Eigandi Lúkasar ánægður og ringlaður yfir óvæntri upprisu hundsins 16. júlí 2007 18:43 Lúkas var talinn dauður en dúkkaði síðan óvænt upp í dag. MYND/365 Hundurinn Lúkas er á lífi. Hann hefur nú verið týndur í tvo mánuði og var sú saga komin á kreik að tveir drengir hefðu sett hann í íþróttatösku og sparkað honum á milli sín þangað til hann drapst á Akureyri. Lögreglurannsókn var í fullum gangi þegar tíðindin bárust. Eigandi Lúkasar segist ánægður en einnig ringlaður. Lögreglunni á Akureyri barst í dag tilkynning frá vegfaranda sem kvaðst hafa séð hundinn rétt fyrir ofan Akureyrarbæ. Lögreglan fór á staðinn ásamt eigenda Lúkasar, Kristjönu Margréti Sveinsdóttur. Þau fundu hundinn og staðfesti Kristjana að um Lúkas væri að ræða. Ekki tókst þó að handsama hann þar sem Lúkas er afar styggur eftir þessa löngu útlegð. Kristjana er að vonum yfir sig ánægð með þessar fréttir en hún sagðist einnig mjög ringluð. Í endaðan júní gaf vitni sig fram við Kristjönu og sagðist hafa orðið vitni að því þegar tveir drengir sem voru staddir á Bíladögum á Akureyri fundu hundinn, settu hann í íþróttatösku og spörkuðu honum á milli sín þar til hann drapst. Ákveðinn drengur var opinberlega ásakaður um verknaðinn en bar hann þó ætíð af sér. Kristjana veit ekki hvort um lygi hafi verið að ræða eða hvort annar hundur hafi verið í töskunni. Minningarathöfn var haldin bæði í Reykjavík og á Akureyri vegna dauða Lúkasar og lögreglurannsókn stóð yfir vegna málsins. Kristjönu finnst mjög leiðinlegt að lögreglurannsókn hafi farið af stað vegna einskis en hún vinnur nú að því ásamt vinum og ættingjum að handsama Lúkas í fjallinu ofan Akureyrar. Lúkasarmálið Mest lesið „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Innlent Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Innlent Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Innlent Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Fleiri fréttir „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Sjá meira
Hundurinn Lúkas er á lífi. Hann hefur nú verið týndur í tvo mánuði og var sú saga komin á kreik að tveir drengir hefðu sett hann í íþróttatösku og sparkað honum á milli sín þangað til hann drapst á Akureyri. Lögreglurannsókn var í fullum gangi þegar tíðindin bárust. Eigandi Lúkasar segist ánægður en einnig ringlaður. Lögreglunni á Akureyri barst í dag tilkynning frá vegfaranda sem kvaðst hafa séð hundinn rétt fyrir ofan Akureyrarbæ. Lögreglan fór á staðinn ásamt eigenda Lúkasar, Kristjönu Margréti Sveinsdóttur. Þau fundu hundinn og staðfesti Kristjana að um Lúkas væri að ræða. Ekki tókst þó að handsama hann þar sem Lúkas er afar styggur eftir þessa löngu útlegð. Kristjana er að vonum yfir sig ánægð með þessar fréttir en hún sagðist einnig mjög ringluð. Í endaðan júní gaf vitni sig fram við Kristjönu og sagðist hafa orðið vitni að því þegar tveir drengir sem voru staddir á Bíladögum á Akureyri fundu hundinn, settu hann í íþróttatösku og spörkuðu honum á milli sín þar til hann drapst. Ákveðinn drengur var opinberlega ásakaður um verknaðinn en bar hann þó ætíð af sér. Kristjana veit ekki hvort um lygi hafi verið að ræða eða hvort annar hundur hafi verið í töskunni. Minningarathöfn var haldin bæði í Reykjavík og á Akureyri vegna dauða Lúkasar og lögreglurannsókn stóð yfir vegna málsins. Kristjönu finnst mjög leiðinlegt að lögreglurannsókn hafi farið af stað vegna einskis en hún vinnur nú að því ásamt vinum og ættingjum að handsama Lúkas í fjallinu ofan Akureyrar.
Lúkasarmálið Mest lesið „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Innlent Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Innlent Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Innlent Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Fleiri fréttir „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Sjá meira