Marel sækir inn á Kínamarkað 18. júní 2007 11:46 Kristmann Kristmannsson, ráðgjafi í fiskiðnaði hjá Marel, Ng Joo Kwee, framkvæmdastjóri hjá Pacific Andes og Jens Bjarnason, hópstjóri hugbúnaðarhóps hjá Marel, við yfirlitsmynd af verksmiðjusvæðinu sem nú er í byggingu. Mynd/Marel Marel hefur selt kínverska matvælaframleiðslufyrirtækinu Pacific Andes öflugt upplýsingakerfi sem verður notað í nýrri risaverksmiðju í Quingdao-héraði í Kína. Fyrirtækið mun í kjölfarið opna skrifstofu í Kína og leggja aukna áherslu á innreið í Kína. Í tilkynningu frá Marel kemur fram að Pacific Andes sé með höfuðstöðvar í Hong Kong og teljist eitt af stærstu og öflugustu fiskveiði- og vinnslufyrirtækjum heims. Kerfið sem Pacific Andes kaupir af Marel er framleiðslueftirlitskerfi sem samanstendur af hugbúnaði (MPS) og vogum. Með hugbúnaðinu geta stjórnendur fylgst náið með framleiðsluferlinu frá degi til dags og aukið nýtingu, afköst og gæði framleiðslunnar, og vogum en yfir 3.200 starfsmenn verksmiðjunnar munu nota kerfið við vinnu sína. Svipuð kerfi frá Marel hafa verið notuð víða um heim og miða að því að ná sem mestri nýtingu á hráefni við framleiðslu á unnum fiskafurðum. Haft er eftir Kritsmanni Kristmannssyni, ráðgjafa í fiskiðnaði hjá Marel, að viðskiptin marki tímamót í ýmsum skilningi. Þetta sé fyrsta sala Marel af þessari stærðargráðu í Kína eftir umtalsverða markaðsvinnu og sé vonast til að í kjölfarið opnist ýmsir nýir möguleikar á þessum stóra og ört vaxandi markaði. Innleiðing kerfisins hefst í ágúst en fyrirhugað er að verksmiðjan nýja, þar sem alls munu starfa um 13.000 manns, verði tekin í notkun í haust. Þá er fyrirhugað að fyrsti hluti upplýsingakerfis Marels verði kominn í notkun. Því stendur til að Marel opni á næstu mánuðum skrifstofu í Kína sem mun þjónusta Pacific Andes og halda áfram markaðsstarfi á vegum fyrirtækisins á Kínamarkaði. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Sjá meira
Marel hefur selt kínverska matvælaframleiðslufyrirtækinu Pacific Andes öflugt upplýsingakerfi sem verður notað í nýrri risaverksmiðju í Quingdao-héraði í Kína. Fyrirtækið mun í kjölfarið opna skrifstofu í Kína og leggja aukna áherslu á innreið í Kína. Í tilkynningu frá Marel kemur fram að Pacific Andes sé með höfuðstöðvar í Hong Kong og teljist eitt af stærstu og öflugustu fiskveiði- og vinnslufyrirtækjum heims. Kerfið sem Pacific Andes kaupir af Marel er framleiðslueftirlitskerfi sem samanstendur af hugbúnaði (MPS) og vogum. Með hugbúnaðinu geta stjórnendur fylgst náið með framleiðsluferlinu frá degi til dags og aukið nýtingu, afköst og gæði framleiðslunnar, og vogum en yfir 3.200 starfsmenn verksmiðjunnar munu nota kerfið við vinnu sína. Svipuð kerfi frá Marel hafa verið notuð víða um heim og miða að því að ná sem mestri nýtingu á hráefni við framleiðslu á unnum fiskafurðum. Haft er eftir Kritsmanni Kristmannssyni, ráðgjafa í fiskiðnaði hjá Marel, að viðskiptin marki tímamót í ýmsum skilningi. Þetta sé fyrsta sala Marel af þessari stærðargráðu í Kína eftir umtalsverða markaðsvinnu og sé vonast til að í kjölfarið opnist ýmsir nýir möguleikar á þessum stóra og ört vaxandi markaði. Innleiðing kerfisins hefst í ágúst en fyrirhugað er að verksmiðjan nýja, þar sem alls munu starfa um 13.000 manns, verði tekin í notkun í haust. Þá er fyrirhugað að fyrsti hluti upplýsingakerfis Marels verði kominn í notkun. Því stendur til að Marel opni á næstu mánuðum skrifstofu í Kína sem mun þjónusta Pacific Andes og halda áfram markaðsstarfi á vegum fyrirtækisins á Kínamarkaði.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Sjá meira