Dæmdur maður gengur laus Gissur Sigurðsson skrifar 3. maí 2007 07:07 MYND/Valli Gæsluvarðhald yfir manni sem héraðsdómur dæmdi í síðustu viku til þriggja ára fangelsisvistar fyrir að stinga fyrrverandi unnustu sína, var ekki framlengt eftir að dómur féll, og gengur maðurinn nú laus. Lögreglan á Húsavík segist í samtali við Vísi hafa áhyggjur af málinu enda hafi maðurinn verið dæmdur fyrir tilraun til manndráps og ákærður fyrir mörg önnur ofbeldisverk, sem hann var sýknaður af. Í ljósi sýknu fyrir þau tók ríkisssaksóknari sér fjögurra vikna frest til að ákveða hvort dómnum yrði áfrýjað til Hæstaréttar en gæsluvarðahald yfir manninum var hins vegar ekki framlengt á meðan. Ákæruliðirnir sem héraðsdómur sýknaði mannin af eru að hafa stungið mann í heimahúsi á Húsavík eftir að eldur var kominn upp í húsinu. Þá kastaði hann logandi efni í konuna, sem hann hafði stungið, með þeim afleiðingum að hún brenndist mikið. Einnig að hafa ekki kallað eftir aðstoð við að koma konunni út úr brennandi húsinu og fyrir að hafa ógnað lögreglumönnum með hnífi þegar þeir komu konunni til hjálpar. Loks er hann ákærður fyrir að hafa ráðist á fyrrverandi unnustu sína á heimili hennar í fyrravor, hellt yfir hana bensíni og hótað að kveikja í henni. Innlent Mest lesið „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Innlent Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Innlent Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Innlent Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Fleiri fréttir „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Sjá meira
Gæsluvarðhald yfir manni sem héraðsdómur dæmdi í síðustu viku til þriggja ára fangelsisvistar fyrir að stinga fyrrverandi unnustu sína, var ekki framlengt eftir að dómur féll, og gengur maðurinn nú laus. Lögreglan á Húsavík segist í samtali við Vísi hafa áhyggjur af málinu enda hafi maðurinn verið dæmdur fyrir tilraun til manndráps og ákærður fyrir mörg önnur ofbeldisverk, sem hann var sýknaður af. Í ljósi sýknu fyrir þau tók ríkisssaksóknari sér fjögurra vikna frest til að ákveða hvort dómnum yrði áfrýjað til Hæstaréttar en gæsluvarðahald yfir manninum var hins vegar ekki framlengt á meðan. Ákæruliðirnir sem héraðsdómur sýknaði mannin af eru að hafa stungið mann í heimahúsi á Húsavík eftir að eldur var kominn upp í húsinu. Þá kastaði hann logandi efni í konuna, sem hann hafði stungið, með þeim afleiðingum að hún brenndist mikið. Einnig að hafa ekki kallað eftir aðstoð við að koma konunni út úr brennandi húsinu og fyrir að hafa ógnað lögreglumönnum með hnífi þegar þeir komu konunni til hjálpar. Loks er hann ákærður fyrir að hafa ráðist á fyrrverandi unnustu sína á heimili hennar í fyrravor, hellt yfir hana bensíni og hótað að kveikja í henni.
Innlent Mest lesið „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Innlent Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Innlent Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Innlent Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Fleiri fréttir „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Sjá meira