Valencia aftur á toppinn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 26. október 2008 22:30 David Villa skoraði mark Valencia í kvöld. Nordic Photos / AFP Valencia komst aftur á topp spænsku úrvalsdeildarinnar þrátt fyrir að hafa gert jafntefli við Recreativo á útivelli í kvöld. Camunas kom Recreativo yfir í upphafi síðari hálfleiks en David Villa jafnaði metin á 62. mínútu og þar við sat. Valencia er með eins stigs forystu á Barcelona og Real Madrid sem unnu bæði sína leiki um helgina. Real Madrid vann í kvöld 3-2 sigur á Athletic Bilbao á Santiago Bernabeu. Wesley Sneijder og Gonzalo Higuain komu Real í 2-0 forystu en Athletic jafnaði metin með tveimur mörkum á síðustu tíu mínútum fyrri hálfleiks. Higuain skoraði svo sitt annað mark í leiknum og sigurmark Real á 59. mínútu. Amorebieta, leikmaður Athletic, fékk að líta beint rautt spjald á 77. mínútu. Villarreal hefði getað komist upp að hlið Valencia í kvöld en liðið gerði 4-4 jafntefli við Atletico Madrid í kvöld. Simao og Diego Forlan komu Atletico í 2-0 en Marcos Senna, Llorente, Gonzalo og Guiseppe Rossi skoruðu fjögur mörk á nítján mínútna kafla í upphafi síðari hálfleiks. Simao og Miguel skoruðu svo tvö mörk á þriggja mínútna kafla undir lok leiksins og þar við sat. Sevilla hefði einnig getað komist upp að hlið Valencia en liðið tapaði fyrir Malaga á heimavelli í kvöld, 1-0. Spænski boltinn Mest lesið Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fótbolti Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Fótbolti Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Fótbolti Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Fótbolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Fótbolti Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti Fleiri fréttir Hareide ætlar að stöðva taplausa hrinu Wales Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Aron á leið til Katar og verður ekki á leik kvöldsins Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fyrirliðinn trúir: „Ansi mörg vopn sem við höfum upp á að bjóða“ Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Hringir og hringir en fær alltaf nei Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum San Marínó vann aftur og komst upp Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Jóhann Berg um Aron Einar: Ég veit hvernig honum líður Kane í viðtali við nýju styttuna af honum Svona var blaðamannafundur Íslands í Wales Aron Einar ekki með á morgun Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Ekki útlit fyrir breytingar á hópnum fyrir stórleikinn gegn Wales Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Hin 38 ára Marta gerði tvær að fíflum með ótrúlegu marki Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Sjá meira
Valencia komst aftur á topp spænsku úrvalsdeildarinnar þrátt fyrir að hafa gert jafntefli við Recreativo á útivelli í kvöld. Camunas kom Recreativo yfir í upphafi síðari hálfleiks en David Villa jafnaði metin á 62. mínútu og þar við sat. Valencia er með eins stigs forystu á Barcelona og Real Madrid sem unnu bæði sína leiki um helgina. Real Madrid vann í kvöld 3-2 sigur á Athletic Bilbao á Santiago Bernabeu. Wesley Sneijder og Gonzalo Higuain komu Real í 2-0 forystu en Athletic jafnaði metin með tveimur mörkum á síðustu tíu mínútum fyrri hálfleiks. Higuain skoraði svo sitt annað mark í leiknum og sigurmark Real á 59. mínútu. Amorebieta, leikmaður Athletic, fékk að líta beint rautt spjald á 77. mínútu. Villarreal hefði getað komist upp að hlið Valencia í kvöld en liðið gerði 4-4 jafntefli við Atletico Madrid í kvöld. Simao og Diego Forlan komu Atletico í 2-0 en Marcos Senna, Llorente, Gonzalo og Guiseppe Rossi skoruðu fjögur mörk á nítján mínútna kafla í upphafi síðari hálfleiks. Simao og Miguel skoruðu svo tvö mörk á þriggja mínútna kafla undir lok leiksins og þar við sat. Sevilla hefði einnig getað komist upp að hlið Valencia en liðið tapaði fyrir Malaga á heimavelli í kvöld, 1-0.
Spænski boltinn Mest lesið Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fótbolti Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Fótbolti Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Fótbolti Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Fótbolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Fótbolti Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti Fleiri fréttir Hareide ætlar að stöðva taplausa hrinu Wales Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Aron á leið til Katar og verður ekki á leik kvöldsins Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fyrirliðinn trúir: „Ansi mörg vopn sem við höfum upp á að bjóða“ Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Hringir og hringir en fær alltaf nei Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum San Marínó vann aftur og komst upp Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Jóhann Berg um Aron Einar: Ég veit hvernig honum líður Kane í viðtali við nýju styttuna af honum Svona var blaðamannafundur Íslands í Wales Aron Einar ekki með á morgun Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Ekki útlit fyrir breytingar á hópnum fyrir stórleikinn gegn Wales Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Hin 38 ára Marta gerði tvær að fíflum með ótrúlegu marki Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Sjá meira