Skila ekki upplýsingum á réttum tíma 21. desember 2010 04:30 frá kosningu í maí Ekki er gott til afspurnar þegar spyrst út að frambjóðendur halda sig ekki innan laga, að sögn skrifstofustjóra Ríkisendurskoðunar. Fréttablaðið/Daníel Tæpur helmingur þeirra sem buðu fram í forvali eða prófkjöri stjórnmálasamtaka vegna borgar- og sveitarstjórnarkosninga í vor hefur skilað upplýsingum um kostnað við framboð sitt. „Menn í pólitík þurfa að spyrja sig hvort það er vænlegt að láta það spyrjast út að þeir skila ekki svona upplýsingum,“ segir Lárus Ögmundsson, skrifstofustjóri Ríkisendurskoðunar sem birt hefur upplýsingar um skilin. Af 442 frambjóðendum hafa aðeins 215 skilað fullnægjandi upplýsingum, eða rúm 48 prósent. Framsóknarflokkurinn sker sig úr en allir frambjóðendur flokksins hafa gert grein fyrir sér. Af þeim 215 sem skiluðu af sér gera fimm grein fyrir einstökum framlögum. Öll eru þau við þrjú hundruð þúsund krónur eða lægri. Lögum samkvæmt hafa frambjóðendur hálft ár til að skila upplýsingum um kostnað umfram þrjú hundruð þúsund krónur eða skila inn yfirlýsingu þess efnis. Kosningar til borgar- og sveitarstjórna voru í enda maí og rann frestur til að skila inn gögnum um framboðskostnað út um mánaðamótin. Ekki er refsað fyrir slæleg skil. Lögunum hefur nú verið breytt, frambjóðendur til stjórnlagaþings fá þrjá mánuði til að senda frá sér upplýsingar um kostnað við framboðið og má sekta fyrir slæleg skil. - jab Fréttir Mest lesið Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Vélsleðaslys í Langjökli Innlent Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Innlent Fleiri fréttir Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Sjá meira
Tæpur helmingur þeirra sem buðu fram í forvali eða prófkjöri stjórnmálasamtaka vegna borgar- og sveitarstjórnarkosninga í vor hefur skilað upplýsingum um kostnað við framboð sitt. „Menn í pólitík þurfa að spyrja sig hvort það er vænlegt að láta það spyrjast út að þeir skila ekki svona upplýsingum,“ segir Lárus Ögmundsson, skrifstofustjóri Ríkisendurskoðunar sem birt hefur upplýsingar um skilin. Af 442 frambjóðendum hafa aðeins 215 skilað fullnægjandi upplýsingum, eða rúm 48 prósent. Framsóknarflokkurinn sker sig úr en allir frambjóðendur flokksins hafa gert grein fyrir sér. Af þeim 215 sem skiluðu af sér gera fimm grein fyrir einstökum framlögum. Öll eru þau við þrjú hundruð þúsund krónur eða lægri. Lögum samkvæmt hafa frambjóðendur hálft ár til að skila upplýsingum um kostnað umfram þrjú hundruð þúsund krónur eða skila inn yfirlýsingu þess efnis. Kosningar til borgar- og sveitarstjórna voru í enda maí og rann frestur til að skila inn gögnum um framboðskostnað út um mánaðamótin. Ekki er refsað fyrir slæleg skil. Lögunum hefur nú verið breytt, frambjóðendur til stjórnlagaþings fá þrjá mánuði til að senda frá sér upplýsingar um kostnað við framboðið og má sekta fyrir slæleg skil. - jab
Fréttir Mest lesið Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Vélsleðaslys í Langjökli Innlent Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Innlent Fleiri fréttir Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Sjá meira