The Suburbs best í Bretlandi 28. desember 2010 13:00 Plata ársins í Bretlandi er The Suburbs með Arcade Fire samkvæmt samantekt HMV. The National hafnaði í öðru sæti og LCD Soundsystem í því þriðja. The Suburbs með kanadísku hljómsveitinni Arcade Fire er plata ársins samkvæmt árlegri samantekt bresku verslunarkeðjunnar HMV. Þetta er í annað sinn sem Arcade á plötu ársins í könnuninni. Síðast náði fyrsta plata sveitarinnar, Funeral, toppnum árið 2005. „Í fyrsta sinn sem ég hlustaði á The Suburbs vissi ég að það yrðu ekki margar betri plötur gefnar út á þessu ári," sagði framkvæmdastjóri HMV. Könnunin er byggð á árslistum breskra tónlistartímarita, dagblaða, vefsíðna og fleiri fjölmiðla í Bretlandi. Liðsmenn Arcade Fire voru að vonum ánægðir með árangurinn og fullir þakklætis: „Það er frábært að komast á toppinn hjá HMV í annað sinn á þessum áratug. Þetta er mikill heiður. Takk fyrir," sögðu þeir í yfirlýsingu sinni. Í öðru sæti lenti bandaríska sveitin The National með sína fimmtu hljóðversplötu, High Violet, og í því þriðja varð platan This Is Happening með danssveitinni LCD Soundsystem. Í fjórða sæti lenti bandaríska dúóið Beach House og í því fimmta R&B-söngkonan Janelle Monae. Þetta er tíunda árið í röð sem HMV útnefnir plötu ársins. Á síðasta ári sigraði hljómsveitin Animal Collective með plötuna Merriweather Post Pavilion. [email protected] Lífið Mest lesið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ Tónlist Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld Lífið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið Frelsaði húsgögn Brynhildar Lífið Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Lífið Skautadiskó til styrktar góðu málefni Lífið samstarf Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Skellti sér á djammið Lífið Fleiri fréttir Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Sjá meira
Plata ársins í Bretlandi er The Suburbs með Arcade Fire samkvæmt samantekt HMV. The National hafnaði í öðru sæti og LCD Soundsystem í því þriðja. The Suburbs með kanadísku hljómsveitinni Arcade Fire er plata ársins samkvæmt árlegri samantekt bresku verslunarkeðjunnar HMV. Þetta er í annað sinn sem Arcade á plötu ársins í könnuninni. Síðast náði fyrsta plata sveitarinnar, Funeral, toppnum árið 2005. „Í fyrsta sinn sem ég hlustaði á The Suburbs vissi ég að það yrðu ekki margar betri plötur gefnar út á þessu ári," sagði framkvæmdastjóri HMV. Könnunin er byggð á árslistum breskra tónlistartímarita, dagblaða, vefsíðna og fleiri fjölmiðla í Bretlandi. Liðsmenn Arcade Fire voru að vonum ánægðir með árangurinn og fullir þakklætis: „Það er frábært að komast á toppinn hjá HMV í annað sinn á þessum áratug. Þetta er mikill heiður. Takk fyrir," sögðu þeir í yfirlýsingu sinni. Í öðru sæti lenti bandaríska sveitin The National með sína fimmtu hljóðversplötu, High Violet, og í því þriðja varð platan This Is Happening með danssveitinni LCD Soundsystem. Í fjórða sæti lenti bandaríska dúóið Beach House og í því fimmta R&B-söngkonan Janelle Monae. Þetta er tíunda árið í röð sem HMV útnefnir plötu ársins. Á síðasta ári sigraði hljómsveitin Animal Collective með plötuna Merriweather Post Pavilion. [email protected]
Lífið Mest lesið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ Tónlist Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld Lífið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið Frelsaði húsgögn Brynhildar Lífið Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Lífið Skautadiskó til styrktar góðu málefni Lífið samstarf Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Skellti sér á djammið Lífið Fleiri fréttir Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Sjá meira