Humar með portobello-sveppum 10. mars 2009 00:01 3-4 humarhalar á mann 2 portobello-sveppir hvítlaukur eftir smekk 1 dl rjómi 1 dl kjötsoð 2 msk. balsamedik ½ dl koníak (má sleppa) salt og pipar steinseljaSteikið humarinn upp úr smjöri með hvítlauk við háan hita. Skerið sveppina smátt niður og steikið upp úr smjöri og kryddið með salti og pipar. Bætið koníaki, soði og balsamediki út í og látið aðeins sjóða og blandið þá rjómanum saman við. Látið suðuna koma upp og smakkið til með salti og pipar. Setjið sveppina á disk og humarinn þar ofan á. Berið fram með snittubrauði.Vín með forréttHumar í rjómasósu með steiktum portobello-sveppum Vín: Domaine Laroche Chablis. Klassískt, franskt hvítvín frá Domaine Laroche í Chablis. Domaine Laroche Chablis er tært og hreint. Hefur líflegan ilm af ferskum ávöxtum. Gott sýrustig með vott af ferskum, sýrumiklum ávöxtum eins og eplum og perum en einnig þónokkur jörð og örlítil ölkelda. Glös: Hvítvínsglös Humar Jói Fel Sjávarréttir Uppskriftir Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
3-4 humarhalar á mann 2 portobello-sveppir hvítlaukur eftir smekk 1 dl rjómi 1 dl kjötsoð 2 msk. balsamedik ½ dl koníak (má sleppa) salt og pipar steinseljaSteikið humarinn upp úr smjöri með hvítlauk við háan hita. Skerið sveppina smátt niður og steikið upp úr smjöri og kryddið með salti og pipar. Bætið koníaki, soði og balsamediki út í og látið aðeins sjóða og blandið þá rjómanum saman við. Látið suðuna koma upp og smakkið til með salti og pipar. Setjið sveppina á disk og humarinn þar ofan á. Berið fram með snittubrauði.Vín með forréttHumar í rjómasósu með steiktum portobello-sveppum Vín: Domaine Laroche Chablis. Klassískt, franskt hvítvín frá Domaine Laroche í Chablis. Domaine Laroche Chablis er tært og hreint. Hefur líflegan ilm af ferskum ávöxtum. Gott sýrustig með vott af ferskum, sýrumiklum ávöxtum eins og eplum og perum en einnig þónokkur jörð og örlítil ölkelda. Glös: Hvítvínsglös
Humar Jói Fel Sjávarréttir Uppskriftir Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira