Slasaður eftir stökk af hótelsvölum í sveppavímu 13. júlí 2007 13:18 Ofskynjunarsveppir MYND/Getty Images 19 ára gamall íslenskur ferðamaður brotnaði á báðum fótum í Amsterdam um síðustu helgi, þegar hann stökk fram af svölum af annarri hæð hótels undir áhrifum ferskra ofskynjunarsveppa. Pilturinn er með gifs á báðum fótum. Samkvæmt fréttavef hollenska blaðsins De Volkskrant, borðaði hann 13 sveppi ásamt vini sínum. Þegar víman tók völdin varð hann óttasleginn og hélt að einhver væri að elta sig. Þá hljóp hann með hendur fyrir eyrum og stökk fram af svölunum á hótelinu. Eftir það reyndi hann að draga sig áfram á stéttinni en tókst það ekki sökum áverka. Því næst var hann kominn á sjúkrahús en man ekki hvað gerðist í millitíðinni. Óttast er að pilturinn, sem er að læra trésmíði, muni ekki ná sér að fullu af fótmeiðslum sínum, og jafnvel talið að hann muni ekki geta unnið erfiðisvinnu í framtíðinni. Faðir piltsins flaug til Amsterdam til að sækja drenginn og er von á feðgunum til landsins í dag. Löglegt er að selja ferska ofskynjunarsveppi í Hollandi, en bannað er að selja þá þurrkaða. Einnig kemur fram að neysla ofskynjunarsveppa sé hættulegri ef áfengi er við hönd, en pilturinn segist aðeins hafa drukkið te fyrr um kvöldið. Fram kemur að þetta sé þriðja atvikið í Amsterdam, sem rekja má beint til ferskra ofskynjunarsveppa síðastliðna fimm mánuði. Í mars síðastliðnum lét 17 ára stelpa lífið eftir að hafa stokkið fram af þaki vísindasafns í sveppavímu og í júní missti breskur ferðamaður stjórn á sér eftir neyslu sveppanna. Sá rústaði hóelherberginu sínu og kastaði ýmsum hlutum á götuna við hótelið, sem varð til þess að einn gangfarandi slasaðist. Innlent Mest lesið Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Vélsleðaslys í Langjökli Innlent Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Innlent Fleiri fréttir Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Sjá meira
19 ára gamall íslenskur ferðamaður brotnaði á báðum fótum í Amsterdam um síðustu helgi, þegar hann stökk fram af svölum af annarri hæð hótels undir áhrifum ferskra ofskynjunarsveppa. Pilturinn er með gifs á báðum fótum. Samkvæmt fréttavef hollenska blaðsins De Volkskrant, borðaði hann 13 sveppi ásamt vini sínum. Þegar víman tók völdin varð hann óttasleginn og hélt að einhver væri að elta sig. Þá hljóp hann með hendur fyrir eyrum og stökk fram af svölunum á hótelinu. Eftir það reyndi hann að draga sig áfram á stéttinni en tókst það ekki sökum áverka. Því næst var hann kominn á sjúkrahús en man ekki hvað gerðist í millitíðinni. Óttast er að pilturinn, sem er að læra trésmíði, muni ekki ná sér að fullu af fótmeiðslum sínum, og jafnvel talið að hann muni ekki geta unnið erfiðisvinnu í framtíðinni. Faðir piltsins flaug til Amsterdam til að sækja drenginn og er von á feðgunum til landsins í dag. Löglegt er að selja ferska ofskynjunarsveppi í Hollandi, en bannað er að selja þá þurrkaða. Einnig kemur fram að neysla ofskynjunarsveppa sé hættulegri ef áfengi er við hönd, en pilturinn segist aðeins hafa drukkið te fyrr um kvöldið. Fram kemur að þetta sé þriðja atvikið í Amsterdam, sem rekja má beint til ferskra ofskynjunarsveppa síðastliðna fimm mánuði. Í mars síðastliðnum lét 17 ára stelpa lífið eftir að hafa stokkið fram af þaki vísindasafns í sveppavímu og í júní missti breskur ferðamaður stjórn á sér eftir neyslu sveppanna. Sá rústaði hóelherberginu sínu og kastaði ýmsum hlutum á götuna við hótelið, sem varð til þess að einn gangfarandi slasaðist.
Innlent Mest lesið Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Vélsleðaslys í Langjökli Innlent Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Innlent Fleiri fréttir Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Sjá meira