Einhliða upptaka ekki sniðug 7. september 2007 18:00 Einhliða upptaka evru nú gæti leitt til atvinnuleysis segir framkvæmdastjóri ASÍ. Hann telur skynsamlegast að Ísland gangi í Evrópusambandið í framtíðinni. Evruumræðan blossar reglulega upp í íslensku samfélagi. Viðskiptaráðherra segir mikinn þrýsting frá atvinnulífinu um upptöku evru, en vill það samhliða inngöngu í Evrópusambandið, forsætisráðherra finnur ekki þann þrýsting og fyrrverandi forsætisráðherra, Davíð Oddsson, sagði í gær bölvaða vitleysu að ræða einhliða upptöku evru. Ný rödd bættist í umræðuna í dag þegar Sigurður Einarsson, stjórnarformaður Kaupþings sagði: "Ég held það sé þannig að það séu margir sem að vilja ekki ganga í Evrópubandalagið eða Efnahagsbandalagið en ég held að það sé ekki vegna þess að menn vilja ekki taka upp gjaldmiðilinn. Þannig að ef að það er raunverulegur möguleiki að taka evruna upp einhliða eins og mér sýnist bara hreinlega vera hægt að þá held ég að menn eigi að skoða það alveg fordómalaust." Það eru ekki síst gengissveiflurnar sem angra atvinnulífið. Síðustu tvö ár hefur evran farið lægst í tæpar 73 krónur, hæst í nærri 95 krónur og stendur þessa dagana í um 88 krónum. En hvað þýðir þetta til dæmis fyrir fyrirtæki í ferðaþjónustu? Tveggja manna herbergi á hóteli hér í bæ kostar 180 evrur. Slík herbergi eru gjarnan pöntuð með löngum fyrirvara. Í nóvember 2005 hefði herbergið skilað hótelinu 13.100 krónum, í júní í fyrra hefðu hins vegar komið 17.000 krónur í kassann en núna skilar það 15.800 krónum. Sigurður hjá Kaupþingi er sannfærður um að evra yrði til hagsbóta fyrir bæði atvinnulífið og þjóðina. Gylfi Arnbjörnsson Fréttir Innlent Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Innlent Fleiri fréttir Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Sjá meira
Einhliða upptaka evru nú gæti leitt til atvinnuleysis segir framkvæmdastjóri ASÍ. Hann telur skynsamlegast að Ísland gangi í Evrópusambandið í framtíðinni. Evruumræðan blossar reglulega upp í íslensku samfélagi. Viðskiptaráðherra segir mikinn þrýsting frá atvinnulífinu um upptöku evru, en vill það samhliða inngöngu í Evrópusambandið, forsætisráðherra finnur ekki þann þrýsting og fyrrverandi forsætisráðherra, Davíð Oddsson, sagði í gær bölvaða vitleysu að ræða einhliða upptöku evru. Ný rödd bættist í umræðuna í dag þegar Sigurður Einarsson, stjórnarformaður Kaupþings sagði: "Ég held það sé þannig að það séu margir sem að vilja ekki ganga í Evrópubandalagið eða Efnahagsbandalagið en ég held að það sé ekki vegna þess að menn vilja ekki taka upp gjaldmiðilinn. Þannig að ef að það er raunverulegur möguleiki að taka evruna upp einhliða eins og mér sýnist bara hreinlega vera hægt að þá held ég að menn eigi að skoða það alveg fordómalaust." Það eru ekki síst gengissveiflurnar sem angra atvinnulífið. Síðustu tvö ár hefur evran farið lægst í tæpar 73 krónur, hæst í nærri 95 krónur og stendur þessa dagana í um 88 krónum. En hvað þýðir þetta til dæmis fyrir fyrirtæki í ferðaþjónustu? Tveggja manna herbergi á hóteli hér í bæ kostar 180 evrur. Slík herbergi eru gjarnan pöntuð með löngum fyrirvara. Í nóvember 2005 hefði herbergið skilað hótelinu 13.100 krónum, í júní í fyrra hefðu hins vegar komið 17.000 krónur í kassann en núna skilar það 15.800 krónum. Sigurður hjá Kaupþingi er sannfærður um að evra yrði til hagsbóta fyrir bæði atvinnulífið og þjóðina. Gylfi Arnbjörnsson
Fréttir Innlent Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Innlent Fleiri fréttir Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Sjá meira