Bankahólfið: Fólk fer ekki í grænmetið 5. desember 2007 00:01 Með kaupunum á Stork Food Systems er Marel komið með öfluga stöðu í þjónustu við allar tegundir kjöts í matvælaiðnaði, sama hvort það er fuglakjöt, fiskmeti eða annað kjöt. Á kynningarfundi vegna kaupanna á fyrirtækinu fyrir helgi hafði Hörður Arnarson, forstjóri Marels, orð á mikilvægi þessa. Í matvælaiðnaði geta nefnilega komið upp áföll á borð við fuglaflensu eða kúariðu sem tímabundið fælir fólk frá einni tegund kjöts. „En fólk þarf sitt prótein og almennt gerist það ekki grænmetisætur," sagði Hörður á kynningunni og vísaði til þess að áfall í einni grein matvælaiðnaðar væri þá ávísun á aukningu í annarri.HættFreyr Þórðarson, Benedikt Gíslason, Jóhann Steinar Jóhannsson, Willie Blumenstein, Styrmir Sigurjónsson, Brynjar Hreinsson, Guðmundur Þórðarson, Björgvin Ingi Ólafsson, Margit Robertet, Markús Máni Michaelsson, Ægir Birgisson, Jesper Jóhannsen og Svanhildur Nanna Vigfúsdóttir hafa hætt störfum hjá Straumi á Íslandi í ár. Bæði Margit og Nanna keyptu hluti í Straumi í janúar 2006 á genginu 17,4 með sölurétti sem tryggði þær fyrir tapi. Við lok markaðarins í fyrradag var gengi bréfa Straums 16,9. Seldu þær? Bíður starf hjá Milestone?Stefán Jón Friðriksson hefur sagt upp starfi sínu hjá fjármálaráðuneytinu og hyggst fara í starf hjá Norræna fjárfestingarbankanum. Forverar Stefáns hjá NIB hafa átt afturkvæmt í góðar stöður. Þannig var Guðmundur Ólason starfsmaður einkavæðingarnefndar eins og Stefán. Hann fór til NIB og endaði sem forstjóri Milestone, eins sterkasta fjárfestingarfélags á Íslandi. Þór Sigfússon var aðstoðarmaður fjármálaráðherra. Hann fór til NIB og er nú forstjóri Sjóvár, sem Milestone á. Benedikt Árnason var í fjármálaráðuneytinu, fór til NIB og er nú aðstoðarforstjóri Aska þar sem Milestone er stór hluthafi. Nú er bara spurning hvaða starf bíður Stefáns hjá Milestone-félögum þegar hann snýr aftur. Á gráa svæðinu Markaðir Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Sjá meira
Með kaupunum á Stork Food Systems er Marel komið með öfluga stöðu í þjónustu við allar tegundir kjöts í matvælaiðnaði, sama hvort það er fuglakjöt, fiskmeti eða annað kjöt. Á kynningarfundi vegna kaupanna á fyrirtækinu fyrir helgi hafði Hörður Arnarson, forstjóri Marels, orð á mikilvægi þessa. Í matvælaiðnaði geta nefnilega komið upp áföll á borð við fuglaflensu eða kúariðu sem tímabundið fælir fólk frá einni tegund kjöts. „En fólk þarf sitt prótein og almennt gerist það ekki grænmetisætur," sagði Hörður á kynningunni og vísaði til þess að áfall í einni grein matvælaiðnaðar væri þá ávísun á aukningu í annarri.HættFreyr Þórðarson, Benedikt Gíslason, Jóhann Steinar Jóhannsson, Willie Blumenstein, Styrmir Sigurjónsson, Brynjar Hreinsson, Guðmundur Þórðarson, Björgvin Ingi Ólafsson, Margit Robertet, Markús Máni Michaelsson, Ægir Birgisson, Jesper Jóhannsen og Svanhildur Nanna Vigfúsdóttir hafa hætt störfum hjá Straumi á Íslandi í ár. Bæði Margit og Nanna keyptu hluti í Straumi í janúar 2006 á genginu 17,4 með sölurétti sem tryggði þær fyrir tapi. Við lok markaðarins í fyrradag var gengi bréfa Straums 16,9. Seldu þær? Bíður starf hjá Milestone?Stefán Jón Friðriksson hefur sagt upp starfi sínu hjá fjármálaráðuneytinu og hyggst fara í starf hjá Norræna fjárfestingarbankanum. Forverar Stefáns hjá NIB hafa átt afturkvæmt í góðar stöður. Þannig var Guðmundur Ólason starfsmaður einkavæðingarnefndar eins og Stefán. Hann fór til NIB og endaði sem forstjóri Milestone, eins sterkasta fjárfestingarfélags á Íslandi. Þór Sigfússon var aðstoðarmaður fjármálaráðherra. Hann fór til NIB og er nú forstjóri Sjóvár, sem Milestone á. Benedikt Árnason var í fjármálaráðuneytinu, fór til NIB og er nú aðstoðarforstjóri Aska þar sem Milestone er stór hluthafi. Nú er bara spurning hvaða starf bíður Stefáns hjá Milestone-félögum þegar hann snýr aftur.
Á gráa svæðinu Markaðir Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Sjá meira