Vilja að Ingibjörg Sólrún verði forsætisráðherra 25. febrúar 2007 15:33 Ingibjörg Sólrún Gísladóttir. Kvennahreyfing Samfylkingarinnar samþykkti á fundi sínum í dag að skora á þjóðina að nýta það sögulega tækifæri sem gefst í vor til að gera Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur að fyrsta kvenforsætisráðherra Íslands. Verði af því lofar Kvennahreyfingin henni fullum stuðningi til þess meðal annars að; · Gera jafnréttissjónarmið að rauðum þræði í allri stefnumótun stjórnvalda og fela forsætisráðuneytinu ábyrgð á þeim málaflokki. · Tryggja að í stjórnkerfinu sé fjármagn og fólk með þekkingu til að sinna jafnréttisstarfi. · Minnka óútskýrðan kynbundinn launamun um helming hjá ríkinu á næsta kjörtímabili, með það að markmiði að útrýma honum að fullu. · Tryggja að konur verði helmingur ráðherra í ríkisstjórn Íslands · Fjölga konum í hópi forstöðumanna ráðuneyta og ríkisstofnana svo þær verði jafnmargar körlum við lok næsta kjörtímabils · Fjölga konum í stjórnum fyrirtækja með því að gefa almenningshlutafélögum frest til 6 ára til að koma hlutfalli kvenna upp í 40% í stjórnum sínum. Þegar í stað verði komið upp samráðsvettvangi stjórnvalda og atvinnulífs og ef nauðsyn krefur, beitt lagasetningum. · Beita sér fyrir viðræðum milli ríkisvaldsins og aðila vinnumarkaðar um að stytta virkan vinnutíma í áföngum · Afnema launaleynd og veita Jafnréttisstofu heimildir til að rannsaka og afla gagna sé grunur um að jafnréttislög séu brotin · Lengja fæðingarorlof í eitt ár. Börnum einhleypra foreldra verði veittur sami réttur til samvista við foreldra sína og önnur börn njóta. · Hefja virka baráttu gegn klámvæðingu samfélagsins. · Tryggja að konur af erlendum uppruna missi ekki dvalarleyfi sitt við skilnað við íslenska eiginmenn sína · Endurskoða í heild sinni refsilöggjöf sem lýtur að kynbundnu ofbeldi s.s. refsiramma kynferðisglæpa, skilgreiningu nauðgunar, um kaupendur vændis, fyrningu kynferðislegs ofbeldis gagnvart börnum og réttarfarslegar umbætur í heimilsofbeldismálum. · Bæta stöðu ungra einhleypra mæðra m.a. með því að tryggja rétt þeirra til að ljúka námi í framhaldsskóla með náms- og framfærslustyrk, óháð búsetu · Draga verulega úr tekjutengingu barnabóta Innlent Mest lesið „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Innlent Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Sjá meira
Kvennahreyfing Samfylkingarinnar samþykkti á fundi sínum í dag að skora á þjóðina að nýta það sögulega tækifæri sem gefst í vor til að gera Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur að fyrsta kvenforsætisráðherra Íslands. Verði af því lofar Kvennahreyfingin henni fullum stuðningi til þess meðal annars að; · Gera jafnréttissjónarmið að rauðum þræði í allri stefnumótun stjórnvalda og fela forsætisráðuneytinu ábyrgð á þeim málaflokki. · Tryggja að í stjórnkerfinu sé fjármagn og fólk með þekkingu til að sinna jafnréttisstarfi. · Minnka óútskýrðan kynbundinn launamun um helming hjá ríkinu á næsta kjörtímabili, með það að markmiði að útrýma honum að fullu. · Tryggja að konur verði helmingur ráðherra í ríkisstjórn Íslands · Fjölga konum í hópi forstöðumanna ráðuneyta og ríkisstofnana svo þær verði jafnmargar körlum við lok næsta kjörtímabils · Fjölga konum í stjórnum fyrirtækja með því að gefa almenningshlutafélögum frest til 6 ára til að koma hlutfalli kvenna upp í 40% í stjórnum sínum. Þegar í stað verði komið upp samráðsvettvangi stjórnvalda og atvinnulífs og ef nauðsyn krefur, beitt lagasetningum. · Beita sér fyrir viðræðum milli ríkisvaldsins og aðila vinnumarkaðar um að stytta virkan vinnutíma í áföngum · Afnema launaleynd og veita Jafnréttisstofu heimildir til að rannsaka og afla gagna sé grunur um að jafnréttislög séu brotin · Lengja fæðingarorlof í eitt ár. Börnum einhleypra foreldra verði veittur sami réttur til samvista við foreldra sína og önnur börn njóta. · Hefja virka baráttu gegn klámvæðingu samfélagsins. · Tryggja að konur af erlendum uppruna missi ekki dvalarleyfi sitt við skilnað við íslenska eiginmenn sína · Endurskoða í heild sinni refsilöggjöf sem lýtur að kynbundnu ofbeldi s.s. refsiramma kynferðisglæpa, skilgreiningu nauðgunar, um kaupendur vændis, fyrningu kynferðislegs ofbeldis gagnvart börnum og réttarfarslegar umbætur í heimilsofbeldismálum. · Bæta stöðu ungra einhleypra mæðra m.a. með því að tryggja rétt þeirra til að ljúka námi í framhaldsskóla með náms- og framfærslustyrk, óháð búsetu · Draga verulega úr tekjutengingu barnabóta
Innlent Mest lesið „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Innlent Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Sjá meira