Þurftu ekki að þrífa 19. janúar 2007 13:25 Bandaríkjamenn höfðu tryggt það strax árið 1951, fyrir 55 árum, að þeir þyrftu ekki að hreinsa upp eftir Varnarliðið þegar það færi af landi brott. Þetta kemur fram í leyniskjölum sem birt voru í gærkvöldi. Skjölin voru birt á vefsíðu utanríkisráðuneytisins. Er um að ræða leynilegar viðbætur við varnarsamninginn frá 1951, breytingar á þeim frá í fyrra og skilasamningur Íslendinga og Bandaríkjamanna frá því í september í fyrra. Fram kemur að það var gulltryggt strax árið 1951 að Bandaríkjamenn þyrftu ekki að skila varnarsvæðinu frá sér við brottför eins og það var þegar þeir tóku við því, utan þess að þeim yrði gert að flytja burt eða eyða úrgangsefnum eftir því sem við væri komið Í skilasamningnum er tiltekið að svæðum verði skilað í því ástandið sem þau séu við brotthvarf hersins og skýrt tekið fram að Íslendingar megi ekki búast við að Bandaríkjamenn geri endurbætur teljist þeirra þörf. Bandaríkjamenn muni þó leggja fram tekningar og annað sem sýni frá á þær breytingar sem gerðar hafi verið á svæðum undir þeirra yfirrráði. Í skilasamningnum er þess einnig getið að ef fram komi fram innan fjögurra ára frá brotthvarfi Bandaríkjamanna að heilsu eða öryggi fólks verði ógnað vegna umhverfismengunar á svæðunum skuli íslensk og bandarísk stjórnvöld meta skaðann eða hættuna í sameiningu og ákveða viðbörgð í samræmi við það mat. Annað sem vekur athygli er að í viðbæti um almenna flugstarfsemi frá 1951 og breytingum á honum frá því í fyrra segir að samkomulag sé um að telji bandarísk hermálayfirvöld geti tekið í sínar hendur fulla stjórn og ábyrgð á almennri flugstarfsemi, þar á meðal lendingar- og aðflugsstjórn, og flugþjónustu telji þau það nauðsynlegt vegna aðgerða sinna, sem falli undir samninginn frá 1951. Vekur það því upp ýmsar spurningar um hvort hættumat Bandaríkjamanna hverju sinni geti ráðið því hvort og þá hvenær þeir taki yfir almenna flugstarfsemi á Keflavíkurflugvelli. Fréttir Innlent Mest lesið „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Innlent Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Innlent Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Fleiri fréttir Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss við Þrastarlund Brynjar verður ekki í stjórn Mannréttindastofnunar Segir verkföll ekki mismuna börnum Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Sjá meira
Bandaríkjamenn höfðu tryggt það strax árið 1951, fyrir 55 árum, að þeir þyrftu ekki að hreinsa upp eftir Varnarliðið þegar það færi af landi brott. Þetta kemur fram í leyniskjölum sem birt voru í gærkvöldi. Skjölin voru birt á vefsíðu utanríkisráðuneytisins. Er um að ræða leynilegar viðbætur við varnarsamninginn frá 1951, breytingar á þeim frá í fyrra og skilasamningur Íslendinga og Bandaríkjamanna frá því í september í fyrra. Fram kemur að það var gulltryggt strax árið 1951 að Bandaríkjamenn þyrftu ekki að skila varnarsvæðinu frá sér við brottför eins og það var þegar þeir tóku við því, utan þess að þeim yrði gert að flytja burt eða eyða úrgangsefnum eftir því sem við væri komið Í skilasamningnum er tiltekið að svæðum verði skilað í því ástandið sem þau séu við brotthvarf hersins og skýrt tekið fram að Íslendingar megi ekki búast við að Bandaríkjamenn geri endurbætur teljist þeirra þörf. Bandaríkjamenn muni þó leggja fram tekningar og annað sem sýni frá á þær breytingar sem gerðar hafi verið á svæðum undir þeirra yfirrráði. Í skilasamningnum er þess einnig getið að ef fram komi fram innan fjögurra ára frá brotthvarfi Bandaríkjamanna að heilsu eða öryggi fólks verði ógnað vegna umhverfismengunar á svæðunum skuli íslensk og bandarísk stjórnvöld meta skaðann eða hættuna í sameiningu og ákveða viðbörgð í samræmi við það mat. Annað sem vekur athygli er að í viðbæti um almenna flugstarfsemi frá 1951 og breytingum á honum frá því í fyrra segir að samkomulag sé um að telji bandarísk hermálayfirvöld geti tekið í sínar hendur fulla stjórn og ábyrgð á almennri flugstarfsemi, þar á meðal lendingar- og aðflugsstjórn, og flugþjónustu telji þau það nauðsynlegt vegna aðgerða sinna, sem falli undir samninginn frá 1951. Vekur það því upp ýmsar spurningar um hvort hættumat Bandaríkjamanna hverju sinni geti ráðið því hvort og þá hvenær þeir taki yfir almenna flugstarfsemi á Keflavíkurflugvelli.
Fréttir Innlent Mest lesið „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Innlent Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Innlent Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Fleiri fréttir Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss við Þrastarlund Brynjar verður ekki í stjórn Mannréttindastofnunar Segir verkföll ekki mismuna börnum Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Sjá meira