Sátu fyrir innbrotsþjófum 5. janúar 2007 18:45 Tveir menn sátu fyrir innbrotsþjófum á heimili föður síns í morgun og leiddi fyrirsátið til handtöku þeirra. Þetta var þriðja ferð innbrotsþjófa í húsið, frá því um jólin, en þeir höfðu stillt upp þýfi í anddyrinu sem beið þess að vera sótt.Kristinn Kristinsson sem dvelur nú á Kanaríeyjum þar sem hann eyddi jólunum fékk heldur óskemmtilegar fréttir í jólafríinu því innbrotsþjófar hafa látið greipar sópa á heimili hans. Synir Kristins uppgötvuðu þjófnaðinn.Fyrst var brotist inn í kringum jólin svo aftur í gær og í gærkvöldi komu þjófarnir að nýju en fældust frá þegar þeir sáu konuna í næsta húsi vinna í eldhúsinu. Svo klukkan tíu í morgun komu þjófarnir inn um ólæstar útidyrnar en þeir höfðu farið inn um glugga daginn áður og meðal annars tekið úr lás. Annar bræðranna beið í forstofunni og skellti hurðinni á móti þjófunum og þeir tókust á. Þjófarnir náðu að rífa sig lausa en frelsið höfðu þeir ekki lengi þar sem lögreglan náði þeim skömmu síðar.Lögreglan vissi fyrirfram hvað þeir Júlíus og Eyjólfur hyggðust fyrir og var í viðbragðsstöðu.Eyjólfur kannaðist við einn innbrotsþjófanna og gat gefið lögreglu greinagóða lýsingu en að auki skyldu þjófarnir eftir bíl fyrir utan húsið með yfirhöfnum og persónulegum eigum. Bræðurnir sögðust ekki hafa verið smeykir á vaktinni. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Innlent Segir verkföll ekki mismuna börnum Innlent Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni Innlent Fleiri fréttir Þrír fluttir á sjúkrahús Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss við Þrastarlund Brynjar verður ekki í stjórn Mannréttindastofnunar Segir verkföll ekki mismuna börnum Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi Sjá meira
Tveir menn sátu fyrir innbrotsþjófum á heimili föður síns í morgun og leiddi fyrirsátið til handtöku þeirra. Þetta var þriðja ferð innbrotsþjófa í húsið, frá því um jólin, en þeir höfðu stillt upp þýfi í anddyrinu sem beið þess að vera sótt.Kristinn Kristinsson sem dvelur nú á Kanaríeyjum þar sem hann eyddi jólunum fékk heldur óskemmtilegar fréttir í jólafríinu því innbrotsþjófar hafa látið greipar sópa á heimili hans. Synir Kristins uppgötvuðu þjófnaðinn.Fyrst var brotist inn í kringum jólin svo aftur í gær og í gærkvöldi komu þjófarnir að nýju en fældust frá þegar þeir sáu konuna í næsta húsi vinna í eldhúsinu. Svo klukkan tíu í morgun komu þjófarnir inn um ólæstar útidyrnar en þeir höfðu farið inn um glugga daginn áður og meðal annars tekið úr lás. Annar bræðranna beið í forstofunni og skellti hurðinni á móti þjófunum og þeir tókust á. Þjófarnir náðu að rífa sig lausa en frelsið höfðu þeir ekki lengi þar sem lögreglan náði þeim skömmu síðar.Lögreglan vissi fyrirfram hvað þeir Júlíus og Eyjólfur hyggðust fyrir og var í viðbragðsstöðu.Eyjólfur kannaðist við einn innbrotsþjófanna og gat gefið lögreglu greinagóða lýsingu en að auki skyldu þjófarnir eftir bíl fyrir utan húsið með yfirhöfnum og persónulegum eigum. Bræðurnir sögðust ekki hafa verið smeykir á vaktinni.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Innlent Segir verkföll ekki mismuna börnum Innlent Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni Innlent Fleiri fréttir Þrír fluttir á sjúkrahús Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss við Þrastarlund Brynjar verður ekki í stjórn Mannréttindastofnunar Segir verkföll ekki mismuna börnum Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi Sjá meira