Nýmjólk frjósemisvænni en undanrenna 12. mars 2007 18:45 Mikil neysla á fituskertum mjólkurvörum getur aukið líkur á ófrjósemi um allt að áttatíu og fimm prósent, samkvæmt nýlegri bandarískri rannsókn. Það er hugsanlegt að nýmjólk og óskajógúrt sé betri fyrir konur sem eru að reyna að verða ófrískar heldur en - létt jógúrtin eða fjörmjólkin sem býsna margar konur á barneignaraldri eru þó líklegri til að taka fram yfir fituríkar mjólkurvörur. Árið 2002 reyndi þriðja hver kona undir fertugu hér á landi að grennast. Og það er ekki sniðugt, ef þær eru að reyna að verða ófrískar, ef marka má nýja bandaríska rannsókn. Samkvæmt henni jukust líkur á ófrjósemi um áttatíu og fimm prósent ef konur borðuðu tvo eða fleiri skammta af fitusnauðum mjólkurvörum á dag - miðað við þær sem borðuðu einn á viku eða minna. Á hinn bóginn. Konur sem borðuðu að minnsta kosti einn skammt af fituríkri mjólkurvöru á viku drógu úr líkum á egglostengdri ófrjósemi um 27 prósent. Guðmundur Arason kvensjúkdómalæknir segir þetta athyglisverðar niðurstöður. Þær þurfi hins vegar að rannsaka nánar áður en skorið er úr um áhrifin. Hann vill ekki ráða konum sem vilja verða óléttar frá því að borða mikið af fituskertum mjólkurvörum. "Nei, ég held ég myndi ekki geta ráðlagt fólki neitt um mjólkurvörur út frá þessari rannsókn. Ég myndi frekar ráðleggja fólki að huga að neyslu á sykurríkum vörum og koma sér í kjörþyngd." Guðmundur segir vel þekkt að tíðahringurinn geti truflast - og frjósemi þar með minnkað - hjá konum sem eru mikið yfir eða undir kjörþyngd. Því sé mun vænlegra til getnaðar að forðast sykurríkan mat og sætindi og halda sér í kjörþyngd. Og, síðast en ekki síst - hætta að reykja. Það sé vel rannsakað að reykingar dragi úr frjósemi - líka hjá konum. Fréttir Innlent Mest lesið „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Erlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Norsku skipagöngin á leið í útboðsferli Erlent Fleiri fréttir Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Sjá meira
Mikil neysla á fituskertum mjólkurvörum getur aukið líkur á ófrjósemi um allt að áttatíu og fimm prósent, samkvæmt nýlegri bandarískri rannsókn. Það er hugsanlegt að nýmjólk og óskajógúrt sé betri fyrir konur sem eru að reyna að verða ófrískar heldur en - létt jógúrtin eða fjörmjólkin sem býsna margar konur á barneignaraldri eru þó líklegri til að taka fram yfir fituríkar mjólkurvörur. Árið 2002 reyndi þriðja hver kona undir fertugu hér á landi að grennast. Og það er ekki sniðugt, ef þær eru að reyna að verða ófrískar, ef marka má nýja bandaríska rannsókn. Samkvæmt henni jukust líkur á ófrjósemi um áttatíu og fimm prósent ef konur borðuðu tvo eða fleiri skammta af fitusnauðum mjólkurvörum á dag - miðað við þær sem borðuðu einn á viku eða minna. Á hinn bóginn. Konur sem borðuðu að minnsta kosti einn skammt af fituríkri mjólkurvöru á viku drógu úr líkum á egglostengdri ófrjósemi um 27 prósent. Guðmundur Arason kvensjúkdómalæknir segir þetta athyglisverðar niðurstöður. Þær þurfi hins vegar að rannsaka nánar áður en skorið er úr um áhrifin. Hann vill ekki ráða konum sem vilja verða óléttar frá því að borða mikið af fituskertum mjólkurvörum. "Nei, ég held ég myndi ekki geta ráðlagt fólki neitt um mjólkurvörur út frá þessari rannsókn. Ég myndi frekar ráðleggja fólki að huga að neyslu á sykurríkum vörum og koma sér í kjörþyngd." Guðmundur segir vel þekkt að tíðahringurinn geti truflast - og frjósemi þar með minnkað - hjá konum sem eru mikið yfir eða undir kjörþyngd. Því sé mun vænlegra til getnaðar að forðast sykurríkan mat og sætindi og halda sér í kjörþyngd. Og, síðast en ekki síst - hætta að reykja. Það sé vel rannsakað að reykingar dragi úr frjósemi - líka hjá konum.
Fréttir Innlent Mest lesið „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Erlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Norsku skipagöngin á leið í útboðsferli Erlent Fleiri fréttir Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Sjá meira