiðinlegt að hlusta á Breta tala um hrun heimsveldis þeirra og hvernig þeir vildu meina að allur heimurinn væri sömuleiðis á niðurleið. Lee (McQueen) var uppfullur af hugmyndum um hvernig átti að taka á þessum hugmyndum með frjósemi, gleði og hugrekki," skrifaði Björk.Björk söng lagið Gloomy Sunday eftir Billie Holiday í minningarathöfninni í St. Paul's dómkirkjunni í London.„Hann var hugrakkur maður sem horfði beint í augun á dauðanum og nýju lífi. Honum tókst að tengjast, ekki bara fáguðum hluta menningar sinnar, heldur einnig þessum frumkrafti. Það er líklega þess vegna sem við hittumst í upphafi," skrifaði hún. „Þrátt fyrir að við værum mjög ólík, áttum við það sameiginlegt að fá innblástur úr náttúrunni." Björk skrifaði einnig ljóð um McQueen sem birtist á heimasíðu hennar, bjork.com. Björk og McQueen unnu meðal annars saman að forsíðumyndinni á Homogenic og klukkukjólnum fyrir myndbandið Who Is It? Björk Lífið Mest lesið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ Tónlist Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld Lífið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið Frelsaði húsgögn Brynhildar Lífið Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Lífið Skautadiskó til styrktar góðu málefni Lífið samstarf Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Skellti sér á djammið Lífið Fleiri fréttir Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Sjá meira
Söngkonan Björk Guðmundsdóttir hefur skrifað minningargrein um tískuhönnuðinn Alexander McQueen sem birtist á tískusíðunni GQ.com. McQueen framdi sjálfvíg í febrúar en Björk var náin vinkona hans. Stutt er síðan hún söng í minningarathöfn um hann í London og nú hefur hún bætt um betur og skrifað um hann tilfinningaríka minningargrein. „Þegar ég flutti til London frá Íslandi fannst mér stundum leiðinlegt að hlusta á Breta tala um hrun heimsveldis þeirra og hvernig þeir vildu meina að allur heimurinn væri sömuleiðis á niðurleið. Lee (McQueen) var uppfullur af hugmyndum um hvernig átti að taka á þessum hugmyndum með frjósemi, gleði og hugrekki," skrifaði Björk.Björk söng lagið Gloomy Sunday eftir Billie Holiday í minningarathöfninni í St. Paul's dómkirkjunni í London.„Hann var hugrakkur maður sem horfði beint í augun á dauðanum og nýju lífi. Honum tókst að tengjast, ekki bara fáguðum hluta menningar sinnar, heldur einnig þessum frumkrafti. Það er líklega þess vegna sem við hittumst í upphafi," skrifaði hún. „Þrátt fyrir að við værum mjög ólík, áttum við það sameiginlegt að fá innblástur úr náttúrunni." Björk skrifaði einnig ljóð um McQueen sem birtist á heimasíðu hennar, bjork.com. Björk og McQueen unnu meðal annars saman að forsíðumyndinni á Homogenic og klukkukjólnum fyrir myndbandið Who Is It?
Björk Lífið Mest lesið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ Tónlist Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld Lífið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið Frelsaði húsgögn Brynhildar Lífið Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Lífið Skautadiskó til styrktar góðu málefni Lífið samstarf Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Skellti sér á djammið Lífið Fleiri fréttir Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Sjá meira