Aðeins fyrir boðsgesti á þjóðardaginn 15. september 2010 06:00 Ólíkt því sem sjá má hér var engin röð við íslenska skálann á þjóðardegi Íslands á Expo-sýningunni, enda skálinn lokaður öðrum en boðsgestum. Íslenski skálinn á World Expo sýningunni í Sjanghæ var lokaður öðrum en boðsgestum á þjóðardegi Íslands vegna móttöku með forseta Íslands og viðskiptakynningar. Íslendingur sem býr í borginni sótti sýninguna heim ásamt fjölskyldu sinni en kom að skálanum lokuðum. „Glaðbeittar frúr með perlufestar spígsporuðu inn og út um hliðardyr. Íslensk fjölskylda með tvö börn í kerrum var ekki „sérstakir gestir"," skrifar Kristján Valur Jónsson á Facebook-síðu sína. Hann segir Íslendinga í borginni hafa verið sérstaklega hvatta til að koma á þessum degi, og því hafi það verið vonbrigði að koma að lokuðum dyrum. Það eina sem minnt hafi á Ísland hafi verið tvær sýningar Latabæjar sem fram hafi farið utan dyra. Hreinn Pálsson, framkvæmdastjóri Expo-þátttökunnar, segir þetta afar leiðan misskilning. Þjóðardagurinn sé ekki þjóðhátíðardagur heldur sá dagur þegar kynningin á Íslandi nái hámarki. Boðað var til kynningar og blaðamannafundar með forseta Íslands um daginn. Um kvöldið voru boðsgestir íslenskra fyrirtækja ásamt forsetanum á kynningu á Íslandi fyrir kínverska aðila, segir Hreinn. - bj Fréttir Mest lesið „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Innlent Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Innlent Fleiri fréttir „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Sjá meira
Íslenski skálinn á World Expo sýningunni í Sjanghæ var lokaður öðrum en boðsgestum á þjóðardegi Íslands vegna móttöku með forseta Íslands og viðskiptakynningar. Íslendingur sem býr í borginni sótti sýninguna heim ásamt fjölskyldu sinni en kom að skálanum lokuðum. „Glaðbeittar frúr með perlufestar spígsporuðu inn og út um hliðardyr. Íslensk fjölskylda með tvö börn í kerrum var ekki „sérstakir gestir"," skrifar Kristján Valur Jónsson á Facebook-síðu sína. Hann segir Íslendinga í borginni hafa verið sérstaklega hvatta til að koma á þessum degi, og því hafi það verið vonbrigði að koma að lokuðum dyrum. Það eina sem minnt hafi á Ísland hafi verið tvær sýningar Latabæjar sem fram hafi farið utan dyra. Hreinn Pálsson, framkvæmdastjóri Expo-þátttökunnar, segir þetta afar leiðan misskilning. Þjóðardagurinn sé ekki þjóðhátíðardagur heldur sá dagur þegar kynningin á Íslandi nái hámarki. Boðað var til kynningar og blaðamannafundar með forseta Íslands um daginn. Um kvöldið voru boðsgestir íslenskra fyrirtækja ásamt forsetanum á kynningu á Íslandi fyrir kínverska aðila, segir Hreinn. - bj
Fréttir Mest lesið „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Innlent Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Innlent Fleiri fréttir „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Sjá meira