Áfram Gillz Óli Tynes skrifar 11. nóvember 2010 06:00 Ég minnist þess ekki að ég hafi hitt hinn glaðbeitta Gillzenegger. Hann verandi heimsfrægur hef ég þó auðvitað vitað af honum. Ég hef haft tilhneigingu til þess að vera sammála vini hans sem sagði að Gillz væri náttúrlega snarklikkaður, en drengur góður. Ég hélt satt að segja í fyrstu að hann væri BARA snarklikkaður. Svo datt inn á borð til mín bók sem hann hafði skrifað. Ég fletti í gegnum hana og las nokkra kafla. Og sá að hvað sem manni þótti um efnið var hún prýðilega skrifuð. Drengurinn hefur virkilega góð tök á íslensku og virðing mín fyrir honum tók skref uppávið. Nú veit ég ekkert hvernig Gillzenegger ætlar að skreyta Símaskrána en ég er dálítið hissa á því uppnámi sem það hefur valdið. Hann mun einhverntíma hafa skrifað einstaklega ruddalega færslu á bloggið sitt og hafi hann skömm fyrir. En hann mun einnig hafa tekið færsluna út skjótlega og beðist afsökunar. Hvað sem því líður finnst mér ekki að bloggfærsla eigi að nægja til þess að mönnum sé bannað að vinna. Látum vera skrækina í dólgfemínistum sem krefjast þess að menn séu sviptir vinnu sinni ef þeir hafa ekki nákvæmlega sömu skoðanir og dólgarnir. Mér er sama um þá. En þegar þekktir og virtir rithöfundar hefja herferð til þess að setja mann í Berufsverbot, er mér brugðið. Dinna mín og Hallgrímur frændi, hvað er næst? Á að efna til bókabrennu þegar símaskráin kemur út? Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðanir Skoðun Mest lesið Halldór 16.11.2024 Halldór Geðdeild Akureyrar aðeins með 10 pláss á legudeild fyrir sjúklinga með alvarlegan geðrænan vanda Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun Opið bréf til næsta heilbrigðisráðherra Teitur Guðmundsson Skoðun Aðgangur bannaður Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Skoðun Einkavæðing súrefnisins Björn Þorláksson Skoðun Er 0,145% bankaskattur virkilega nóg? Ásthildur Lóa Þórsdóttir Skoðun Á að vera landbúnaður á Íslandi? Ágústa Ágústsdóttir Skoðun Miðflokkurinn stendur vörð um bændur Högni Elfar Gylfason Skoðun Stefnubreyting Miðflokksins gegn hagsmunum bænda Þórarinn Ingi Pétursson,Þuríður Lillý Sigurðardóttir,Jóhann Friðrik Friðriksson,Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson,Stefán Vagn Stefánsson,Halla Signý Kristjánsdóttir Skoðun Krónur, evrur og fullveldi Bjarni Benediktsson Skoðun Skoðun Skoðun Opið bréf til næsta heilbrigðisráðherra Teitur Guðmundsson skrifar Skoðun Einkavæðing súrefnisins Björn Þorláksson skrifar Skoðun Aðgangur bannaður Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir skrifar Skoðun Halldór 16.11.2024 skrifar Skoðun Á að vera landbúnaður á Íslandi? Ágústa Ágústsdóttir skrifar Skoðun Miðflokkurinn stendur vörð um bændur Högni Elfar Gylfason skrifar Skoðun Fjármál Kópavogsbæjar - hin hliðin Theódóra Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Feður eiga undir högg að sækja í forsjármálum Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun Mikill má máttur Viðreisnar og áhrif um alla Evrópu, líka á Pútín, vera Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Geðdeild Akureyrar aðeins með 10 pláss á legudeild fyrir sjúklinga með alvarlegan geðrænan vanda Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar Skoðun Frír hádegisverður í boði Friedmans Róbert Björnsson skrifar Skoðun Höldum áfram með íslenskuna og konuna Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar Skoðun Ekki láta kaupa atkvæði þitt Alexandra Briem skrifar Skoðun Afnemum fátæktina Helgi Máni Sigurðsson skrifar Skoðun Krónur, evrur og fullveldi Bjarni Benediktsson skrifar Skoðun Ný ríkisstjórn styrki meistarakerfi löggiltra iðngreina Hópur formanna fag- og meistarafélaga innan SI skrifar Skoðun Stefnubreyting Miðflokksins gegn hagsmunum bænda Þórarinn Ingi Pétursson,Þuríður Lillý Sigurðardóttir,Jóhann Friðrik Friðriksson,Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson,Stefán Vagn Stefánsson,Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Farsældarlögin snúast ekki um börnin Lúðvík Júlíusson skrifar Skoðun Víðtæk og öflug barátta gegn einmanaleika á Íslandi Guðrún Svava Viðarsdóttir skrifar Skoðun Framsókn í geðheilbrigðismálum Kjartan Helgi Ólafsson skrifar Skoðun 200 þúsund til að búa í fatahengi LOL Derek T. Allen skrifar Skoðun Kennari í verkfalli Hólmfríður Þorgeirsdóttir skrifar Skoðun Við viljum – kröfugerð fólks með fötlun! Unnur Hrefna Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til forystu Kennarasambands Íslands (KÍ): Endurskoðum aðferðafræði verkfallsins Valgerður Bára Bárðardóttir skrifar Skoðun Óæskilegar uppskerur Anna Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Úreltar og óréttmætar hvalveiðar Henry Alexander Henrysson skrifar Skoðun Bætum umhverfið svo öll börn geti blómstrað Kristín Kolbrún Kolbeinsdóttir Waage skrifar Skoðun Neglum niður vextina Kristrún Frostadóttir skrifar Skoðun Áhyggjulaust ævikvöld Gísli Rafn Ólafsson skrifar Skoðun Verðbólga í boði Viðreisnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Sjá meira
Ég minnist þess ekki að ég hafi hitt hinn glaðbeitta Gillzenegger. Hann verandi heimsfrægur hef ég þó auðvitað vitað af honum. Ég hef haft tilhneigingu til þess að vera sammála vini hans sem sagði að Gillz væri náttúrlega snarklikkaður, en drengur góður. Ég hélt satt að segja í fyrstu að hann væri BARA snarklikkaður. Svo datt inn á borð til mín bók sem hann hafði skrifað. Ég fletti í gegnum hana og las nokkra kafla. Og sá að hvað sem manni þótti um efnið var hún prýðilega skrifuð. Drengurinn hefur virkilega góð tök á íslensku og virðing mín fyrir honum tók skref uppávið. Nú veit ég ekkert hvernig Gillzenegger ætlar að skreyta Símaskrána en ég er dálítið hissa á því uppnámi sem það hefur valdið. Hann mun einhverntíma hafa skrifað einstaklega ruddalega færslu á bloggið sitt og hafi hann skömm fyrir. En hann mun einnig hafa tekið færsluna út skjótlega og beðist afsökunar. Hvað sem því líður finnst mér ekki að bloggfærsla eigi að nægja til þess að mönnum sé bannað að vinna. Látum vera skrækina í dólgfemínistum sem krefjast þess að menn séu sviptir vinnu sinni ef þeir hafa ekki nákvæmlega sömu skoðanir og dólgarnir. Mér er sama um þá. En þegar þekktir og virtir rithöfundar hefja herferð til þess að setja mann í Berufsverbot, er mér brugðið. Dinna mín og Hallgrímur frændi, hvað er næst? Á að efna til bókabrennu þegar símaskráin kemur út?
Geðdeild Akureyrar aðeins með 10 pláss á legudeild fyrir sjúklinga með alvarlegan geðrænan vanda Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun
Stefnubreyting Miðflokksins gegn hagsmunum bænda Þórarinn Ingi Pétursson,Þuríður Lillý Sigurðardóttir,Jóhann Friðrik Friðriksson,Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson,Stefán Vagn Stefánsson,Halla Signý Kristjánsdóttir Skoðun
Skoðun Mikill má máttur Viðreisnar og áhrif um alla Evrópu, líka á Pútín, vera Ole Anton Bieltvedt skrifar
Skoðun Geðdeild Akureyrar aðeins með 10 pláss á legudeild fyrir sjúklinga með alvarlegan geðrænan vanda Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar
Skoðun Ný ríkisstjórn styrki meistarakerfi löggiltra iðngreina Hópur formanna fag- og meistarafélaga innan SI skrifar
Skoðun Stefnubreyting Miðflokksins gegn hagsmunum bænda Þórarinn Ingi Pétursson,Þuríður Lillý Sigurðardóttir,Jóhann Friðrik Friðriksson,Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson,Stefán Vagn Stefánsson,Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar
Skoðun Opið bréf til forystu Kennarasambands Íslands (KÍ): Endurskoðum aðferðafræði verkfallsins Valgerður Bára Bárðardóttir skrifar
Geðdeild Akureyrar aðeins með 10 pláss á legudeild fyrir sjúklinga með alvarlegan geðrænan vanda Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun
Stefnubreyting Miðflokksins gegn hagsmunum bænda Þórarinn Ingi Pétursson,Þuríður Lillý Sigurðardóttir,Jóhann Friðrik Friðriksson,Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson,Stefán Vagn Stefánsson,Halla Signý Kristjánsdóttir Skoðun