Fjölmiðlasirkus í kringum Douglas-réttarhöldin 21. apríl 2010 15:15 Cameron Douglas hefur daðrað við leiklistina en einnig verið duglegur að koma fram sem plötusnúður á næturklúbbum. Sonur leikarans Michael Douglas, Cameron, var dæmdur í fimm ára fangelsi í New York í gær. Cameron, sem er 31 árs, játaði að hafa selt metamfetamín og haft kókaín og heróín í sínum fórum. Hann var handtekinn í fyrra og lenti síðan í frekari vandræðum í aðdraganda réttarhaldanna. Þá reyndi kærasta hans að smygla eiturlyfjum til hans í rafmagnstannbursta. Refsirammi brota Cameron Douglas er tíu ár. Fyrir dóminn höfðu Michael Douglas, kona hans Catherine Zeta-Jones og faðir hans Kirk Douglas skrifað dómaranum bréf þar sem þau báðu hann um að fara mildum höndum um Cameron. Senda hann frekar í meðferð en fangelsi. Dómarinn var ekki ánægður með þessar bréfasendingar og sakaði þau um að reyna að breyta Cameron í fórnarlamb á meðan hann er í raun glæpamaður. Auk fangelsisvistarinnar þarf hann að greiða 25 þúsund dollara og klára 450 stunda samfélagsþjónustu. Þá verður hann á skilorði í fimm ár eftir að fangelsisvistinni lýkur. Cameron las upp yfirlýsingu þegar dómarinn hafði lokið sér af. Þar lofaði hann að hætta á heróíni og bað fjölskyldu sína afsökunar. Gríðarlegur fjölmiðlasirkus var fyrir utan dómshúsið í Manhattan eins og sést á myndunum hér fyrir neðan.Allir helstu miðlar Bandaríkjanna fylgdust með réttarhöldunum.Feðgarnir á góðri stund.Michael Douglas og fyrrum kona hans, Diandra Luker, móðir Cameron.Afinn, Kirk Douglas, skrifaði í bréfi sínu til dómarans að hann ætti enga ósk heitari en að sjá Cameron öðlast leiklistarframa áður en hann deyr.Douglas-fjölskyldan var óánægð með dóminn.Dómurinn var kveðinn upp í New York í gær.Cameron Douglas fékk fimm ára dóm. Lífið Menning Mest lesið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ Tónlist Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld Lífið Frelsaði húsgögn Brynhildar Lífið Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Lífið Skautadiskó til styrktar góðu málefni Lífið samstarf Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Skellti sér á djammið Lífið Fleiri fréttir Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Sjá meira
Sonur leikarans Michael Douglas, Cameron, var dæmdur í fimm ára fangelsi í New York í gær. Cameron, sem er 31 árs, játaði að hafa selt metamfetamín og haft kókaín og heróín í sínum fórum. Hann var handtekinn í fyrra og lenti síðan í frekari vandræðum í aðdraganda réttarhaldanna. Þá reyndi kærasta hans að smygla eiturlyfjum til hans í rafmagnstannbursta. Refsirammi brota Cameron Douglas er tíu ár. Fyrir dóminn höfðu Michael Douglas, kona hans Catherine Zeta-Jones og faðir hans Kirk Douglas skrifað dómaranum bréf þar sem þau báðu hann um að fara mildum höndum um Cameron. Senda hann frekar í meðferð en fangelsi. Dómarinn var ekki ánægður með þessar bréfasendingar og sakaði þau um að reyna að breyta Cameron í fórnarlamb á meðan hann er í raun glæpamaður. Auk fangelsisvistarinnar þarf hann að greiða 25 þúsund dollara og klára 450 stunda samfélagsþjónustu. Þá verður hann á skilorði í fimm ár eftir að fangelsisvistinni lýkur. Cameron las upp yfirlýsingu þegar dómarinn hafði lokið sér af. Þar lofaði hann að hætta á heróíni og bað fjölskyldu sína afsökunar. Gríðarlegur fjölmiðlasirkus var fyrir utan dómshúsið í Manhattan eins og sést á myndunum hér fyrir neðan.Allir helstu miðlar Bandaríkjanna fylgdust með réttarhöldunum.Feðgarnir á góðri stund.Michael Douglas og fyrrum kona hans, Diandra Luker, móðir Cameron.Afinn, Kirk Douglas, skrifaði í bréfi sínu til dómarans að hann ætti enga ósk heitari en að sjá Cameron öðlast leiklistarframa áður en hann deyr.Douglas-fjölskyldan var óánægð með dóminn.Dómurinn var kveðinn upp í New York í gær.Cameron Douglas fékk fimm ára dóm.
Lífið Menning Mest lesið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ Tónlist Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld Lífið Frelsaði húsgögn Brynhildar Lífið Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Lífið Skautadiskó til styrktar góðu málefni Lífið samstarf Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Skellti sér á djammið Lífið Fleiri fréttir Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Sjá meira