Megum flytja inn ótakmarkað vín Sigríður Guðlaugsdóttir skrifar 5. júní 2007 11:42 Sænskum stjórnvöldum er óheimilt að banna einstaklingum að flytja inn áfengi samkvæmt niðurstöðu Evrópudómstólsins í Lúxemborg. Það stríðir gegn frjálsu vöruflæði innan Evrópska efnahagssvæðisins. Hér á landi er innflutningur til einkaneyslu frjáls, og ekkert þak á leyfilegu magni. Svíinn Klas Rosengren leitaði til Evrópudómstólsins eftir að tollurinn gerði upptæka 2-3 kassa af spænsku víni sem hann pantaði á netinu. Hefði hann keyrt sjálfur yfir landamærin hefði hann komið kössunum í gegn.Svíinn Klas Rosengren leitaði til Evrópudómstólsins eftir að tollurinn gerði upptæka 2-3 kassa af spænsku víni sem hann pantaði á netinu. Hefði hann keyrt sjálfur yfir landamærin hefði hann komið kössunum í gegn.Sænsk lög kveða á um að allur innflutningur á víni fari í gegnum hina sænsku áfengis og tóbaksverslun ríksins, eða Systembolaget. Klas hefði lögum samkvæmt þurft að fá þá til að flytja vínið inn fyrir sig með tilheyrandi kostnaði.Gunnar Þór Pétursson aðjúnkt í evrópurétti hjá Háskólanum í Reykjavík segir að niðurstaða dómstólsins hafi áhrif hér á landi. Íslensku reglurnar varðandi innflutning séu hins vegar ekki eins takmarkandi og í Svíþjóð.Sænsk stjórnvöld selja vín í sérstökum vínbúðum eins og tíðkast hér á landi. Ríkiseinkasala að því tagi stenst Evrópulög.Að sögn Lilju Sturludóttur hjá Fjármálaráðuneytinu geta einstaklingar flutt inn áfengi til einkanota. Hvergi í reglugerðum er getið um hámarksmagn. Hins vegar gæti einstaklingur sem flytur inn óeðlilega mikið magn af víni, þurft að gera grein fyrir því.Gjöld og tollar af víni fara eftir prósentustyrkleika og magni. Innlent Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Fleiri fréttir „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Sjá meira
Sænskum stjórnvöldum er óheimilt að banna einstaklingum að flytja inn áfengi samkvæmt niðurstöðu Evrópudómstólsins í Lúxemborg. Það stríðir gegn frjálsu vöruflæði innan Evrópska efnahagssvæðisins. Hér á landi er innflutningur til einkaneyslu frjáls, og ekkert þak á leyfilegu magni. Svíinn Klas Rosengren leitaði til Evrópudómstólsins eftir að tollurinn gerði upptæka 2-3 kassa af spænsku víni sem hann pantaði á netinu. Hefði hann keyrt sjálfur yfir landamærin hefði hann komið kössunum í gegn.Svíinn Klas Rosengren leitaði til Evrópudómstólsins eftir að tollurinn gerði upptæka 2-3 kassa af spænsku víni sem hann pantaði á netinu. Hefði hann keyrt sjálfur yfir landamærin hefði hann komið kössunum í gegn.Sænsk lög kveða á um að allur innflutningur á víni fari í gegnum hina sænsku áfengis og tóbaksverslun ríksins, eða Systembolaget. Klas hefði lögum samkvæmt þurft að fá þá til að flytja vínið inn fyrir sig með tilheyrandi kostnaði.Gunnar Þór Pétursson aðjúnkt í evrópurétti hjá Háskólanum í Reykjavík segir að niðurstaða dómstólsins hafi áhrif hér á landi. Íslensku reglurnar varðandi innflutning séu hins vegar ekki eins takmarkandi og í Svíþjóð.Sænsk stjórnvöld selja vín í sérstökum vínbúðum eins og tíðkast hér á landi. Ríkiseinkasala að því tagi stenst Evrópulög.Að sögn Lilju Sturludóttur hjá Fjármálaráðuneytinu geta einstaklingar flutt inn áfengi til einkanota. Hvergi í reglugerðum er getið um hámarksmagn. Hins vegar gæti einstaklingur sem flytur inn óeðlilega mikið magn af víni, þurft að gera grein fyrir því.Gjöld og tollar af víni fara eftir prósentustyrkleika og magni.
Innlent Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Fleiri fréttir „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Sjá meira