Ísland miðpunktur í kaupum á ferðaþjónustu 7. febrúar 2007 10:59 Kaupstefnan verður haldin í nýju- og gömlu Laugardalshöllinni. MYND/Pjetur Sigurðsson Hin árlega Mid-Atlantic kaupstefna verður haldin dagana 8.-11. febrúar í anddyri nýju og gömlu Laugardalshallarinnar. Kaupstefnan er á vegum Icelandair og er markmið hennar að tengja saman kaupendur og seljendur ferðaþjónustu í Bandaríkjunum og Evrópu. Á föstudag verður svokallaður "workshop" dagur milli klukkan 15 og 18 og verður þá líf og fjör á staðnum, litríkir sýningarbásar og skipst á hugmyndum og skoðunum, segir í fréttatilkynningu. Kaupstefnan er árlegur lykilviðburður í ferðaþjónustunni og haldin til að viðhalda og auka ferðamannastraum til Íslands. Þátttakendur verða á fimmta hundrað frá 17 löndum og fer þeim fjölgandi ár frá ári. Að þessu sinni verða fulltrúar frá Nova Scotia áberandi, en í vor hefst beint áætlunarflug milli Íslands og Halifax. Gunnar Már Sigurfinnsson framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs Icelandair segir augljóst að kaupstefnan beri árangur. Hann sagði: "Hér eru til dæmis mjög margir frá Bandaríkjunum að kaupa ferðaþjónustu frá Norður-Evrópu sem þeir síðan selja neytendum vestra. Þá er einnig gaman að sjá fulltrúa Eystrasaltsríkja hér að markaðssetja ferðaþjónustu sína. Ísland er miðpunkturinn í öllu þessu starfi." Borgarstjóri setur Mid-Atlantic kaupstefnuna í Listsafni Reykjavíkur annað kvöld klukkan 19. Nánari upplýsingar er að finna á vefsíðu Mid-Atlantic Fréttir Mest lesið Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Innlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Innlent Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Erlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Innlent Frost en þurrt þegar bílarnir skullu saman Innlent Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Innlent Tóku skref í rétta átt um helgina Innlent Fengu ekki inni hjá borginni og gistu í fangageymslum Innlent Fleiri fréttir Braut bílrúðu með hnefanum og réðst á ökumanninn Fyrsta skóflustunga að Ölfusárbrú á miðvikudag Á sjöunda þúsund hafa kosið utankjörfundar Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Fjárlög samþykkt en VG sat hjá Sækir um leyfi til hrefnuveiða vegna ofgnóttar fyrir vestan Alþingi að ljúka og bjartsýnistónn í deiluaðilum í Karphúsinu Þarf að greiða á sjöunda þúsund fyrir að kjósa Frost en þurrt þegar bílarnir skullu saman Tóku skref í rétta átt um helgina Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Ríkissáttasemjari segir viðræðum miða ágætlega Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Fengu ekki inni hjá borginni og gistu í fangageymslum Vill ekki að talað sé um íslenska garðyrkju í þátíð Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Alvarlegt bílslys við Þrastalund og þrír fluttir með þyrlunni Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss við Þrastalund Brynjar verður ekki í stjórn Mannréttindastofnunar Segir verkföll ekki mismuna börnum Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Sjá meira
Hin árlega Mid-Atlantic kaupstefna verður haldin dagana 8.-11. febrúar í anddyri nýju og gömlu Laugardalshallarinnar. Kaupstefnan er á vegum Icelandair og er markmið hennar að tengja saman kaupendur og seljendur ferðaþjónustu í Bandaríkjunum og Evrópu. Á föstudag verður svokallaður "workshop" dagur milli klukkan 15 og 18 og verður þá líf og fjör á staðnum, litríkir sýningarbásar og skipst á hugmyndum og skoðunum, segir í fréttatilkynningu. Kaupstefnan er árlegur lykilviðburður í ferðaþjónustunni og haldin til að viðhalda og auka ferðamannastraum til Íslands. Þátttakendur verða á fimmta hundrað frá 17 löndum og fer þeim fjölgandi ár frá ári. Að þessu sinni verða fulltrúar frá Nova Scotia áberandi, en í vor hefst beint áætlunarflug milli Íslands og Halifax. Gunnar Már Sigurfinnsson framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs Icelandair segir augljóst að kaupstefnan beri árangur. Hann sagði: "Hér eru til dæmis mjög margir frá Bandaríkjunum að kaupa ferðaþjónustu frá Norður-Evrópu sem þeir síðan selja neytendum vestra. Þá er einnig gaman að sjá fulltrúa Eystrasaltsríkja hér að markaðssetja ferðaþjónustu sína. Ísland er miðpunkturinn í öllu þessu starfi." Borgarstjóri setur Mid-Atlantic kaupstefnuna í Listsafni Reykjavíkur annað kvöld klukkan 19. Nánari upplýsingar er að finna á vefsíðu Mid-Atlantic
Fréttir Mest lesið Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Innlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Innlent Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Erlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Innlent Frost en þurrt þegar bílarnir skullu saman Innlent Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Innlent Tóku skref í rétta átt um helgina Innlent Fengu ekki inni hjá borginni og gistu í fangageymslum Innlent Fleiri fréttir Braut bílrúðu með hnefanum og réðst á ökumanninn Fyrsta skóflustunga að Ölfusárbrú á miðvikudag Á sjöunda þúsund hafa kosið utankjörfundar Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Fjárlög samþykkt en VG sat hjá Sækir um leyfi til hrefnuveiða vegna ofgnóttar fyrir vestan Alþingi að ljúka og bjartsýnistónn í deiluaðilum í Karphúsinu Þarf að greiða á sjöunda þúsund fyrir að kjósa Frost en þurrt þegar bílarnir skullu saman Tóku skref í rétta átt um helgina Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Ríkissáttasemjari segir viðræðum miða ágætlega Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Fengu ekki inni hjá borginni og gistu í fangageymslum Vill ekki að talað sé um íslenska garðyrkju í þátíð Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Alvarlegt bílslys við Þrastalund og þrír fluttir með þyrlunni Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss við Þrastalund Brynjar verður ekki í stjórn Mannréttindastofnunar Segir verkföll ekki mismuna börnum Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Sjá meira