Meistaradeildin: Inter og CSKA Moskva komin áfram Henry Birgir Gunnarsson skrifar 16. mars 2010 15:38 Úr leik Chelsea og Inter í kvöld. Jose Mourinho var enn og aftur sigurvegarinn á Stamford Bridge í kvöld þegar lærisveinar hans í Inter skelltu fyrrum lærisveinum hans í Chelsea, 0-1, og 3-1 samanlagt. Sigur Inter var sanngjarn. Liðið sterkara lengst af, gaf nánast engin færi á sér og Eto´o nýtti svo eitt af færum Inter en ítalska liðið fékk mun fleiri færi í leiknum. Didier Drogba lét skapið hlaupa með sig í gönur í síðari hálfleik er hann traðkaði á Thiago Motta og var rekinn af velli. Nánari leiklýsingu má svo lesa hér að neðan. CSKA Moskva er svo mjög óvænt komið áfram eftir magnaðan 1-2 sigur á Sevilla á Spáni. Chelsea-Inter 0-1 0-1 Samuel Eto´o (78.) - sending inn fyrir teig og Eto´o afgreiddi færið laglega. Sanngjörn staða og Inter líklega á leið áfram í átta liða úrslit.86. Didier Drogba fær rautt spjald fyrir að stíga á Thiago Motta. - Inter hefur fengið tvö dauðafæri á síðustu fimm mínútum en klúðrað báðum. Gæti verið dýrt spaug. 0-0 og 20 mínútur eftir.- Chelsea verið sprækara liðið í síðari hálfleik enda þarf liðið að skora. Enn markalaust eftir 58 mínútur.- Markalaust í leikhléi. Inter sterkara liðið heilt yfir en Chelsea náði að ógna á lokamínútunum en varnarmenn Inter björguðu ávallt á elleftu stundu. Chelsea vildi fá víti er Walter Samuel reif Drogba niður í teignum. Einhverjir dómarar hefðu dæmt þar. - Eto´o fær dauðafæri eftir 33 mínútur en skalli hans af markteig er afleitur. Í grasið og yfir markið. - Enn beðið eftir fyrsta alvöru færinu eftir 30 mínútur. Inter ívið sterkari ef eitthvað er.- Stál í stál eftir 20 mínútur. Engin færi litið dagsins ljós en mikill hiti í mönnum. Það er verið að spila mikla skák á vellinum. Inter vann fyrri leikinn, 2-1 Byrjunarlið Chelsea: Turnbull, Ivanovic, Lampard, Drogba, Obi Mikel, Ballack, Malouda, Zhirkov, Terry, Alex, Anelka.Byrjunarlið Inter: Julio Cesar, Zanetti, Lucio, Thiago Motta, Eto´o, Sneijder, Maicon, Cambiasso, Milito, Samuel, Pandev. Sevilla-CSKA Moskva 1-2 0-1 Tomas Necid (39.), 1-1 Diego Perotti (41.), 1-2 Keisuke Honda (55.).CSKA fer áfram, 2-3, samanlagt. Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Fleiri fréttir Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Birkir Valur yfirgefur HK Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Sjá meira
Jose Mourinho var enn og aftur sigurvegarinn á Stamford Bridge í kvöld þegar lærisveinar hans í Inter skelltu fyrrum lærisveinum hans í Chelsea, 0-1, og 3-1 samanlagt. Sigur Inter var sanngjarn. Liðið sterkara lengst af, gaf nánast engin færi á sér og Eto´o nýtti svo eitt af færum Inter en ítalska liðið fékk mun fleiri færi í leiknum. Didier Drogba lét skapið hlaupa með sig í gönur í síðari hálfleik er hann traðkaði á Thiago Motta og var rekinn af velli. Nánari leiklýsingu má svo lesa hér að neðan. CSKA Moskva er svo mjög óvænt komið áfram eftir magnaðan 1-2 sigur á Sevilla á Spáni. Chelsea-Inter 0-1 0-1 Samuel Eto´o (78.) - sending inn fyrir teig og Eto´o afgreiddi færið laglega. Sanngjörn staða og Inter líklega á leið áfram í átta liða úrslit.86. Didier Drogba fær rautt spjald fyrir að stíga á Thiago Motta. - Inter hefur fengið tvö dauðafæri á síðustu fimm mínútum en klúðrað báðum. Gæti verið dýrt spaug. 0-0 og 20 mínútur eftir.- Chelsea verið sprækara liðið í síðari hálfleik enda þarf liðið að skora. Enn markalaust eftir 58 mínútur.- Markalaust í leikhléi. Inter sterkara liðið heilt yfir en Chelsea náði að ógna á lokamínútunum en varnarmenn Inter björguðu ávallt á elleftu stundu. Chelsea vildi fá víti er Walter Samuel reif Drogba niður í teignum. Einhverjir dómarar hefðu dæmt þar. - Eto´o fær dauðafæri eftir 33 mínútur en skalli hans af markteig er afleitur. Í grasið og yfir markið. - Enn beðið eftir fyrsta alvöru færinu eftir 30 mínútur. Inter ívið sterkari ef eitthvað er.- Stál í stál eftir 20 mínútur. Engin færi litið dagsins ljós en mikill hiti í mönnum. Það er verið að spila mikla skák á vellinum. Inter vann fyrri leikinn, 2-1 Byrjunarlið Chelsea: Turnbull, Ivanovic, Lampard, Drogba, Obi Mikel, Ballack, Malouda, Zhirkov, Terry, Alex, Anelka.Byrjunarlið Inter: Julio Cesar, Zanetti, Lucio, Thiago Motta, Eto´o, Sneijder, Maicon, Cambiasso, Milito, Samuel, Pandev. Sevilla-CSKA Moskva 1-2 0-1 Tomas Necid (39.), 1-1 Diego Perotti (41.), 1-2 Keisuke Honda (55.).CSKA fer áfram, 2-3, samanlagt.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Fleiri fréttir Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Birkir Valur yfirgefur HK Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Sjá meira