Húsavíkur hangilæri 21. febrúar 2008 00:01 Fjöldi matargesta: 4 Húsavíkur hangilæri LeiðbeiningarKjötið sett í hæfilega stóran pott. Ef sjóða á heilt læri má nota stóran steikarpott með loki og setja hann á tvær eldavélarhellur. Köldu vatni hellt yfir og sykri bætt í pottinn. Lok sett á pottinn og hitað mjög rólega að suðu, það gæti tekið allt að 45 mínútur. Þegar suðan er komin upp er hitinn lækkaður og kjötið látið malla í 10-15 mínútur við hægan hita. Þá er slökkt undir pottinum en hann ekki tekinn af hellunni. Kjötið látið kólna næstum alveg í soðinu en síðan tekið upp úr og geymt í kæli. Best er þó að taka það út nokkru áður en það er borið fram svo það sé ekki alveg ískalt. Berið fram með kartöfluuppstúfi grænum baunum og e.t.v. laufabrauði. Uppstúf: Mjólk, smjör og hveiti sett í pott, hitað rólega að suðu og hrært stöðugt í með písk. Hitinn lækkaður, kryddað með salti og pipar eftir smekk og látið malla í 2-3 mínútur. Þá eru kartöflurnar settar út í og látið malla áfram þar til þær eru heitar í gegn. Sumir nota 1 msk sykur út í uppstúfið. Einnig getur verið gott að krydda það með dálitlu nýrifnu múskati. 1 Msk. sykur, má sleppa 1 Stk. Húsavíkur hangilæri , rúlla eða heilt læri á beiniUppstúf: 3 Msk. hveiti 1 kg kartöflur, forsoðnar 0.5 l mjólk, köld salt, frá Badia 50 g smjör Hvítur pipar, frá Badia Uppskrift af Nóatún.is Hangikjöt Jólamatur Uppskriftir Uppskriftir Nóatúns Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Skellti sér á djammið Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Fjöldi matargesta: 4 Húsavíkur hangilæri LeiðbeiningarKjötið sett í hæfilega stóran pott. Ef sjóða á heilt læri má nota stóran steikarpott með loki og setja hann á tvær eldavélarhellur. Köldu vatni hellt yfir og sykri bætt í pottinn. Lok sett á pottinn og hitað mjög rólega að suðu, það gæti tekið allt að 45 mínútur. Þegar suðan er komin upp er hitinn lækkaður og kjötið látið malla í 10-15 mínútur við hægan hita. Þá er slökkt undir pottinum en hann ekki tekinn af hellunni. Kjötið látið kólna næstum alveg í soðinu en síðan tekið upp úr og geymt í kæli. Best er þó að taka það út nokkru áður en það er borið fram svo það sé ekki alveg ískalt. Berið fram með kartöfluuppstúfi grænum baunum og e.t.v. laufabrauði. Uppstúf: Mjólk, smjör og hveiti sett í pott, hitað rólega að suðu og hrært stöðugt í með písk. Hitinn lækkaður, kryddað með salti og pipar eftir smekk og látið malla í 2-3 mínútur. Þá eru kartöflurnar settar út í og látið malla áfram þar til þær eru heitar í gegn. Sumir nota 1 msk sykur út í uppstúfið. Einnig getur verið gott að krydda það með dálitlu nýrifnu múskati. 1 Msk. sykur, má sleppa 1 Stk. Húsavíkur hangilæri , rúlla eða heilt læri á beiniUppstúf: 3 Msk. hveiti 1 kg kartöflur, forsoðnar 0.5 l mjólk, köld salt, frá Badia 50 g smjör Hvítur pipar, frá Badia Uppskrift af Nóatún.is
Hangikjöt Jólamatur Uppskriftir Uppskriftir Nóatúns Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Skellti sér á djammið Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira