Hera Björk baðst afsökunar á öskunni 18. maí 2010 08:00 Mætt til leiks Eurovision-kjóll Heru Bjarkar eftir Birtu Björnsdóttur er rauður. Fyrsta æfing hópsins í Telenor-höllinni gekk vel. Mynd/Giel Domen Fyrsta æfing íslenska Eurovision-hópsins fór fram í Telenor-höllinni í Osló í gær. Hera klæddist Eurovision-kjólnum sem er rauður að lit og góður rómur var gerður að flutningi hópsins. Hera var sjálf ákaflega ánægð með flutninginn þegar Fréttablaðið náði tali af henni skömmu eftir að hún var laus úr klóm eldheitra Eurovision-blaðamanna. „Þetta gekk rosalega vel, núna vinnum við bara með Norðmönnunum til að fá það fram sem við viljum á sviðinu og þeir eru allir af vilja gerðir,“ segir Hera. Miðað við myndband sem hægt var að finna á Eurovision-vefsíðunni esctoday.com þá virðist sviðið vera eilítið lágstemmt en eftir því sem Fréttablaðið kemst næst stendur til að „tóna“ aðeins niður Eurovision-glamúrinn sem náði að margra mati hámarki í Rússlandi í fyrra. Hera hefur vakið mikla athygli í Noregi, heitir Eurovision-aðdáendur þekkja hana vel frá síðustu þremur keppnum þar sem Hera hefur sungið bakraddir og söngkonan varð að gefa sér smá tíma til að sinna aðdáendum sínum í strætó í Osló í gær. Söngkonan sló síðan á létta strengi á blaðamannafundi strax eftir æfingu. Þar baðst hún meðal annars afsökunar á öskunni frá Eyjafjallajökli en askan hefur hindrað komu bresku og írsku þátttakendanna til Oslóar með þeim afleiðingum að þeir misstu af fyrstu æfingu. Þá söng Hera með bakröddunum sínum laglínur bakradda úr þekktum íslenskum Eurovision-slögurum undir gítarspili Péturs Arnar. -fgg Lífið Menning Tengdar fréttir Fyrsta æfing Heru í Osló | Myndband Hera Björk er komin í nýjan rauðan kjól og lýsir atriðinu með orðunum less is more. Hún steig á sviðið í Osló í fyrsta skipti rétt í þessu. 17. maí 2010 16:15 Mest lesið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ Tónlist Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld Lífið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið Frelsaði húsgögn Brynhildar Lífið Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Lífið Skautadiskó til styrktar góðu málefni Lífið samstarf Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Skellti sér á djammið Lífið Fleiri fréttir Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Sjá meira
Fyrsta æfing íslenska Eurovision-hópsins fór fram í Telenor-höllinni í Osló í gær. Hera klæddist Eurovision-kjólnum sem er rauður að lit og góður rómur var gerður að flutningi hópsins. Hera var sjálf ákaflega ánægð með flutninginn þegar Fréttablaðið náði tali af henni skömmu eftir að hún var laus úr klóm eldheitra Eurovision-blaðamanna. „Þetta gekk rosalega vel, núna vinnum við bara með Norðmönnunum til að fá það fram sem við viljum á sviðinu og þeir eru allir af vilja gerðir,“ segir Hera. Miðað við myndband sem hægt var að finna á Eurovision-vefsíðunni esctoday.com þá virðist sviðið vera eilítið lágstemmt en eftir því sem Fréttablaðið kemst næst stendur til að „tóna“ aðeins niður Eurovision-glamúrinn sem náði að margra mati hámarki í Rússlandi í fyrra. Hera hefur vakið mikla athygli í Noregi, heitir Eurovision-aðdáendur þekkja hana vel frá síðustu þremur keppnum þar sem Hera hefur sungið bakraddir og söngkonan varð að gefa sér smá tíma til að sinna aðdáendum sínum í strætó í Osló í gær. Söngkonan sló síðan á létta strengi á blaðamannafundi strax eftir æfingu. Þar baðst hún meðal annars afsökunar á öskunni frá Eyjafjallajökli en askan hefur hindrað komu bresku og írsku þátttakendanna til Oslóar með þeim afleiðingum að þeir misstu af fyrstu æfingu. Þá söng Hera með bakröddunum sínum laglínur bakradda úr þekktum íslenskum Eurovision-slögurum undir gítarspili Péturs Arnar. -fgg
Lífið Menning Tengdar fréttir Fyrsta æfing Heru í Osló | Myndband Hera Björk er komin í nýjan rauðan kjól og lýsir atriðinu með orðunum less is more. Hún steig á sviðið í Osló í fyrsta skipti rétt í þessu. 17. maí 2010 16:15 Mest lesið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ Tónlist Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld Lífið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið Frelsaði húsgögn Brynhildar Lífið Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Lífið Skautadiskó til styrktar góðu málefni Lífið samstarf Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Skellti sér á djammið Lífið Fleiri fréttir Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Sjá meira
Fyrsta æfing Heru í Osló | Myndband Hera Björk er komin í nýjan rauðan kjól og lýsir atriðinu með orðunum less is more. Hún steig á sviðið í Osló í fyrsta skipti rétt í þessu. 17. maí 2010 16:15