GGE mótmælir vinnubrögðum og biðlar til umboðsmanns 26. ágúst 2010 13:26 Geysir Green Energy, sem á dögunum seldi hlut sinn í HS Orku, hefur sent viðskiptaráðherra bréf þar sem vinnubrögðum ríkisstjórnarinnar í kjölfar sölunnar er mótmælt. Fyrirtækið segir að nefnd, sem forsætisráðherra hefur skipað og á að rannsaka kaup Magma Energy Sweden á hlut GGE, starfi ekki í krafti neinna laga og sé í raun umboðslaus. Einnig hefur fyrirtækið farið fram á það við Umboðsmann Alþingis hann „kanni og fari yfir stjórnsýslulega meðferð málsins sem og lagalegar heimildir að baki störfum rannsóknarnefndarinnar enda ljóst að niðurstaða nefndarinnar getur ekki haft nokkur áhrif á viðskipti milli einkaaðila og framkvæmdavaldið getur ekki aðhafast með lögmætum hætti gagnvart þeim einkaaðilum sem um ræðir á grundvelli niðurstaðna nefndarinnar." „Geysir Green Energy vill jafnframt geta þess að félagið er þess fullvisst að hagstæðasta tilboði í hlutafé HS Orku hafi verið tekið í kjölfar söluferlis hvar nokkrir aðilar skoðuðu kaup á hlut félagsins í HS Orku," segir ennfremur í tilkynningunni auk þess sem félagið segist fullvisst um að viðskiptin við Magma Energy séu að öllu leyti í samræmi við gildandi lög. Þá segir einnig að Geysir Green Energy harmi það „upphlaup sem efnt hefur verið til nú í tengslum við einkavæðingu HS Orku sem hófst fyrir um 3 árum síðan. Geysir Green Energy harmar jafnframt þær neikvæðu móttökur sem fyrsti erlendi fjárfestirinn eftir hrun hér á Íslandi fær af hálfu stjórnvalda. Ljóst er að endurreisn íslensk efnahagslífs mun ekki eiga sér stað án aðkomu erlends fjármagns og frekari uppbyggging orkugeirans á Íslandi er ekki raunhæfur kostur nema með auknu eigin fé til orkufyrirtækjanna." Skroll-Viðskipti Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Fleiri fréttir Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Sjá meira
Geysir Green Energy, sem á dögunum seldi hlut sinn í HS Orku, hefur sent viðskiptaráðherra bréf þar sem vinnubrögðum ríkisstjórnarinnar í kjölfar sölunnar er mótmælt. Fyrirtækið segir að nefnd, sem forsætisráðherra hefur skipað og á að rannsaka kaup Magma Energy Sweden á hlut GGE, starfi ekki í krafti neinna laga og sé í raun umboðslaus. Einnig hefur fyrirtækið farið fram á það við Umboðsmann Alþingis hann „kanni og fari yfir stjórnsýslulega meðferð málsins sem og lagalegar heimildir að baki störfum rannsóknarnefndarinnar enda ljóst að niðurstaða nefndarinnar getur ekki haft nokkur áhrif á viðskipti milli einkaaðila og framkvæmdavaldið getur ekki aðhafast með lögmætum hætti gagnvart þeim einkaaðilum sem um ræðir á grundvelli niðurstaðna nefndarinnar." „Geysir Green Energy vill jafnframt geta þess að félagið er þess fullvisst að hagstæðasta tilboði í hlutafé HS Orku hafi verið tekið í kjölfar söluferlis hvar nokkrir aðilar skoðuðu kaup á hlut félagsins í HS Orku," segir ennfremur í tilkynningunni auk þess sem félagið segist fullvisst um að viðskiptin við Magma Energy séu að öllu leyti í samræmi við gildandi lög. Þá segir einnig að Geysir Green Energy harmi það „upphlaup sem efnt hefur verið til nú í tengslum við einkavæðingu HS Orku sem hófst fyrir um 3 árum síðan. Geysir Green Energy harmar jafnframt þær neikvæðu móttökur sem fyrsti erlendi fjárfestirinn eftir hrun hér á Íslandi fær af hálfu stjórnvalda. Ljóst er að endurreisn íslensk efnahagslífs mun ekki eiga sér stað án aðkomu erlends fjármagns og frekari uppbyggging orkugeirans á Íslandi er ekki raunhæfur kostur nema með auknu eigin fé til orkufyrirtækjanna."
Skroll-Viðskipti Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Fleiri fréttir Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Sjá meira